Morgunblaðið - 28.07.1988, Side 52

Morgunblaðið - 28.07.1988, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ 1988 ffclk í fréttum COSPER FRAKKLAND Vetrartískan kynnt w IParís er nú þegar byijað að kynna vetrartísk- una og tískuhönnuðir berjast um að vera sem frumlegastir eins og vant er. A meðfylgjandi myndum getur að líta fatnað sem tískuhönnuðurinn vinsæli, Pierre Cardin, hefur hannað fyrir veturinn 1988-89. Líklega verður svona klæðnaður ekki algeng sjón á íslandi þrátt fyrir að landinn fylgist ein- staklega vel með öllum tískusveiflum. GÆÐAMYNDBÖND ENN ER ÁSTÆÐA TIL AÐ GLEÐJAST YFIR ÞEIM FRÁBÆRU MYNDBÖNDUM, SEM ÚT KOMA Á ÍSLANDI. THE SQUEEZE: MICHAEL KEATON er frábær í BEETLE JUICE ogJOHNNY DANGEROUSLY, en í THE SQUEEZE er frá- bær ekki nógu sterkt orð. THE SQUEEZE er ein staklega vel heppuð mynd, sem sameinar spennu og gaman eins og best verður á kosið. Fyrirsætan íklæðist vetrarkápu úr flóneli utan yfir svört föt og hefur svartan hatt við. Reuter Kvöldkjóll, hannaður úr blómamyns- truðu efni og pilsfaldarnir eru þrædd- ir með gjörð. stsÍMr 1 VfviDI Í-UR iVIDEO VIDCO a urvals myndbandaleigum Vestur-þýskir vörulyftarar G/odusf" ■BflR LAGMULA 5. S. 681555 Eldri borgarar á Seyðisfirði áður en lagt var upp í sumarferðina til Borgarfjarðar eystri. wmmwm. OH GOD: Við stóðumst ekki mátið að gefa út þessa yndislega skemmtilegu mynd. Þó húnJiafi fengist ótextuð hjá nokkrum mynd- bandaleigum, fæst hún þannig ekki lengur. Það er því vel þess virði að sjá hana aftur með texta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.