Morgunblaðið - 07.09.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.09.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 <®>16.30 P- Eins og forðum daga (Seems like Old Times). Gaman- <® 18.20 <® 18.45 ► Kataog mynd um konu sem á í vandræöum með einkabilstjóra sem er þjóf- ► Köngu- Allí. Gamanmyndaflokk- ur, garöyrkjumann sem er skemmdarverkamaður, eldabusku sem íióar- mað- ur um tvær fráskildar kon- er ólöglegur innflytjandi og fyrrverandi eiginmann sem er á flótta urinn ur og einstæðar mæður undan réttvisinni. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Chevy Chase og Char- Teikni- í New York sem sameina lesGrodin. Leikstjóri: JaySandrich. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. mynd. heimili sín. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Maurice Chevalier. Frönsk heimildamynd sem gerð var í minningu söngvarans Maurice Chevalier er lést árið 1972. Sýndir verða kaflar úr þekktustu myndum hans. 21.30 ► Sjúkrahúsið f Svartaskógi (Die Schwarzwaldklinik). 7. þáttur. Þýskur mynda- flokkurí 11 þáttum. 21.15 ► Fylgst með Foxtrot. End- ursýndur hluti myndar sem var gerð er unnið var að tökum Foxtrot. 22.40 ► íþróttir. 21.15 ► Utvarpsfréttir í dag- skrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttiroafréttaum- 20.30 ► Pilsaþytur(Legwork). «8021.25 «8021.50 ► Sögurfrá «8022.40 ► Leyndardómar «9023.30 ► Ormagryfjan (Snake fjöllun. Lokaþáttur spennumynda- ► Manns- Hollywood (Tales from og ráðgátur (Secrets and Pit). Mynd um geðveika konu, lækn- flokksins um einkaspæjarann líkaminn. Hollywood Hills). Myndiner Mysteries). Leyndardómar ismeðferð hennar, hælisvist og við- Claire. Lokaþáttur. byggð á sögu Johns O'Hara Nostradamusar rifjaðir upp. brögð vina og ættingja. Ekkl við og fjallar um leikkonu, sem «8023.00 ► Tfska. Haust- hæfi barna. skortirstóru ástina. tískan í Paris. 1.15 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sigurðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaða að loknu frétta- yfirliti kl. 8.30. Tilkynningar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sag- an „Lena Sól" eftir Sigríði Eyþórsdóttur. Höfundur les (3). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpóstur — Frá Austurlandi. Um- sjón: Haraldur Bjarnason i Neskaupstað. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Einu sinni var. ..“ Um þjóðtrú í íslenskum bókmenntum. Fjórði þáttur af sjö. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari með honum: Ragnheiður Stein- dórsdóttir. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. 50 ferðir í Mývatns- sveit. Umsjón Hafdís Eygló Jónsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu sína. (25). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. Kvennakór Suðurnesja, Karlakórinn Svan- ir og Þórunn Ólafsdóttir syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 ( sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Skólinn er að hefjast. Hugað að undirbúningi, bókum, fötum o.fl. Hvaða væntingar hafa nemendur f upphafi skólaárs? Umsjón: Krístín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi a. Fiðlukonsert .nr. 5 í A-dúr eftir Wolf- gang Amadeus Mozart, Anne-Sophie Mutter leikur með Fflharmóníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. b. Fantasíuforleikur eftir Pjotr Tjækovský að leikritinu „Rómeó og Júliu" eftir William Shakespeare. Fílharmóníusveit Berlfnar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgiö. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Umsjón: ÞorgeirÓlafsson. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn lestur frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Umsjón: Þorkell Sigur- björnsson. 21.00 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason í Neskaup- stað. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá isafiröi). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði f umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Tíundi þáttur: Albanía. (Einnig útv. daginn eftirkl. 13.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. Einnig útvarpað nk. þriöjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Sumarsveifla. Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 19.30 [þróttarásin. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Eftir mínu höfði. Rósa-Guðný Þórs- dóttir. 1.00 Vökulögin. Tónlist f næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 veröur Vinsældalisti Rásar 2 endurtekinn frá sunnudegi. Fréttir kl. 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. BYLGJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson. Tónlist og spjall. Mál dagsins tekið fyrir kl. 8.00 og 10.00. Úr heita pottinum kl. 9.00. 10.00 Hörður Arnarson. 12.00 Mál dagsins/maður dagsins. 12.10 Hörður Árnason á hádegi. Fréttirfrá Dórótheu kl. 13.00. Lífið i lit kl. 13.30. 14.00 Anna Þorláksdóttir. Mál dagsins tek- ið fyrir kl. 14.00 og 16.00. Úr pottinum kl. 15.00 og 17.00. Lífið ( lit kl. 16.30. 18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, færð, veður, fréttir og hagnýtar upplýsingar.' Bamaútvarpið ■■■■ Bamaút- ■j /» 20 varpið er á •lú dagskrá Rásar 1 í dag og er þátturinn að þessu sinni tileinkaður upp- hafi skólaársins. Spjallað verður við kennara um undir- búninginn; hvernig þeir undirbúi kennsl- una fyrir veturinn og hverjar væntingar bamanna eru, heit- strengingar þeirra, spenninginn og kvíðann sem fylgir því að byija í skólanum. Hugað er að bókum og fatnaði; hvað þarf að kaupa fyrir vetur- inn o.s.frv. Umsjónar- maður bamaútvarpsins er Kristín Helgadóttir. n l~s—1— Bamaútvarpið í dag er tileinkað upphafi skólaársins. Ormagryfjan Stöð 2 sýn- 00 30 ir í kvöld kvikmynd- ina Ormagryfjan (Snake Pit) frá árinu 1948. Myndin fjallar um konu sem verður geðveik skömmu eftir giftingu sína og er lögð inn á spítala til endurhæfíngar. Eig- inmaður hennar og læknir veita henni mikla hjálp til að finna svör við þessari stund- arbilun sem hún er haldin. Þrátt fyrir bata hennar hefur dvölin á hælinu brennt hana marki sem hún 01,vla de HaviUand leikur aðalhlutverkið á erfitt með að losa 5 myndinni Ormagryfjan. sig undan. Aðalhlutverk: Olivia de Havilland, Leo Genn; Mark Stev- ens og Leif Erickson. Leikstjóri: Anatole Litvak. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 islenskir tónar. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni með Einari Magnúsi. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður þáttur. 9.00 Barnatimi. Ævintýri. 9.30 Réttvísin gegn Ólafi Friðrikssyni. Pét- ur Pétursson flytur frásögn af þvi máli, þegar Ólafur tók dreng í fóstur, sem var síðan tekinn af honum. 10.30 I Miðnesheiði. Umsjón: Samtök her- stöðvaandstæðinga. E. 11.30 Nýitíminn. Umsjón: Bahá'i samfélag- ið á Islandi. E. 12.00 Tónafljót. Opiö. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Umrót. Opið. 19.30 Barnatimi. Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. 20.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. 22.00 Samtök um jafnrétti milli landshluta. 22.30 Opið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARPALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 20.00 [ miðri viku. Umsjón: Alfons Hannes- son. 22.00 Tónlist leikin 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson með tónlist og spjall. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónljst og tekur á móti afmæliskveðjum og ábend- ingum um lagaval. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist og verður með visbendingagetraun. 17.00 Kjartan Pálmason með miðvikudags- poppið. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur uppá- haldslögin ykkar. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.