Morgunblaðið - 07.09.1988, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988
28444
OKKUR BRÁÐVANTAR EIGNIR Á SKRÁ.
SKOÐUM OG VERÐMETUM
SAMDÆGURS.
2ja herb.
FROSTAFOLD. Tilb. u. trév. Jarðh.
ÁLFTAHÓLAR. 70 fm á 4. hœð. Góð íb.
GRETTISGATA. 70 fm. Ris. Sórþvh.
AUSTURBRÚN. 50 fm. 2. hœð. Laus.
ÞVERHOLT. 65 fm. Tilb. u. trév. Nýtt.
SEUALAND. 55 fm. Mjög góð jarðh.
SÚLUHÓLAR. 60 fm é 2. hæð. Góð ib.
BARMAHLÍÐ. Ca 70 fm. Kj. Laua.
VESTURBERG. 65 fm. 3. hæð. Góð ib.
AUSTURSTRÖND. 75 fm ésamt bilsk.
ÞINGHOLTSSTRÆTI. 30 fm. Allt sór.
LAMBASTAÐABR. 40 fm ris. Ósamþ.
ASPARFELL Ca 65 fm 4. hæð. Góð.
SKÚLAGATA. Ca 47 fm. Kjallari. Ákv.
TRYGGVAGATA. Samþ. ainstaklingsíb.
FLÚÐASEL Ca 50 fm ósamþ. einstaklíb.
HRAUNBÆR. 85 fm é 1. hæð. Góð.
OFANLEITI. Ca 100 fm. 2. hæð. Bilsk.
VESTURBORG. 85 fm rís. 3. h. Laus.
ÁLFHÓLSVEGUR. 85 fm m/aukaherb.
KLAPPARSTÍGUR. 70 fm. 3. h. Laus.
UÓSHEIMAR. 75 fm. Stórglæsileg.
SEUAVEGUR. 80 fm. 3. hæð. Laus.
ENGIHJALU. 85 fm gullfalleg. 5. h.
HRINGBRAUT. 80 fm. Gultfalleg. 1. h.
UGLUHÓLAR. 95 fm falleg é 2. h.
ÁLFHEIMAR. Ca 110 fm. Sérþvherb.
ÞINGHOLTSSTRÆTI. 65 fm. Sérinng.
SÓLVALLAGATA. Ca 85 fm. 3. hœö.
BERGSTAÐASTRÆTI. Einbýiishús.
4ra herb. og stærri
LANGHOLTSVEGUR. 165fm. Sérhæö.
NESVEGUR. Ca 115 fm góð sérhæö.
SEUALAND. 110 fm ésamt bflsk.
AUSTURBERG. 90 fm á 2. hæð. Laus.
HOLTSGATA. 110 fm. 2. hæð. Nýtt.
SKÓLAVÖRÐUST. Ca 110 fm. Ris.
AUÐBREKKA. 100 fm. 2. hæð í tvíb.
DUNHAGI. 110 fm giæsil. ó 3. hæö.
SÓLVALLAGATA. Ca 126 fm. 3. hæð.
VESTURBERG. 100 fm 3. hæð. Endi.
KÁRSNESBRAUT. 110 fm og bflsk.
ÁSENDI. 130 fm. Fyrsta sórhæð.
ENGJASEL 120 fm ásamt bflskýli.
Raðhús - parhús
ÁSSÚÐ GB. Ca 200 fm á tveimur h.
HLAÐHAMRAR. 174 fm í byggingu.
BREKKUBÆR. 305 fm tvær fullg. íb.
SELTJARNARNES. 178 fm é tveimur h.
HOFSLUNDUR. Ca 137 fm og bílsk.
MIKLABRAUT. 160 fm og bílsk.
Einbýli
SÚLUNES. 160 fm. Tvöf. bflsk.
LOGAFOLD. 200 fm á eínni hæð.
MARKARVEGUR. 400 fm ásamt bflsk.
HRINGBRAUT. Ca 280 fm. Tvöf. bilsk.
VESTURBRÚN. 250 fm ásamt bílsk.
REYKJAMELUR. 120 fm ásamt bflsk.
GRJÓTASEL Ca 320 fm. Tvöf. bnsk.
HðSEIGMIR
VELTUSUNDI 1
SIMI 28444
&SKIP
Daniel Ámason, lögg. fast., ÍSfg
Helgi Steingrímsson, sölusljóri. ■“
FASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 10
h.í 21870—687808—687828
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
SKIPASUND V. 3,2
65 fm mjög snotur kjíb. Nýjar innr.
Nýtt rafm. Akv. sala.
LAUGARNESV. V. 2,4
2ja-3ja herb. fb. é 2. hæð i timburh.
Laus strax.
ÖLDUGATA V. 2,3
2ja herb.ib. é 1. hæð. Laus e. samkl.
3ja herb.
LYNGMÓAR V. 4,9
3ja herb. 86 fm góð íb. é 2. hæð m.
bílsk. Lrtiö éhv.
DREKAVOGUR V. 4,8
3ja-4ra herb. mjög glæsil. 100 fm kjfb.
Sérínng. Ákv. sala.
UÓSVALLAGATA V. 3,9
GóÖ íb. ó jaröh. Uppl. ó skrifst.
BÁRUGATA V. 2,9
80 fm ib. (kj. é góðum stað. Laus fljótl.
4ra 6 herb.
FÍFUSEL V. 6,6
Glæsil. 107 fm 4ra herb. íb. ósamt 12
fm aukaherb. í kj. Bílgeymsla. Laus
strax. Ákv. sala.
ESKIHLÍÐ V. 6,7
Rúmg. 5 herb. 130 fm íb. ó 1. hæö.
BÓLSTAÐARHLfÐ V. 6,4
4ra-5 herb. 100 fm góð ib. é 4. hæð.
Bilskréttur. Ákv. sala.
ÁSVALLAGATA V. 6,7
150 fm 6 herb. ib. é 2. og 3. hæð.
Ágætis eign. Ákv. sela.
UÓSHEIMAR V. 6,2
Mjög glæsil. 105 fm 4ra herb. íb. é 5.
hæð. Oll endurn. Bílskréttur. Ákv. sala.
Sérhæð
RAUÐALÆKUR V. 6,9
Góö 130 fm sérhæð ó 2. hæð. Bílskrótt- ur. Lltiö óhv.
Raðhus
BOLLAGARÐAR - SELTJ.
V. 10,0
Stórglæsil. 200 fm raöhús é þremur
pöllum. Allt hið vandaöasta. Ákv. sala.
Uppl. é skrifst.
KAMBASEL V. 8,6
Glæsil. 180 fm raöhús ó tveímur hæö-
um ósamt bílsk. Ákv. sala.
Ein bylish ús
ÁSVALLAGATA
Vandaö 270 fm einbhús sem er kj. og
tvær hæöir meö geymslurisi. Eign fyrir
sanna vesturbæinga. Mikiö óhv.
VATNSENDABL V. 6,9
120 fm einbhÚ8 ásamt 70 fm bflsk. 4ra
bása hesthús fyfgir. Stendur á hóffs ha
ióð.
SKÓLAVEGUR
VESTMEYJUM V. 2,0
Stór lóð og bíiskúrsróttur.
Erum með mlklð af húftum [ smiðum.
Hjjmar Vsidlmarmson s. «87226, _ ^
Sigmundur Bððvaruon liðl.,
Ármann H. Benedlktaaon s. 681992.
Vökjndarióðin
HEILLAR SÓLARLAGIÐ ÞIG? FÁÐU ÞÉR ÞÁ ÍBÚÐ í
GLÆSILEGU NÝBYGGINGUNUM VÐ SKÚLAGÖTU. GÓÐ
FJÁRFESTING. VÖNDUÐ VINNA OG HÖNNUN Á HÚSUN-
UM. SENDUM TEIKNINGAR OG UPPLÝSINGAR EF ÓSK-
AÐER.
Allar íbúðirnar njóta sólar úr suðri eða vestri og stór útsýnisgluggi er
á hverri íbúð. Öllum íbúðunum fylgir sér merkt bilastæði í bílageymslu.
Gert er ráð fyrir 770 fm húsnæði undir verslun og þjónustu. Fyrstu íbúð-
irnar verða afhentar síðari hluta árs 1989 og framkvæmdum að fullu
lokið 1990. j;
VAGN JÓNSSON13
siMte4433
Los Angeles:
Islenskt tónverk flutt
af sinfóníuhljómsveit
„Hljómsveitarverk númer tvö“
eftir Finn Torfa Stefánsson var
eitt þriggja nýrra verka sem valið
var til flutnings í Los Angeles hjá
sérstakri hljómsveit skipaðri ung-
um tónlistarmönnum nú í sumar.
Finnur Torfi vinnur nú að nýju
tónverki með kveðskap Hallgríms
Péturssonar með renessans-tón-
list sem fyrirmynd og er byrjaður
að leggja drög að óperu um Hall-
gerði langbrók.
Tónleikamir í sumar voru haldnir
á vegum sinfóníuhljómsveitarinnar
Los Angeles Philharmonic
Orchestra, sem velur á hveiju ári
hóp efnilegra hljóðfæraleikara hvað-
anæva að úr Bandaríkjunum til að
VITASTÍG 13
26020-26065
Njálsgata. 2ja herb. fb. 45 fm.
Mikið endurn. V. 2,5 m.
Sörlaskjól. 2ja herb. ib. 70 fm i
tvib. Lxtið niðurgr. V. 3,6 millj.
Þverholt — nýbygging. 2ja-
3ja herb. ib. 75 fm i rísi. Ib. verður skil-
að tilb. u. trév. Fróbært útsýni. Verð
з, 7 millj. Teikn. é skrifst. Afh. des. 88.
Nsefurás. 2ja herb. íb. 80 fm. Tilb.
и. trév. Svalir. Sérgarður. Til afh. strax.
Tilb. u. máln. Verð 3,8 millj.
Þórsgata. 2ja herb. ib. 40 fm á
1. hæð. Mikiö endum. Verð 2,6 millj.
Reykjavfkurv. — Skerja-
firði. Rúmgóð 3ja herb. ib. é 1. hæð.
Steinh. mikið endum. Verð 3,8-3,9 millj.
Dunhagi. 4ra herb. Ib. 100 fm. á
3. hæð Nýjar innr. Verð 5,5 millj.
Fýlshólar. 4ra herb. ib. 130 fm I
þríbýii. Sérínng. Allt sór. Frébært út-
sýni. Verð 5,8 millj.
Mávahlfð. 4ra herb. ib. 100 fm.
Verð 4 millj.
Barðavogur. Tvibhús hæð og ris
175 fm auk 26 fm bflsk. Stór ióð.
Hverfisgata. 4ra herb. fb. é 1.
hæð. Steinhús. Verö 3850 þús.
Engjasel. 4ra-5 herb. ib. öll mjög
vönduð 117 f m é 3. hæð aukbflskýlis.
Hraunbser. 4ra-5 herb. glæsil. fb.
117 fm. Stórar sv. Innr. i sérfl. Vönduð
eign. Verð 6,5 millj. Ákv. sala.
Neöstaleiti. 4ra-5 herb. glæsil.
ib. 140 fm á 2. hæð. Tvennar suöursv.
Sérþvottah. á hæðinni. Bilageymsla.
Mögul. á garöst.
Breiövangur — Hf. 5-6
herb. góð endaib. 136 fm auk
25 fm bílsk. Tvær geymslur i kj.
Ákv. sata.
Dverghamrar. 4ra-S herb. efrí
sértiæð í tvib. 170 fm auk biisk. Nýbygg-
ing. Húsinu veröur skilað fullb. að utan
en fokh. að innan. Teikn. ó skrifst. Verð
5,8 millj.
Dalsel. 6-7 herb. fb. á tveimur
hæðum, 150 fm. Suðvestursv. Vandað-
ar innr. Ákv. sala. Verð 7 millj.
Fffumýri Gb. Giæsll. einbýli 310
fm. Tvöf. bilsk. Mögul. é sórlb. I kj.
Homlóð. Skipti mögul. é minni eign.
Verö 12,5 millj.
Bollagaröar. Einbhús é einni
hæð 160 fm auk 40 fm biisk.
Túngata — Grindavfk. Einbh.
á einni hæð ca 100 fm auk 50 fm bílsk.
Lóðin 800 fm. Verð 1550-1600 þús.
Laugavegur. 425 fm versl,- og
skrífsthúsn. á 2. hæð. Stórar innkdyr.
Lyfta. Byggróttur.
Kársnesbraut. iðnhúsn. 3x92
fm. Malbikaö bílastæði. Stórar innkdyr.
Uppl. á skrifst.
Fannborg — Kópav. Til sölu
glæsil. skrífsthæðir, hver hæð ca 494
fm. Upplagt f. lækna eða tannlækna.
Teikn. á skrifst.
Eiöistorg. 70 fm verelhúsn. Verð
4 millj. Ákv. sala.
Lyngás Gb. Til sölu iönaöarhúsn.
103 fm. Teikningar á 8krifst.
Barnafataversl. Vorum að fá I
sölu barnafataversl. á gððum stað
v/Laugaveg. Uppl. aöeins é skrifst.
Skoðum og varðmatum
samdesgurs.
Bergur Oliversson hdl.,
Gunnar Gunnarsson, s. 77410.
fljrtja klassísk verk, auk þriggja
nýrra verka eftir ung tónskáld. Var
„Hljómsveitarverk númer tvö“ valið
úr hópi tónverka. Finnur Torfi sagði
að verkið, sem er 15 mínútna nú-
tímatónverk, væri ekki hið lengsta
sem hann hefði samið, en það væri
hið viðamesta. Hann sagðist hafa
samið það með Sinfóníuhljómsveit
Islands í huga og hann vonaði að
hún myndi frumflytja það hér á
landi.
Finnur Torfí var mjög ánægður
með flutninginn á tónverkinu, sér-
staklega með stjómandann, Stefan
Sanderling, sem hann sagði vera
upprennandi snilling. Hann ætti ekki
langt að sælqa það, þar sem faðir
hans væri hinn heimsþekkti þýski
hljómsveitarstjómandi, Kurt Sand-
erling.
Finnur Torfí er nú að ljúka mast-
ers-námi í tónsmíðum við Kalifomíu-
háskóla í Los Angeles, en hann kenn-
ir með náminu og hafa nokkur verk
hans verið flutt af hljómsveitr.m í
skólanum. Fyrir utan fyrmefnd tón-
verk hefur Finnur Torfí nýlokið að
semja einleiksverk fyrir selló, sem
hann sagðist vonast til að íslenskur
tónlistarmaður mjmdi frumfljrtja.
Finnur Torfí var þekktur rokktón-
listarmaður á áram áður og var
Finnur Torfi Stefánsson.
hann spurður hvort hann hefði lagt
þá tegund tónlistar á hilluna. „Það
má vel vera að ég spili á ný, en það
jrrði þá meira til gamans og rejmdar
lék ég blústónlist með hljómsveit í
fyrrasumar. Svo á ég son, sem er
nýbúinn að kaupa sér rafmagns-
gítar, þannig að rokkið fylgir mér.“
Stykkishólmur:
Aðalfundur Sambands
fiskvinnslustöðvanna
AÐALFUNDUR Sambands fisk
vinnslustSðvanna verður haidinn
í Hótel Stykkishólmi næstkomand
föstudag. Halldór Ásgrimsson
sjávarútvegsráðherra, ávarpar
fundinn.
iöurinn
Hatnaralr. 20. a. 20033
JNýja húamu *ið Lakiartoro)
Brynjar Fransson, simi: 39558.
26933
Erindi um sjávarútveginn og
tengsl íslands við Evrópubandalagið
fljdja Magnús Gunnarsson fram-
kvæmdastjóri Sölusambands
íslenskra fískframleiðenda og Kristj-
án Ragnarsson formaður Landssam-
bands íslenskra útvegsmanna. Erindi'
um fískvinnsluna og byggðaþróunina
fljrtja Ellert Kristinsson frá Stykkis-
hólmi, Einar Jónatansson frá Bol-
ungarvík, Róbert Guðfínnsson frá
Siglufirði og Kristinn Pétursson frá
Bakkafirði. Umræðum stjóma Ágúst
Einarsson og Einar Oddur Kristjáns-
son, segir í fréttatilkjmningu frá
Sambandi fiskvinnslustöðvanna.
2JA-3JA HERB.
Hverfisgata. góö 2ja herb.
50 fm íb. ó 4. haaö í steinhúsi.
Laus strax. Fróbœrt útsýni.
Hringbraut. Falleg 2ja herb. 65 fm
nýl. íb. á 3. hæð. Bilakýii. Góð langtlma-
lán áhv. Laua nú þegar.
Hafnarfjörður. Glæail. ný 2ja harþ.
70 fm íb. ó 3. hæð.
Grettisgata. 3ja harb. 90 fm
íb. ð 2. hæð ( ateinhú8i. Nýtt
parket. Nýir gluggar. Laus fljótl.
4RA OG STÆRRI
Vesturberg. Mjög góð 4ra herb. Ib.
á 1. hæð. Sérþvottah. i ib. Ákv. sala.
Kleppsvegur v/Sundin. góö
4ra herb. íb. ó 1. hæð f lyftuh. Laus fljótl.
Hlíðarvegur. Mjög góð 4ra herb.
117 fm íb. ó jarðhæð í þríbhúsi. Allt sór.
EINB YLI- RAÐHUS
Garðabær. Nýtteinl. parh. m. bdsk.
samt. 150 fm.
Logafold. Nýtt og fallegt
einbhús um 212 fm m. bllak. 4
svefnherb. Sólstofa m. hitapotti.
Lyngbrekka. 2 sérh. e fréb. útsýn-
isstað í grónu hverfi. Seljest fokh. Húa-
iö fróg. aö utan.
Vantar allar gerðir eigna
á söluskrá.
Jón Ólafsson hrl.
Samgöngur í
Mývatnssveit:
Ný brú og
flugvöllur-
inn bættur
Mývatnssveit.
í SUMAR var byggð ný brú á
Grænalæk milli Skútustaða og
Garðs og nú er verið að vinna við
nýjan veg beggja vegna brúarinn-
ar. Ennfremur var fyrr i sumar
bygKður upp nýr vegur á milli
Vagnbrekku og Vindbelgjar. Mikil
samgöngubót verður að þessum
framkvæmdum.
Mjög er talið brýnt að farið verði
að setja bundið slitlag á vegi um-
hverfís Mývatn, sem eru nær 40 kíló-
metrar að lengd. Fyrir nokkmm
árum var lagt slitlag á um 4 kíló-
metra og síðan ekki söguna meir.
Ráðgert er að á næstu dögum
verði byggður nýr vegur að flugvell-
inum hjá Reykjahlíð. Þá standa nú
einnig yfir framkvæmdir við flugvöll-
inn sjálfan. Verður hann breikkaður
úr 24 metmm í 60 metra og lengdur
í 900 metra. Það er verktakafyrir-
tækið Sniðill hf. hér í sveit sem sér
um framkvæmdir við flugvöllinn.
Kristján