Morgunblaðið - 07.09.1988, Page 48

Morgunblaðið - 07.09.1988, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988 Stjörnu Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Ágæti stjömuspekingur. Það hefur verið sagt að Fisk- ar séu f grunneðli sfnu tilfinn- inganæmir og listhneigðir en mér finnst ég ekki vera neitt' tiltakanlega listhneigð eða tilfinninganæm. Ég er fædd 22.02.1969 kl. 17.26 f Reykjavík. Getur þú vinsam- lega sagt mér eitthvað um persónuleika minn og hæfi- leika. Með þökk. Rauð- spretta." Svar: Þú hefur S61 í Fiskum. Tungl í Nauti og Miðhimin sömu- leiðis, Merkúr í Vatnsbera, Venus f Hrút, Mars í Sporð- dreka og Ljón Rfsandi. Hið dœmigerða Þegar talað er um að Fiskur- inn sé tilfinninganæmur og listhneigður er verið að tala um hið dæmigerða merki, eða það sem er algengt. Það þýð- ir hins vegar ekki að allir f merkinu hafi þessa eiginleika sterka f fari sfnu. Þar koma önnur merki tii sögunnar. Föst ogyfirveguð Þegar talað er um tilfinning- ar tökum við ekki sfst mið af Tunglinu og Venusi. Þú hefur Tungl í Nautsmerkinu sem táknar að þú ert jarð- bundin og yfirveguð á því sviði, ert föst fyrir og óhagg- anleg. Það breytir töluverðu þegar Fiskurinn er annars vegar. Hreinskilin Venus f Hrút táknar að þú ert opinská og hreinskilin f mannlegum samskiptum og vilt koma til dyranna eins og þú ert klædd. Það táknar að þú ert ekki alltaf hinn tillits- sami Fiskur. Stjórnsöm Mars f Sporðdreka og Ljón Rfsandi táknar að þú átt til að vera ráðrík og stjómsöm og það ásamt Nauti gefur persónuleika þfnum stöðug- leika og þrjósku. Ljónið tákn- ar einnig að þú vilt vera áber- andi og f miðju f umhverfi þfnu og vilt vissan glæsileika f lff þitt. Félagsmál Sól f 7. húsi táknar að þú finnur sjálfa þig f gegnum félagslegt samstarf. Það gæti þvf átt ágætlega við þig að starfa með fólki að félags- málum. Yfirveguð hugsun Merkúr f Vatnsbera táknar að þú hefur hlutlausa og yfir- vegaða hugsun, og getur metið menn og málefni án þess að blanda tilfinningum þfnum eða óskhyggju f málið. Laknireða lögfraðingur Ég tel að þú hafir hæfiieika til að starfa við lögfræði (Sól-Júpíter og Venus- Satúmus f 9. húsi) eða sem læknir (Sól í Fiskum, Tungl f 10. húsi, Merkúr f 6. húsi, Mars-Neptúnus f samstöðu), án þess að vilja með þvf úti- loka annað. Jarðbundin Þar sem Naut og Tungl eru á Miðhimni tel ég æskilegt að starf þitt sé öruggt og skapi þér góða afkomu. Það að eiga gott heimili kemur einnig til með að skipta þig miklu, ásamt þvf að fást við það sem er skynsamlegt og gagnlegt. Hagnýt listiðn Þó þú segist ekki vera tiltölu- lega listræn, þá eru nokkrar afstöður f korti þínu sem benda til hæfileika tengdum listrænum sviðum. Ég tel t.d. að þú ætti að hafa gaman af tónlist og þvf að klæða þig i falleg fót. Viðskipti (Naut) sem tengjast sölu listmuna eða listiðnaðar gætu einnig átt vel við þig. GARPUR | Á A4EÐAH L/tM /LLA ö& ÞÝR/ TEFJ/t FyHJ/Z K.LE/M/VIA ...HEFJA &ARPU/S OG TEECA ÓeA/lÆKJAMÞ/ FEfZÐALAG — /6EGMUM UPPSPRETTU ALLPA TÖFPA! , 6ÆTTU þÍM.GAISPUR..' jafmvel b&Gete&o SEDFyP/R HUERÁH/e/F FJAfiTA ETEKM/U HEFUf? BRENDA STARR BgENDA A AÐ SKRIFA GEE/NAFLOKK - UM HE/AUL/SLAUST FÓLK-. ÞÉRL/KAE VEL t>AR. M/K/Ð EOLF, SÆTAE HJÚKKUP OGEMQ/MM SE/tf SEG/R AO HUG/tty/ZO/R ÞÍMAP SÉU PUGL. pESG/ ELL/ÆEI Þ/TSTJÖR/ BORG- AR EK/N LAUN/N Þ‘N-' FAEEXU NÚ OGS/EKTU ORUSLURMAR Þ/NAR C/G k/DAADU bép tl)T ‘A :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ..•' UÓSKA ............................................................................................. 1 :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: i:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::;::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::: ■ ::::::::::: FERDINAND :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: . !!!!!:!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!"!!'!•"'"""::"!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!' :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: . . I TH0U6HT l'p BETTER LETMVMOM AWPPAP KNOU) UmEKE I AM.. m PAP 5AIP THI5 15 TWE 5AME WAITIN6 R00M WE 5AT IN WHEN I U1A5 0ORN... Já, ég er & spítalanum með Karli... Mér fannst vissara að l&ta mömmu og pabba vita hvar ég væri... Pabbi minn sagði að þetta væri sama biðstofan og hann sat í þegar ég fædd- ist. SMÁFÓLK w-------------------®j WESAIPTWEWOT I CWOCOLATEMACWINE S pipn't work | Hann sagði að súkkulaði- vélin hefði líka verið biluð þá... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Jón Þorvarðarson og Guðni Sigurbjamarson úr Kópavogi unnu afmælismót Bridsfélags Sigiuflarðar — 54 para tvfmenn- ing með þátttöku para víðs veg- ar að af landinu. Siglfirðingar hafa alla tfð staðið framarlega í bridsfþróttinni og íjölmennt félag þeirra varð 50 ára í vetur. Flestir voru félagsmenn árið 1944, eða tæplega 80, en nú eru um það bil 50 skráðir meðlimir. Guðni og Jón voru vel að sigrin- um komnir, tóku strax í upphafi afgerandi foiystu og héldu henni óslitið til enda. íslandsmeistar- amir Ásgeir Ásbjömsson og Hrólfur Hjaltason áttu góðan endasprett og lentu í öðm sæti. Þriðju urðu bræðumir Jón og Ásgrímur Sigurbjömssynir frá Siglufirði. Hér er spil úr mótinu, falleg alslemma, sem fáein pör náðu, þar á meðal sigurvegar- amir Jón og Guðni: Norður ♦ KD875 V2 ♦ Á83 + K1062 Suður ♦ ÁG1032 + ÁG75 ♦ 7 ♦ ÁD8 Norður Suður Jón Guðni — 1 lauf 1 8paði 1 grand 2 hjörtu 2 spaðar 3 ty'örtu 4 lauf 4 tígiar 4 lyðrtu 5 lauf 5 tíglar 5 iyörtu Pasa 7 spaðar Kerfið er Precision, svo laufopnunin er sterk og spaða- svarið lofar 8 punktum og fimm- lit Eitt grand spyr um hávöld (kontról) og tvö þjörtu sýna flög- ur. Þá er spurt um spaðann og með þremur þjörtum segist Jón eiga tvo af þremur efstu fimmtu. Sfðan taka við fyrirstöðusagnir. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu f Han- inge f Svfþjóð f vor kom þessi staða upp f skák stórmeistaranna Jos- zef Pinter, Ungvetjalandi, og Lars Karlsson, Svfþjóð, sem hafði svart og átti leik. 28. - HxaSt, 29. Bxaö - b4 og hvítur gafst upp, þvf hann kemst ekki þjá þvf að tapa tveimur mönnum fýrir hrók. Ekki gengur 80. Bxc7 - Hc8,81. Be5 - Hxc2, 32. Hxc2 - Rxe3+ og 30. Kf3 er einfaldlega svarað með 80. — Bd6 og næst 31. — Ha8. t

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.