Morgunblaðið - 07.09.1988, Page 62

Morgunblaðið - 07.09.1988, Page 62
62 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVTKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1988 GOLF / SVEITAKEPPNI GSI Morgunblaðið/Einar Falur Ulfar lónsson og Sveinn Sigurbergsson léku í sigursveit GK. Úlfar náði besta skori sveitarinnar, lék hringina fjóra á 287 höggum. Sveitir GK og GR sigruðu UM HELGINA var haidin sveitakeppni Golfsambands ís- lands í 1. deild. Keppnin fór fram íVestmannaeyjum og var keppt bæði í karla og kvenna- flokki. í karlaflokki vann GK-A en GR-A sigraði í kvennaflokki. Ikarlaflokki voru leiknar 4 x 36 holur — 2 umferðir á dag. Fjórir keppendur voru í hverri sveit og árangur þriggja efstu taldi eftir daginn. Sex sveitir kepptu og voru úrslit þessi: (Nafn sveitar, heildar höggaijöldi og loks hringirnir fjórir. ^ Pyrir neðan eru liðsmenn sveit- ‘" anna.) 1. GK-A 868 (222, 213, 213, 220). Sveinn Sigurbergsson (74, 73, 73, 77) Tryggvi Traustason (74, 70, 72, 75) Guðmundur Sveinbjöms. (74,70,72,76) Úlfar Jónsson (74, 75, 69, 69). 2. GR-A 882 (232, 217, 206, 227). Gunnar Sigurðsson (82, 69, 73, 80) Hannes Eyvindsson (81, 74, 71, 78) Ragnar Ólafsson (73, 74, 66, 71) Sigurjón Amarsson (78, 81, 69, 78). 3. GV-A 893 (229, 224, 221, 219). Þorsteinn Hallgrímsson (74,75,81,72) Haraldur Júlíusson (76, 76, 75, 73) Gylfi Garðarsson (79, 73, 77, 74) Hjalti Pálmason (80, 76, 69, 80). 4. GR-B 907 (233, 229, 219, 226). 5. GS-A 918 (235, 235, 224, 224). 6. GS-B 951 (239, 244, 228, 240). Kvennaflokkur í kvennaflokki voru leiknar 2 x 36 holur eða ein umferð á dag. Þrír keppendur voru í hverri sveit og taldi árangur tveggja efstu eftir hvora umferð. 1. GR-A 325 (167, 158). Steinunn Sæmundsdóttir (82, 78) Jóhanna Ingólfsdóttir (88, 83) Ragnheiður Sigurðardóttir (85, 80) 2. GK-A 356 (183, 173) Þórdís Geirsdóttir (90, 96) Alda Sigurðai-dóttir (93, 83) Lóa Sigurðardóttir (108, 95) 3. GR-B 395 (197, 198) Aðalheiður Jörgensdóttir (97, 95) Guðrún Eiríksdóttir (100, 106) Svala Óskarsdóttir (104, 103) 4. GK-B 396 (200, 196) Guðbjörg Sigurðardóttir (101, 99) Björk Ingvarsdóttir (99, 97) Guðrún Guðmundsdóttir, (107, 100). TENNIS / BANDARIKIN Edberg úr leik Tapaði fyrir lítt þekktum Bandaríkjamanni MARGIR af fremstu tennis- köppum heims eru úr leik á opna bandaríska meistara- mótinu f tennis. Lítt þekktur bandarískur tennisleikari, Aaron Krickstein, gerði sér lítið fyrir og sigraði Wimble- donmeistarann, Stefan Ed- berg, 5-7,7-6,7-6,4-6, 5-7 og komst þannig í átta manna úrslit. Stórmótin í tennis gefa lítt þekktum tennisleikurum tækifæri á að verða stjömur á einni nóttu og það væri synd að segja annað en að Aaron Kricken- stein hafi nýtt sér það til fulln- ustu. Hann lék mjög vel gegn Edberg og sigraði í spennandi leik. Aðrir þekktir kappar, sem eru úr leik, em Boris Becker, John McEnroe, Yannick Noah, Miloslav Mecir, Henri Leconte og Andreas Gomez. Enn em þó eftir margir sterkir leikmenn, s.s. Ivan Lendl, Mats Wilander, Andre Agassi og Jimmy Connors. Fremstu tenniskonur heims, þær Steffi Graf, Martina Navra- tilova, Chris Evert og Gabriela Sabatini em allar komnar í átta manna úrslit, en búist er við að þær muni beijast um titilinn. Stafan Edberg er úr leik á opna bandaríska meistaramótinu i tennis. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Fjölskyldan hefur stutt mig GOLF Ragnar Ólafsson. Ragnar sigraði RAGNAR Ólafsson, GR, sigraði i keppni karla án forgjafar á opna Olís-BP mótinu, sem fram fór hjá GR í Grafarholti fyrir skömmu. Guðrún Eiríksdóttir, GR, sigraði í kvennaflokki án forgjafar og Óskar Ingason, GR, sigraði i forgjafarflokki. eiknar vom 36 holur á tveimur dögum. Þátttakendur vom 135 og komust færri að en vildu. Olíu- verslun íslands og BP styrktu mótið og gáfu öll verðlaun, en helstu úr- slit urðu þessi: Kariar Ragnar Ólafsson, GR.................147 -^jrJón H. Karlsson, GR.................150 HelgiÁ. Eiríksson, GR...............153 Konur Guðrún Eiríksdóttir, GR.............193 Hildur Þorsteinsdóttir, GK..........200 Steindóra Steinsdóttir, NK..........200 Forgjafarflokkur Óskar Ingason, GR...................137 Leifur Bjamason, GR.................140 Jón H. Karlsson, GR.................140 Martha Emstdóttir, ÍR, stór- bætti íslandsmetið í 5000 km. hlaupi á alþjóðlegu móti í Köln um helgina. Hún hljóp á 16:23.78 sekúndum. Gamla Is- landsmetið átti Lilja Guðmunds- dóttir, 16:36.98 sekúndur, en það setti hún fyrir 5 ámm síðan. Martha stórbætti einnig sinn eigin árangur, en besti árangur hennar til þessa var 16:54.30 mín, sem hún setti í sumar. Martha hefur bætt árangur sinn í ölium sínum keppnisgrein- um. Árangur sinn í 3000 m hlaupi tvíbætti hún í sumar; hljóp fyrst á 9:34.69 sek. og viku seinna hljóp hún á 9:31.80. í hálfmaraþoni 1SLENDINGAR taka nú í 5. sinn þátt í sveitakeppni Evrópusam- bands senjóra, þar sem miðað er við 55 ára aldur karla og 50 ára aldur kvenna. i þetta sinn fer keppnin fram dagana 26.-28. þ.m. f Marbella á Spáni. Tvær 6 manna sveitir keppa og telur árangur fjögurra beztu manna hvern dag. Annarsveg- ar er sveit, sem keppir án for- gjafar á Las Brisas golfveliin- um, sem er einn af frægustu keppnisvöllum Evrópu og hefur Opna spænska meistaramótið nokkrum sinnum farið þar fram. Hin sveitin keppir með forgjöf um Evrópubikarinn og fer sú keppni fram á Las Nar- anjas goifvellinum, sem einnig er í Marbelia. eysileg fjölgxin hefur orðið á síðustu árum í röðum eldri kylfinga og hafa keppt allt uppí 140 Morgunblaóiö/Einar Falur Martha Ernstdóttlr. manns á mótum í þessum flokki í sumar. Fyrir tveimur árum gekk illa að manna tvær 6 manna sveit- ir, en nú gáfu mun fleiri kost á sér en gátu komizt. Af þeirri ástæðu var nú í fyrsta sinn efnt til viðmið- unarmóta og árangur keppenda þar var látinn ráða valinu. Þessi viðmið- unarmót voru tvö á Hólmsvelli, eitt í á Grafarholtsvelli, eitt á Strandar- velli og síðan voru teknir inn í dæmið allir þrír keppnisdagamir á Landsmótinu. Eftir sjö hringi var reiknuð út meðalskor og samkvæmt henni er valið í A-sveitina (án for- gjafar) þannig: Þorbjöm Kjærbo GS, Jóhann Benediktsson GS, Knútur Bjömsson GK, Gísli Sigurðsson GK, Jón Áma- son NK og Þorsteinn Steingrímsson GK. Allir þessir kylfíngar eru með forgjöf frá 6 til 9, en reglur Evrópu- sambandsins leyfa hæst 14. bætti hún sig um tvær mínútur og setti þar með nýtt íslandsmet: 1 klst 18 mín og 37 sekúndur, og í 1500 m hlaupi, sem er auka- grein hjá henni, bætti hún sig einnig. „Fjölskylda mín hefur stutt mig mjög mikið í sumar. Þaðan hef ég fengið mikla hvatningu, auk þess sem þau hafa hjálpað mér með bamið mitt, sem er eins árs. Þessi stuðningur hefur reynst mér ómetanlegur því öðmvísi hefði ég ekki haft tök á að æfa eins vel og ég hef gert að undanfömu," sagði Martha og lofaði að bæta sig enn meira næsta sumar. í B-sveitina, sem keppir með for- gjöf, fór valið fram á sama hátt, nema reiknað var meðalskor að frá- dreginni forgjöf, því sá er gildastur í þessari sveit, sem kemst næst því að leika á sinni forgjöf. Hærri for- gjöf en 20 kemur þó ekki til greina. Eftirfarandi kylfíngar völdust sam- kvæmt þessu til að keppa um Evr- ópubikarinn: Alfreð Viktorsson GL, Ari Guð- mundsson NK, Eiríkur Smith GK, Karl Hólm GK, Birgir Sigurðsson GK og Sverrir Einarsson NK. Liðstjóri verður Þorbjöm Kjærbo, en fararstjóri Vilhjálmur Ólafsson GR. Veruleg breyting hefur orðið á báðum sveitunum frá í fyrra. í A- sveitinni em þrír nýir: Jón Ámason, Þorsteinn Steingrímsson og Jóhann Benediktsson og í B-sveitinni em þrír, sem ekki voru þar í fyrra. Alfreð Viktorsson, Karl Hólm og Ari Guðmundsson. GLÍMA Fjölbragða- glímumenn sýna listir sínar á Hótel íslandi UM NÆSTU helgi mun hópur erlendra fjölbragðaglímu- manna sýna listir sínar á Hótel íslandi. Hópurinn kemur hing- að á vegum fyrirtækis Bobby Harrison og Tony Sander. Að sögn Bobby Harrison er stefnt á að halda þessar sýningar á 6 vikna fresti ef vel gengur. Eins og flestir vita er þessi íþrótt bandarísk að uppmna og hefur náð miklum vinsældum vestan hafs. Reyndar er harkan ekki jafn mikil og virðist í'fyrstu, því keppendur era þjálfaðir í að koma sér hjá meiðslum. Keppendur sem koma hingað bera flestir ógnvekjandi sviðsnöfn, s.s. „Dínamít" Greg Valentine og „Heppni írinn" Gordon svo dæmi séu tekin. Keppnin stendur í tvo daga og fer fram á Hótel íslandi. Miðaverð er 1.200 kr. fyrir fullorðna og 600 kr. fyrir böm. ikvöld FRAM og Barcelona leika fyrri leik sinn í Evrópukeppni bikarhafa á Laugardalsvelli kl. 18:15 í dag. Híslenska kvennalandsliðið (B-lið) í handknattleik leikur við Frakka að Varmá kK 20.30. GOLF Landslið eldri kylfinga valið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.