Morgunblaðið - 09.09.1988, Page 9

Morgunblaðið - 09.09.1988, Page 9
9 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 JUVENA OF SWITZE.RLAND Kynning á Juvena snyrtivörum í dag frá kl. 14-18. snyrtivörudeild. KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ Næsta hraðlestrarnámskeið hefst 14. september nk. Viljir þú margfalda lestrarhraða þinn í hvers kyns lesefni skaltu skrá þig tímanlega á námskeiðið. Nemendur HRAÐLESTRARSKÓLANS þrefalda að meðaltali lestrarhraða sinn með betri eftirtekt en þeir hafa áður vanist. Skráning öll kvöld kl. 20:00-22:00 i síma 641091. HRAÐLESTRARSKÓUNN cunocAflo /V FIX Vinsælu dönsku herra inniskórnir komnir aftur. Hagstætt verð. Póstsendum. GEíslP HUSBYGGJENDUR VERKTAKAR KYNNING í verslun Húsasmiðjunnar laugardag. Opið frá kl. 09.00-14.00. Milliveggir, færanlegir skrifstofuveggir, loft- og útveggjaklæðningar sem henta allsstaðar og fyrir alla. Komið með teikningar og fáið tilboð. Mfrveqgir hf. SÖLUSKRIFSTOFA: HEIMILISFANQ: I Húsl Húsasmiðjunnar Unubakki20 SúðarvogiS 815 Porlákshöfn 104 Reykjavik Slmi: 98-33900 Slmi: 91-687700 Staðan séð úr þremur áttum Forystugreinar Alþýðublaðsins, Tímans og Þjóðviljans í gær fjalla um tvísýna stöðu ríkisstjórnar Þorsteins Pálssonar. Horft er á stöðu stjórnarinnar og efnahagsvandann frá þremur ólíkum sjónarhólum. Staksteinar gefa lesendum sínum kost á að horfa á þjóðmálin gegn um þrenns konar gleraugu fyrrnefndra forystu- greina. Þjóðviljinn hafnar niður- færshmni Þjóðvitjinn kemst að þeirri niðurstöðu að þjóð- artekjur 1988 lækki um 0,5% vegna verðlækkun- ar á spávarvörum frá fyrra ári. „Breytingin frá góðærinu i fyrra á, sam- kvæmt þessu, að verða nyög litíl,“ segir blaðið. Og áfram orðrétt: „Engu að siður er jjóst að íslenzka hagkerfið er í kreppu. En sú kreppa stafar ekki af ytri áföll- um, heldur stjórnleysi í efnahagslifinu, stjórn- leysi sem til er komið vegna kreddufullrar of- trúar ráðherra á sjálf- virkni markaðsaflanna. Kreppan lýsir sér eink- um í erfiðleikum sem fyrirtæki i útflutnings- og samkeppnisgreinum eiga við að striða. Eink- um eru það botnfiskveið- ar og -vinnsla sem rekin eru með umtalsverðum halla nm þessar mundir. Talsmenn Alþýðusam- bandsins hafa bent á að hftlli frystíngarinnar er talinn nema 1,3 miltjörð- um króna á yfirstand- andi ári. Þótt hér sé um geigvænlega háa tölu að ræða virðist hún tæpast gefa tilefni til að sett verði lög um 9% lækkun Iauna hjá öllum launþeg- um. Það virðist býsna mikið f lagt að færa 6 tíl 12 miljjarða króna frá launafólki til atvinnurek- enda tíl þess að lagfæra hallarekstur frystíhúsa upp á liðlega 1 miljjarð. Niðurfærsla á launum þýddi tilfæringu á stór- kostlegum fjármunum til miklu fleiri fyrirtælga en frystíhúsanna einna. Ýmis atvinnufyrirtæki eru í dag rekin með stór- felldum hagnaði og þurfa sizt á slikiim tílfær- ingum að halda. Afdrátt- arlaus neitun á niður- færslu launa kemur i veg fyrir nýjan vaxtarldpp íslenzku eignastéttarinn- ar.“ Andstæð öfl f forystugrein Timans segin „Viðskipti forsætbráð- herra og ASÍ eru kafli út af fyrir sig. Þegar ríkisstjómin varð ásátt um það fyrir tæpum hálf- nm mánuði að kanna «11» möguleika á þvi að fara niðurfærslu tíl bjargar útflutningsframleiðsl- nnni og draga úr verð- bólgu, þá kom eigi að síður {lj ós að innan Sjálf- stæðisflokksins var and- staða gegn þvi að gripa til ráða af þessu tagi. Þorsteinn Pálsson hef- ur átt við þann vanda að etja innan sfns flokks, að öflugt lið Reykjavíkur- valdsins og markaðs- hyggj upostular nýkapft- alismans hafa risið upp gegn niðurfærslunni og teþ'a hana algert brot á hugmyndum sfnum um efnahags- og stjómmál. Hinsvegar eru i Sjálf- stæðisflokknum menn með aðrar skoðanir, eins og bezt sést á því að for- maður ráðgjafamefnd- arinnar sem f orsætísráð- herra skipaði i sumar tíl að fjalla um efnahags- málin, er einn af kunn- ustu forystumönnum flokksins á Vestfjörðum, Einar Oddur Kristjáns- son. Þorsteinn Pálsson ræður ekkert við þessi andstæðu öfl i eigin flokki...“ ASÍ lokar á niðurfærslu Niðurlagsorð í for- ystugrein Alþýðublaðsins eru þessi: „Forsætisráðherra virðist hafa sett sig f spennitreyju. Niðurstðð- ur ráðgjafamefndar hans vom þær að niður- færslan skyldi reynd. Á það féllust samstarfs- flokkamir i ríkisstjóm, en Sjálfstæðisflokkur með hálfum huga. Sfðar gefur Þorsteinn bottann til ASÍ, sem hef- ur lokað á niðuri'ærsluna. Undankomuleiðir Þor- steins eru seinfærar, og ekkert bendir til þess á þessari stundu að Sjálf- stæðisflokkur fallist frekar á gamla efna- hagsslóð 6. áratugarins sem ákjósanlega braut út úr vandanum. SvoköU- uð millifærsluleið sem mismunar atviimugTein- um, er tæplega hátt skrifuð í flokknum. En Hniinn er naumilr og strax í dag boðar Þor- steinn að tiUögumar lití dagsins ljós. Vikumar þijár, sem áhrifamenn i Sjálfstæðisflokknnm gáfu forsætisráðherra era orðnar að klukku- stundum. Tveim sólar- hringum eftír að ASÍ lok- aði á niðurfærsluna em nýjar tillögur komnar á borðið. Felast afarkostír i til- lögum forsætisráðherra? Þingflokkar ríkisstjóm- arflokkanna munu fjalla um þær i dag. Þar verður púlsinn tekinn á aðstand- endum rfldsstjómarinn- ar. Verði undirtektir ekki forsætísráðherra að skapi, gætí leiðin tfl Ðessastaða hafa stytzt." Þannig viðmðu stjóra- málaskriffinnar blað- anna viðhorf sín í gær. Þeir reyndu að sjá fyrir atburði dagsins f dag og næstu daga. En það er hægara sagt en gjört að lesa úr þeim rúnum sem morgundagurinn hefur ekki enn fest á bókfell. Áhættulaus og arðbær ávöxtun Kominn er út nýr flokkur verðtryggðra spariskirteina ríkissjóðs. Hægt er að velja um: 3ja ára bréf með ársávöxtun 8,0%, 5 ára bréf með árs ávöxtun 7,5% og 8 ára bréf með ársávöxtun 7,0%. Spariskírteini eru í 5.000, 10.000, 50.000, 100.000 og 1.000.000 króna einingum. Þau eru ríkistryggð og fyrir einstaklinga utan atvinnurekstrar eru þau tekju- og eignarskattsfrjáls og því bæði örugg og árðbær fjárfesting. Á Spariskírteini ríkissjóðs fást á afgreiðslustöðum Landsbanka íslands og þar er jafnframt séð um innlausn eldri spariskirteina. Nánari upplýsingar fást hjá Verðbréfaviðskiptum, Laugavegi 7 og hjá verðbréfadeildum í útibúum bankans um land allt. A «0 :Æí 'j'í- o v" jf.. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna 3H| al ;r cj* Vb > VVV' ■ \\

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.