Morgunblaðið - 09.09.1988, Page 33

Morgunblaðið - 09.09.1988, Page 33
MÓRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAG.UR 9. SEPTEMBÉR 1988 Meðalland: Veður breyttist um höfuðdag Hnausum, Meðallandi. LENGI hefur sú trú verið ríkjandi að veður breyttíst um höfuðdag, sem er 29. ágúst. Fer það þá hvort tveggja saman að veður fer kólnandi hér við heim- skautsbaug og einn mestí stór- straumur. ársins. Ekki brá út af þessu nú. Hefur þessa dagana verið hörku norðanátt og stund- um þurrkur eftir nær samfelldan rosa frá verslunarmannahelgi. Hafa ýmsir hirt skemmd hey þessa daga og sums staðar hefur hey fokið þar sem strengir hafa myndast við flöll. Þó nokkuð hefur verið af ferða- fólki fram að þessu, en mun hafa verið öllu minna en oft áður, sér- staklega fyrrihluta ferðamannatím- ans. Melskurður er árviss hér í Meðal- landi. Ekki er komið þó lengur notað til manneldis, svo sem áður var. Nú er melurinn skorinn á veg- um Landgræðslunnar. Er kominu sáð í verstu uppblásturssvæðin, þar sem ekkert annað dugir. Mun mel- komið héðan hafa verið notað víða á íslandi til uppgræðslu. Fyrir stuttu var Sigurgeir bóndi á Bakka- koti með flokk í melskurði niður við sjó. > - Vilhjálmur Melskurður niðri í fjöru í Meðallandi. MorgunblaðiðA'iltyálmur Eyjólfsson ÞVOTTEKTA GÆÐI íheimilistækjunum frá AEG fara saman afköst, endingoggæði. Þvotta vélarnarog þurrkararnir frá AEG bera þvíglöggtvitni. AEG heimilistæki - pvípú hleypir ekki h verju sem er í h úsverkin! FRÁ AEG Lavamat981 w __—.— .........—....—..... ........— Allt ad 1200 snúninga vinda pr. minútu. Sparnaðarkerfl fyrir2,5 kg. afþvotti eða minna. Sérstakt ullarþvottakerfi með 25 sn pr. min. Áfangavinding. ÖKÖkerfi - sparar20% þvottaefni. Tekur 5 kgafþurrum þvotti. Froðuskynjari. Belgur og tromla úr ryðfriu stáli. Eyðslugrönn á vatn ografmagn 2,1 kwpr. klst. 75 ltr. á lengsta kerfi. 3 ára ábyrgð. Verð kr61.629s tgr. AFKÖST ENDING GÆÐI lll n-™, - Lavatherm 630 w 0 Rakaskynjari, sparar orku 0 8þurrkprógrömm 0 Þvottamagn 5 kg 0 Belgur úr ryðfríu stáli 0 Krumpuvörn 0 Trommla snýst á tvenna vegu 0 Ljós inní trommlu 0 Stórtop Verðkr. 40.874 Vestur-þýsk gæði áþessu verði, HMHÍ engin spurningl Umboðsmenn um land allt. BRÆÐURNIR ORMSSONHF LÁGMÚLA 9, SÍMI: 38820. er opinn á kvöldin frá kl. 18:00 þriðjud. til laugard. Hverfisgötu 8—10 pantanasimi' 18833 Rjóma-hi Kr. Vjgarsúpa Camenbert pasta safc$ með tandoori-jógúrt sósu Kr. GrafsilunJ$FÖs með hunangssósu Kr. Núðlur með kj úklingastrimlum í hvítlaukssósu Kr. 810,- Steikt hámeri „au gratin“ Kn 695,- Smokkfiskur í japanskri kryddsósu Kr. 840,- Skötuselsragout með ferskir^alati Léttsteiktar lundabringur með melónusalati Kr. 695,- Að sjálfsögðu er einnig boðið uppá okkar rómaða „a la carte“. SPECIAL Ódýrt en best Anda-hnetusúpa Kr- 225,- i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.