Morgunblaðið - 09.09.1988, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 09.09.1988, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988 41 Kristjánssonar og konu hans Guð- rúnar Þorbjargar Kristjánsdóttur, bæði frá Dýrafirði. í foðurhúsum kynntist hann leit aldamótakynslóð- arinnar að hinum æðstu sannindum. Kristján faðir hans var í mörg ár kennari og verslunarmaður í Dýra- fírði og síðan starfsmaður Lands- bankans ( Reykjavík. Hann var skáld og rithöfundur, félagi í Guð- spekifélaginu og mikill áhugamaður um dulspeki, siðferði og bindindi. Vafalaust hefur það uppeldi átt þátt í að móta afstöðu Bjama til vandmála lífsins. Ungur lenti hann í þeirri aðstöðu að unnusta hans veikist og fær af þá fötlun sem augljóst var að aldrei myndi batna. Bjami tók þá ákvörðun að giftast unnustunni eins og áður hafði verið áformað og segja má að upp frá því hafí hann helgað líf sitt því verkefni að annast hana og vemda. Þá afstöðu Bjama virða þeir sem hann þekktu meir en allt annað sem hann gerði í lífí sínu. Bjama var það eðlilegt og mikilvægt að mega gefa öðrum ást sína og umhyggju og ekkert var honum fjær skapi en kippa að sér hendinni þó þeim sem þörfnuðust hans væri skyndilega meinað að endurgjalda að fullu. Bjami Kristjánsson var við- kvæmur maður með hlýtt hjarta, sem hans nánustu fengu að fínnna ylinn frá. Þó hann falli frá lifír minningin um góðan dreng sem átti sér stóra drauma og vildi láta gott af sér leiða, enda hafði hann lag á að láta frændfólk sitt fínna að honum þætti vænt um það. Við Inga vottum Ásu konu hans og Kristni syni þeirra og (jölskyldu hans okkar dýpstu samúð og biðjum guð um að geyma góðan dreng. Þorvarður Elíasson fierrn GARÐURINN Aðalstræti 9 - Kringlunni Nú er nýja Bílaþrennan komin í umferö og kostar aöeins 50 krónur. Vinningamir eru 50 LANCIA skutlur, 250 geislaspilarar og 500 myndavélar. fairn STVK KTARri: l..\(i Bílaþrenna Eftirvænting Gleöi Spenna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.