Morgunblaðið - 22.09.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.09.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.6B ► Ólyrnpíuleikarnir '88 — bein útsending. Úrslit í sundi. 12.00 ► Ólymplusyrpa — Handknattleikur. (s- land —Alsír. 13.20 ► Hló. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 0 18.50 ► Fróttaágrip og táknmólsfróttir. 19.00 ► Helöa. Teiknimyndaflokkur byggðurá skáldsögu Jóhönnu Spyri. STÖÐ2 49Þ16.25 ► í laganna nafni. (Hot Stuff). Leynilöggum, sem ekki hefur orðið vel ágengt í baráttu við innbrots- þjófa, sjá fram á væntanlegan niðurskurð til deildar þeirra vegna frammistöðunnar. Þeirgrípa til sinna ráða. Aðalhlutverk: Dom DeLuise, Jerry Reed og Susan Ples- hette. Leikstjóri: Dom DeLuise. 4BD17.55 ► Blómasögur. Teiknimynd. i® 18.10 ► Olli og fólagar. Teiknimynd. ® 18.20 ► Þrumufuglarn- ir.Teiknimynd. ® 18.45 ► Umviða veröld (World in Action). Fréttaskýringaþáttur frá Granada. 19.19 ► 19:18. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 STÖÐ2 19.26 ► Ólympíusyrpa.Ýmsargrein- ar. 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.00 ► Fréttirogveöur. 20.36 ► „Komir þú á Grænlands grund ...“ (Malik og slædehundene). ( myndinni erfarið í sleöaferö með Malik sem eraðeins 11 ára. 21.00 ► Matlock. Bandarískur myndaflokk- ur. Aðalhlutverk: Andy Griffith. 21.50 ► Ólympíusyrpa — Handknattleik- ur. Endursýndur leikur (slands og Alsírs. 23.00 ► Útvarpsfróttlr. 23.05 ► Ólympfuleikarnir '88 — bein útsending. Frjálsar iþróttir, sund og fimleikar. 8.30 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun. 20.30 ► Svaraöu strax. Starfsfólk Húsasmiðjunnar mætirtii leiks í þessum lokaþætti afSvaraðu strax. 21.05 ► Eins- konar Iff (A Kind of Living). Breskurgam- anmyndaflokk- ur. 4BD21.35 ► Skörðótta hnffsblaðiö (Jagged Edge). Spennumynd um konu sem finnst myrt á hroöalegan hátt á afskekktu heimili sínu. Allt bendir til þess að eiginmaöur hennar sé árásarmaðurinn, en hann bindur miklar vonir við ungan kvenlögfræðing sem sýnir málinu mikinn áhuga. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Glenn Close, PeterCoyote og Robert Loggia. Leikstjóri: Marvin Ransohoff. Ekki við hæfi barna. 4BD23.25 ► Viðskiptahelmurlnn 4BD23.50 ► Viö rætur Iffslns (Roots of Heaven). Aðalhlutverk: Trevor How- ard, Julietta Greco, Errol Flynn, Her- bert Lom og Orson Welles. 1.50 ► Dagskrórlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,6 6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. „Alís í Undralandi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ingunnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thorarensen les (10). (Einnig útvarpað um kvöldið. kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Björnsdótt- ir. 9.30 Landpóstur — Frá Norðurlandi. Um- sjón: Jón Gauti Jónsson. (Einnig útvarpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Ein- arsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jóns- dóttir les þýðingu sína (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. Hér áður fyrr á árunum voru Kastljósþættir ríkissjón- varpsins helstu fréttaskýringaþætt- ir Ijósvakafjölmiðla. En tímamir breytast og mennimir með. Þessa dagana leggja dagskrárstjórar ríkissjónvarpsins þunga áherslu á að sanna norrænt samstarf í verki og því berast nú Kastljósþættimir frá stóra bróður í Skandinavíu það er að segja frá frændum vorum í Svíaríki. Einn siíkur þáttur er varp- aði ljósi á hið margumrædda kyn- þáttamisrétti í Suður-Afríku skrapp á skjáinn í fyrradag. Rómeó og Júlía í Suður-Afríku nefndist þátt- urinn og var þar svertingi í hlut- verki Rómeós en hvít stúlka í hlut- verki Júlíu. Ifylgdust sjónvarps- mennimir með lífi elskendanna sem áttu ekki sjö dagana sæla undir stálhæli hvítu fasistastjómarinnar. Er myndinni lauk kölluðu frændur vorir á Afríkufræðing nokkum í sjónvarpssal er benti réttilega á hversu óöruggir og vansælir 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriöjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Betra er dreymt en ódreymt. Þáttur í tilefni þess að 750 ár eru liöin frá Örlygs- staðabardaga. Umsjón: Jón Gauti Jóns- son. Lesari: Haukur Þorsteinsson. (Frá Akureyri. Endurtekinn frá mánudags- kvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis: Bók vik- unnar. „Sænginni yfir minni" eftir Guð- rúnu Helgadóttur. Umsjón. Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. a. „Júbílus H“ fyrir einleiksbásúnu, blás- ara, slagverk og segulband eftir Atla Heimi Sveinsson. Oddur Björnsson leikur á básúnu með Sinfóníuhljómsveit Is- lands; Páll P. Pálsson stjórnar. b. Ljóðakvöld á tónlistartiátíð í Vínarborg 25. júlí sl. Christa Ludwig messósópran syngur Ijóöasöngva eftir Richard Strauss hvítingjar eru í Suður-Afríku. Erfíð- leikamir og kúgunin virtust hins vegar hafa þjappað hinum svörtu saman og þeir elskuðu Júlíu heitar en sjarmörinn Rómeó. Þessi niður- staða. hins sænskættaða Afríku- fræðings kom á óvart einkum vegna þess að sjaldan koma Kastljós- þættir sænska sjónvarpsins á óvart í það minnsta ekki niðurlagsorð þáttastjóranna er fylgja að því er virðist ákveðinni forskrift. Innrœting? Vissulega er ábyrgðarhluti að fullyrða að handrit sænsku Kast- ljóssþáttastjóranna fylgi ákveðinni forskrift. En stundum hefír nú und- irritaður tefít á tæpasta vað hér í fjölmiðlaáálki enda lítið gaman af lífínu sé stöðugt siglt á lygnum sjó. Nú, en höldum áfram að gagnrýna hina nýju Kastljósþætti ríkissjón- varpsins. Er í alvöru talað hægt að bjóða íslenskum sjónvarpsáhorfend- og Hugo Wolf. Charies Spencer leikur á píanó. Kynnir: Anna Ingólfsdótfir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ævintýri nútímans. Visindaskáldsög- ur. Fjórði þáttur af fimm um afþreyingar- bókmenntir. Umsjón: Anna Margrét Sig- urðardóttir. (Einnig útvarpað á þriðiudaa kl. 15.03.) 23.10 Tónlist á síðkvöldi. „Drauinur á Jónsmessunótt" eftir Felix Mendelssohn. Hljómsveitin Fílharmónía leikur; Otto Klemperer stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.00. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiöar- ar dagblaöanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 8.10 Ólympíuleikarnir i Seúl. Handknatt- leikur. Lýst leik (slendinga og Alsírbúa. Fréttir kl. 10.00. 9.15 Viðbit. Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.15 Miðmorgunssyrpa — Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir um upp á að horfa lon og don á þessa þætti sem bera svo ríkt svip- mót af heimssýn sænska Krata- flokksins er hefír ráðið Svíþjóð í áratugi? Það er alveg ljóst að sænska ríkissjónvarpið er líkt og aðrar opinberar stofnanir Svíaríkis undir jámhæli sænska Krataflokks- ins. Það er álíka bamaskapur að krefjast hlutlægrar umflöllunar - í anda BBC eða stærstu bandarísku sjónvarpsfréttstofanna - af sænska sjónvarpinu og að krefjast hlutleys- is af rússneska sjónvarpinu. í landi þar sem ríkisvaldið hefír langvar- andi tök á öllum helstu ríkisstofnun- um og þar með þjóðlífinu öllu hljóta þeir ríkisstarfsmenn er starfa á hin- um ríkisreknu fjölmiðlum að lúta fíokksaga - ekki satt? Og svo era menn hissa á stórsigri sænsku Kratanna. Túnfóturinn En víkjum nú aftur heim í túnfót- inn. Hinn sænski túnfótur kann að kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Sumarsveifla með Kristínu Björgu Þorsteinsdóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Langlífi. Atli Björn Bragason kynnir tónlist og fjallar um heilsurækt. 21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. Rósa Guðný Þórs- dóttir. 1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þáttur- inn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30 BYLGJAIM FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 10.00 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 18.00 Reykjavik siödegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Morgunvaktin með Gísla og Sigurði. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. vera áhugaverður fyrir frændur vora og vini en hann þreytir land- ann er kann lítt að hugsa eftir for- skrift. En er annars nokkuð að frétta úr hinum íslenska túnfæti? Ég nenni ekki að fjalla um stjómar- myndunarviðræðumar er duga vafalaust í nokkra Kastljósþætti. Þess í stað vil ég svona undir lok greinarkoms gauka þeirri hugmynd að sjónvarpsmönnum að þeir beini nú Kastljósinu á þessum upplausn- artímum að menningarverðmætum þjóðarinnar. Menningarverðmætin era kjölfesta þjóðarsálarinnar og því ber okkur að treysta þessa kjöl- festu eftir mætti. Hvemig væri til dæmis að smíða sjónvarpsþátt þar sem saga Iðnós væri rakin og þar með Leikfélags Reykjavíkur? Senn hverfur Leikfélagið upp í bið nýja Borgarleikhús en samt má ekki gleyma vöggunni í íðnaðarmanna- húsinu við Tjömina. Ólafur M. Jóhannesson 12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þýtturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. Í8.00. 18.00(slenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 22.00 Oddur Magnús. 1.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00Barnatími. Ævintýri. 9.300pið. E. lO.OOBauia. Tónlistarþáttur í umsjá Gunn- ars L. Hjálmarssonar. E. 11.30Mormónar. Þáttur í umsjá samnefnds trúfélags. 12.00 Tónafljót. Opiö að fá að annast þessa þætti. 13.00 (slendingasögurnar. 13.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Treflar og servíettur. Tónlistarþáttur í umsjá önnu og Þórdisar. E. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. Ævintýri. E. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 21.30 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Við og umhverfiö. Umsjón: Dagskrár- hópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Kvöldtónar. 24.00Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Biblíulestur. Umsjón Gunnar Þor- steinsson. 22.16 Fagnaðarerindið flutt (tali og tónum. Miracle. flytjandi: Aril Edvardsen. 22.30 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónllst, spjallar við hlustendur og litur f dagblöðin. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist. Af- mæliskveðjur og óskalög. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson á dagvaktinni. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Snorri Sturluson leikur tónlist. 22.00 Unda Gunnarsdóttir leikur tónlist. 24.00 Dagskráriok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. Rómeó o g Júlía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.