Morgunblaðið - 22.09.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.09.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 ESAB RAFSUÐUVÉLAR vír og fylgihlutir HEÐINN VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER HÁÞRÝSTI-VÖKVAKERFI Drifbúnaður fyrir spil o.f I. = HEÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 ð SÉRFRÆÐIÞJÓNÚSTA - LAGER < R cibbermaid STAMPURINN oscasr STENDUR FYRIR SÍNU ÞOLIR BÆÐISÚRT OG SALT HEITTOGKALT EÐA NÆSTUM ALLT HENTUGUR í SLÁTURTÍÐINNI. HEILDSALA: S JÓHANN ÓLAFSSON & C0. HF. 43 Sundaborg 13 -104 Reykjavík - Sírai 688 588 •-1 ' • " ■ . ÚTSÖLUSTAÐIR: BYKO - Byggt og Búið - Bjarnabúð, Tálkna- firði - Byggingarþjónustan, Ólafsvík - Einar Guðfinnsson, Bolung- arvík - Fjarðarkaup- Kaupfélag Árnesinga - Kaupfélag Borgfirð- inga - Kaupfélag Dýrfirðinga - Kaupfélag Eyfirðinga - Kaupfélag Húnvetninga- Kaupfélag Isfirðinga - Kaupfélag Skagfirðinga - Kaupfélag Suðurnesja - Lissabon - Mikligarður - Skagaver, Akra- nesi - Stapafell, Keflavík - Valberg, Ólafsfirði - JL-húsið gjafavörur Amenskar makkarónur Makkarónur, eða macaroni eins og þær nefnast á flestum erlendum tungum,, var lengi samheitið fyrir flesta pastarétti í Bandaríkjunum. Er nafnið að sjálfsögðu fengið frá Ítalíu þar sem sagan segir að það hafi orðið til á 13. öld. Þjóðsagan segir frá þýzkum bökurum sem bjuggu litla karla, stjömur, fugla og skeljar úr pastadeigi sem þeir svo reyndu að selja í Genúa á Ítalíu. Þar sem ítölunum þóttu bökurn- ar dýrar sögðu þeir „ma caroni!“ sem þýðir nánast „en það er of dýrt!“. Nafnið macaroni festist við pastað, og í dag er þetta með ódýrari fæðutegundum. Þegar Thomas Jefferson, síðar þriðji forseti Bandaríkjanna, sneri heim frá París árið 1789 til að taka við embætti utanríkisráð- herra, eftir að hafa verið sendi- herra í Frakklandi um hríð, hafði hann með sér nokkra kassaaf „maearoni" sem hann hafði kynnzt á ferð til Napoli. Það eru því senn 200 ár frá því Banda- ríkin fengu fyrst að kynnast pasta. ítalir eru hinsvegar taldir hafa kunnað að matreiða pasta um 400 árum fyrir Krist, og Kínveijar halda því fram að þar í landi hafi verið borðaðar núðlur allt frá því um 5000 árum fyrir Krist. Hér heima hafa pastaréttir ver- ið í sókn á síðari ámm. Með aukn- um ferðalögum hefur landinn kynnzt nýjum matarvenjum og matreiðslu, og pasta hefur náð miklum vinsældum hér sem ann- arsstaðar. Fyrir skömmu birtust hér upp- skriftir af pastaréttum þar sem notað var ítalskt pasta frá Barilla, sem er afbragðs gott, en nú ætla ég að nota bandarískt pasta frá Best Foods fyrirtækinu í New Jersey sem -er selt undir vöru- merkinu Mueller’s. Þetta er einnig afbragðs pasta og aðeins frá- brugðið því ítalska. Að þessu sinni ætla ég að gefa ykkur tvær auðveldar en Ijúffeng- ar uppskriftir. Sú fyrri er með sérkennilegu pasta sem er þrílitt og nefnist „Twist Trio“, það er spínat-grænt, tómat-rautt og hvítt. Kalt salat með Twist Trio og rækjum, fyrir 4 Sjóðið U/2-2 lítra af vatni með 1 tesk. af salti. Setjið 3 bolla af Mueller’s Twist Trio pasta út í og hrærið vel í. Látið sjóða í 2 mínútur, en síðan er slökkt á plöt- unni og pastað látið standa á henni þar til platan er köld. Þegar nota á pastað í salat er það sett í sigti og köldu vatni aðeins rennt á það og síðan látið renna vel af. Svo er það meðlætið: Hálfur til heill lítill haus af kínakáli eða ísberg salati, saxaður smátt, 200 g rækjur, og sósa búin til úr jóg- úrt og Hellmann’s majónes (bezt því hún gulnar ekki). Þessu er hrært vel saman og því síðan blandað varlega saman við pastað í stórri skál og geymt í ísskáp í um tvo tíma. Þetta salat kemur skemmtilega á óvart og er gott sem forréttur með heitu smá- brauði og smjöri. Sumum nægir þetta alveg sem aðalréttur. Eggjapasta með litlum kjötbollum 1 matsk. maísolía (Mazola Com Oil) */2 bolli smátt saxaður púrrulauk- ur 500 g nautahakk eða blandað svína- og kálfa- eða nautahakk 1 bolli brauðmylsna (úr bakaríinu) l/z bolli mjólk */2 tesk. salt engifer, allrahanda og negull framan á hnífsoddi. Hitið olíuna á pönnu, bætið lauknum út í, sjóðið í eina mínútu og hrærið í. Hrærið hakki, soðnum lauk, brauðraspi og öllu kryddi saman í skál þar til vel blandað. Gerið úr því litlar kúlur og látið í ofnfastan djúpan disk eða pönnu. Bakið í 200 gráðu heitum ofni í 20-25 mínútur eða þar til vel gegn-bakað. Sjóðið um 2 bolla af vatni með 1 tesk. af salti í. Látið 4 bolla af eggjapasta (Mueller’s Old Fas- hioned Egg Noodles) út í og hrær- ið. Látið suðuna koma upp aftur, lækkið svo hitann og látið malla í 2 mínútur. Slökkvið undir pottin- um og látið lok á hann. Eggjanúðl- umar látnar vera undir loki í pott- inum þar til hættir að sjóða. Þá sett í sigti og vatnið látið renna vel af. Sósan: 40 g smjörlíki 40 g hveiti 2 bollar kjötsoð (1-2 teningar af nautakjötskrafti) V2 tesk. pipar. Bræðið smjörlíkið og hrærið hveitið út í. Þynnið með kjötsoði smátt og smátt og hrærið stöðugt í. Látið sjóða í 3-5 mínútur. Kryddið með pipar. Sósan sett í stóra skál, eggja- pastað hrært saman við og litlu kjötbollumar settar ofan á. Gott með grófu brauði og smjöri. Vona að ykkur gangi þetta vel, Jórunn. _________Brids______________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag kvenna Nú er tveimur kvöldum af þrem- ur lokið í hausttvímenningnum, spilað er í tveimur riðlum og urðu úrslit þannig: A-Riðill Asgerður Einarsd. — Rósa Þorsteinsd. Guðrún Bergsd. — 200 Sigríður Pálsd. Kristín ísfeld — 182 Hrafnhildur Skúlad. Ása Jóhannsd. — 168 Kristín Þórðard. B-Riðill Kristín Jónsd. — 163 Gróa Guðnad. Guðrún Jörgensen — 192 Sigrún Pétursd. Aldís Schram — 185 Soffía Theódórsd. Meðalskor 156 Heildarstaðan: Ása Jóhannsd. — 175 Kristín Þórðard. Sigríður Möller — 361 Freyja Sveinsd. Steinunn Snorrad. — 359 Þorgerður Þórarinsd. Guðrún Bergsd. — 355 Sigríður Pálsd. Alda Hansen — 346 Nanna Ágústar. Guðrún Jörgensen — 344 Sigrún Pétursd. Kristín Jónsd. — 344 Gróa Guðnad. Ásgerður Einarsd. — 344 Rósa Þorsteinsd. 343 Bridsdeild Rangæinga- félagsins Deildin er að hefja vetrarstarfíð. Byijað verður að spila miðvikudag- inn 5. október kl. 19.30 í Ármúla 40. Þá verður 1 kvölds tvímenning- ur og jafnframt verða afhent verð- laun fýrir síðasta keppnistímabil. Miðvikudaginn 12. október hefst svo 5 kvölda tvímenningskeppni. Skráning fer fram í síma 30481 og 76525 og á staðnum 5. október. Allir velkomnir meðan húsrúm leyf- ir. Bridsdeild Barðstrend- ingafélagsins Vetrarstarfíð hefst mánudaginn 26. september. Spilað verður í sal meistarafélagsins í Skipholti 70 kl. 19.30. Fyrsta keppnin verður eins kvölds tvfmenningur en síðan hefst aðaltvímenningurinn 3. október. Hreyfill - Bæjarleiðir Lokið er tveimur umferðum af þremur í einmenningskeppninni. Þátttakendur eru 36 og er spilað í þremur riðlum, sömu spil í öllum riðlunum. Staða efstu manna: Siguijón Ragnarsson 553 Ámi Kristjánsson 525 Ámi Halldórsson 521 Daníel Halldórsson 521 Skafti Bjömsson 517 Mikhael Gabríelsson 515 Skjöldur Eyfjörð 506 Meðalskor 474 Síðasta umferðin verður spiluð nk. mánudagskvöld kl. 19.30 í Hreyfílshúsinu. Skráning í fímm kvölda aðaltví- menningskeppnina, sem verður næsta keppni, er hafín. Væntanleg- ir þátttakendur eru beðnir að láta skrá sig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.