Morgunblaðið - 22.09.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.09.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 25 ■----------------------------------1 í viðtali við helgarblað Alþýðublaðs- ins, Pressuna, þann 16. september: „Ég hef alltaf sagt að [það] væri hægt [að bræða saman tillögur flokkanna þriggja] ef viljinn væri fyrir hendi. En svo ég tali fyrst og fremst um mig og minn flokk, þá liggur fyrir að við erum afar lítið hrifnir af því að fara í millifærslu, eða bakfærslu eins og við köllum það...Okkur finnst afar slæmt að fara þessa leið, ef hún verður þar að auki hálfkák. Ef við förum hana stæðum við í rauninni í sömu spor- unum eftir tvo mánuði.“ Lokatillögur Þorsteins Forsætisráðherra lagði fram lokatillögur til lausnar efnahags- vandanum á ríkisstjórnarfundi 17. september. í þeim tillögum var m.a. ákvæði um að söluskattur á mat- væli yrði lækkaður úr 25% í 10%. Á þetta gátu formenn Alþýðuflokks og Framsóknarflokks ekki fallist og höfnuðu því tillögum forsætis- ráðherra. Eftirmálin er öllum kunnur. For- sætisráðherra sagði af sér síðdegis á laugardag og á mánudag hófust stjómarmyndunarviðræður undir forystu Steingríms Hermannsson- ar. í þeim viðræðum hafa þeir Steingrímur og Jón Baldvin reynt að fá aðra flokka til fylgis við milli- færslutillögur sínar. Einnig hefur komið fram að matarskatturinn ætti ekki að vera nein fyrirstaða í nýju stjómarsamstarfí. Millifærsl- an, sem olli því, að niðurfærslufor- ingjar, í Framsóknarflokki og Al- þýðuflokki, gátu ekki sætt sig við tillögur forsætisráðherra, er sem sagt orðinn kjarninn í tillögum Steingríms og Jóns Baldvins. Á nið- urfærslu er ekki minnst lengur og matarskatturinn er orðinn að „tæknilegu" atriði. Niðurfærslan ekki lengnr til umræðu Morgunblaðið hafði samband við Steingrím Hermannsson og spurði hann af hveiju niðurfærslan væri ekki lengur í umræðunni. „Hún er einfaldlega komin út af borðinu út af borðinu því að forsætisráðherra lét það á vald ASÍ að hafna henni eða samþykkja," sagði Steingrímur Hermannsson. „Ég tel það hafa verið óraunhæft sérstaklega eins og niðurfærslan var lögð fyrir verkalýðshreyfinguna byggjandi eingöngu á lækkun launa. Niður- færslan þarf breiða samstöðu og ég tel að hún hefði verið vel fær ef þrír stærstu flokkamir hefðu sameinast um hana. Með sterkan flokk eins og Sjálfstæðisflokk á móti niðurfærslunni þá er afar auð- velt að eyðileggja hana.“ Steingrím- ur taldi þó að niðurfærslan væri ekki endanlega horfin úr íslenskri stjómmálaumræðu og ætti hún eflaust einhvem timann eftir að koma upp á borðið aftur. Móttökudiskar sjónvarpsefiiis: Leyfisumsókn- ir eru að berast LISTAR yfir eigendur móttöku- diska fyrir sjónvarpsefni um gervihnött hafa borist sam- gönguráðuneytinu að undan- fórnu. Þó vantar enn upplýsing- ar frá tveimur stærstu seýendun- um, Hljómbæ og Rafeind. Þegar hafa borist ellefu umsókn- ir um leyfi fyrir diskum en Ragn- hildur Hjaltadóttir í samgönguráðu- neytinu segir líklegt að á annað hundrað móttökudiska séu hérlend- is. Alls hefur ráðuneytið veitt rúm- lega fjöratíu leyfi fyrir móttöku- diskum og aflar nú upplýsinga um eigendur diska til að gefa þeim sem ekki hafa leyfi tækifæri til að sækja um það. Að sögn Ragnhildar fékk Hljóm- bær frest sem rann út í gær til áð skila lista yfir kaupendur móttöku- diska. Gerir hún ráð fyrir að upplýs- ingamar berist í dag eða á morg- } un=l.il - Höföar til .fólks í öllum starfsgreinum! ptnrgmníílaliil!* UPPTÖKU- 06 SANYO VNI-DIP Tímaritið jjlhat y'f'rábíra mynd. WrT''átSnanðWoQ»?vngc>.OQ gæðb utbuon® i síst ótrúlegt verð. Sn'rýnir tS|- bessa yi.a ÁRSINS, SAfÍYO QX Gunnar Ásgeirsson hf. Suöurlandsbraut 16 - Sími 69 16 00 Umboösaðili Hnodriftí? Sími 687744 TOm TfllLOR spontswear J 5 5 tJ ,lí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.