Morgunblaðið - 22.09.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 22.09.1988, Blaðsíða 40
.40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 Fiskvinnsludeild V erkalýðsfélags Akraness: Hækkun á gjaldskrá hita- veitunnar mótmælt STJÓRN fiskvinnsludeildar Verkalýðsfélags Akraness hefur mótmælt hækkun á gjaldskrá Hitaveitu Akraness og Borgar- ness 1. september. Bendir stjóm- in á að samkvæmt bráðabirgða- lögum um verðstöðvun hafi ekk- ert mátt hækka frá og með 1. september og er gjaldskrár- hækkunin því talin ólögleg og algerlega siðlaus. Samkvæmt upplýsingum Guð- rúnar Skúladóttur deildarstjóra í iðnaðarráðuneytinu hækkaði gjald- skrá hitaveitunnar ekki 1. septem- ber. Gjaldskráin hækkaði síðast 1. ágúst og þá um 8,4% og var sú hækkun staðfest af iðnaðarráðu- neytinu og birt í Stjómartíðindum í júlímánuði. Hitaveitugjaldið er innheimt eftirá og kom þessi hækk- un því fyrst fram á hitaveitureikn- ingum notenda 1. september. Guð- rún sagði að Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar hefði verið búin að fá staðfestingu á nýrri hækkun gjaldskrár um 2% frá og með 1. september áður en verðstöðvun var ákveðin en síðan frestað gildistöku hennar fram yfir verðstöðvun að beiðni ráðuneytisins. Myndi fyrir- tækið því ekki innheimta hækkun- ina fyrir septembermánuð. í ályktun sem stjóm fiskvinnslu- deildarinnar samþykkti er einnig tekið undir ályktun formannafund- ar Alþýðusambands íslands frá 12. september, þar sem mótmælt er öllum hugmyndum um skerðingu á kjömm almenns launafólks og verkafólk um land allt hvatt til að vera við því búið að bregðast við á viðeigandi hátt ef stjómvöld verði ekki við áskorunum um að lækka vexti og verðlag og sjá fyrir at- vinnuöryggi í útflutningsgreinum. ,Jíúluvendir“ ' 'og grænar skreytíngar I dag og næstu daga er mikið um að vera hjá okkur í afskornum blómum. „Kúluvendimir", sem við kynntum í síðustu viku vöktu mikla athygli. Nú bætum við um beturog kynnum einnig nýja gerð af- ,skorinna skreytinga, svokallaðar „grænar skreytingar". Þær hafa átt miklum vinsældum að fagna í ^ Hollandi á þessu ári og vakið athygli Ujf, fyrir langan líftíma og hreinan stíl. Skreytingar- meistarar Blómavals sýna vinnu sína og kynna nýjungarfimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag kl. 14-18. ingar Kynnum nýja gerð afskorinna skreytinga. Stílhreinar skreyt- ingar sem standa lengur. Gróðurhúsinu v/Sigtún Sími: 68 90 70 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Suðurland - Hella Stjórnarslitin - stjórnmálaviðhorfið Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suð- urlandi boöar til almenns fundar sjálfstæð- ismanna á Suðurlandi í Hellubfói nk. mánu- dagskvöld, 26. sept. ki. 21.00. Þorsteínn Pálsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins ræðir um stjórnarslitin og stjórnmálaviðhorfið. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi Vestmannaeyjar Þjóðmálafundur Fulltrúaráð sjálfstæöisfélaganna i Vest- mannaeyjum boðar sjálfstæðismenn til fundar um stöðu þjóðmála i Hótel Þórs- hamri nk. föstudagskvöld 23. sept. kl. 20.30. Árni Johnsen ræðir um stjórnmálaviðhorfið. Fulltrúaráð sjálfstæðisfálaganna i Vestmannaeyjum. Suðurland - Selfoss Stjórnarslitin - stjórnmálaviðhorfið Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suð- urlandi boðar til almenns fundar sjálfstæð- ismanna á Suðurlandi i Hótel Selfossi nk. fimmtudagskvöld, 22. sept. kl. 20.30. Þorsteinn Pálsson, forsætisráöherra og formaður Sjálfstæðisflokksins ræðir um stjórnarslitin og stjórnmálaviðhorfið. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. Félagsfundur Akureyri og nágrenni Sjálfstæðisfélögin á Akureyri halda félagsfund föstudaginn 23. sept- ember í Kaupangi v/Mýrarveg og hefst fundurinn kl. 20.30. Umræðuefni: Verkalýðs- og þjóðmál. Framsögumenn: Halldór Blöndal, alþm. og Magnús L. Sveinsson, formaður V.R. Fyrirspúrnir - umræöur. Fundarstjóri: Bárður Halldórsson. Munið föstudaginn 23. september kl. 20.30. Málfundafélagið Sleipnir. Sjálfstæðisfélag Akureyrar. Sjálfstæðiskvennafólagið Vörn. F.U.S. Vörður. Fulltrúaráð sjálfstæðisfólaganna á Akureyri. Kjördæmisráð Norðurlandskjördæmis eystra. iiutimiii iiittiiiilii ItUltllÍkkÍIÍ iiiltiiiiiii liililiilii Kiiiiiiiiifti i I V K III11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.