Morgunblaðið - 22.09.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.09.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 I DAG er fimmtudagur 22. september, sem er 266. dagurársins 1988. HAUST- JAFNDÆGUR. 23. vika sumars hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.17 og síðdegisflóð kl. 15.49. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.11 og sólarlag kl. 19.28. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.20 og tunglið er í suðri kl. 22.53. (Almanak Háskóla íslands.) En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (1. Kor. 13,13.) 1 2 3 4 ■ • ■ 6 7 8 9 ■ '° 11 ■ ‘ 13 14 ■ ■ " ■ 17 1 LÁRÉTT: 1 heiðurinn, 5 varð- andi, 6 drykkjuniturinn, 9 100 ár, 10 forföður, 11 félag, 12 á víxl, 13 sarga, 15 keyri, 17 dáinn. LÓÐRÉTT: 1 ósannsögull, 2 hönd, 3 meinsemi, 4 næstum þvf, 7 belti, 8 komist, 12 kllni, 14 op, 16 grein- ir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 sóma, 5 alda, 6 rata, 7 AA, 8 klapp, 11 kú, 12 úir, 14 ugla, 16 rakarar. LÓÐRÉTT: 1 skrekkur, 2 matta, 3 ala, 4 kala, 7 api, 9 iúga, 10 púar, 13 rýr, 15 lk. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefín hafa verið saman í hjónaband í Kópa- vogskirkju Sigrún Jóna Andradóttir og Ásmundur K. Ólafs- son. Heimili þeirra er á Kópavogsbraut 45, í Kópavogi. (Ljósm. Svipmyndir). rigning. Úrkoman mældist mest 8 millim. eftir nóttina í Norður-Hjáleigu. í spár- inngangi sagði Veðurstof- an að hiti myndi lítið breyt- ast. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust og 8 stiga hiti hér í Reykjavik og 0 stig á hálendinu. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ endurvekur nú hina viku- legu spilafundi á veturna. Verður fyrsta félagsvistin á haustinu spiluð nk. laugardag kl. 14 í félagsheimilinu í Skeifunni 17. Hefur félags- heimilinu verið gefið nafnið Húnabúð. Á spilafundunum eru kaffiveitingar bornar frám. KVENFÉLAGSKONUR í kvenfélagi Grímsneshrepps ætla að fara í haustferðina til Reykjavíkur á morgun, föstudag. Ætla að hafa brodd- og kökusölu á Lækj- artorgi og vera mættar þar kl. 12 á hádegi. FÉL. eldri borgara hefur opnið hús í dag, í Goðheimum, Sigtúni 3. Verður byrjað að spila kl. 14, frjáls spila- mennska. Félagsvist, hálft kort, verður spilað kl. 19.30 og dansað kl. 21. KVENFÉL. Kópavogs held- ur fund í kvöld, fímmtudag, í félagsheimili bæjarins kl. 20.30. Gestur fundarins verð- ur frú Sigríður Ingimars- dóttir varaformaður Kvenfé- laga sambands íslands. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag kom Reykjafoss að utan, Hekla kom úr strand- ferð og togarinn Freyja kom inn til löndunar. Þá fór út aftur leiguskipið Alcione. í gær fór Mánafoss á strönd- ina. Stapafell kom og fór samdægurs í ferð. Togarinn Jón Baldvinsson kom inn til löndunar og Esja kom úr strandferð. Þá hélt nótaskipið Pétur Jónsson til veiða og Arfell var væntanlegt að ut- an í gær. Leiguskipið Carola R. kom af ströndinni. HAFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í fyrrakvöld fóru á ströndina Hofsjökull og Haukur. Þá hélt togarinn Ýmir til veiða. O A ára afmæli. í dag, 22. ðU september, er áttræður Sveinn Sölvason sjómaður og verkamaður, Skagfirð- ingabraut 15, Sauðárkróki. Kona hans var Margrét Krist- insdóttir. Hún lést árið 1981. Sveinn er að heiman í dag. mynd fylgir hér FRÉTTIR í DAG eru Haustjafndægur. Og í dag hefst Haustmánuð- ur, síðasti mánuður sumars að fomíslensku tímatali, hefst með fimmtudegi í 23. eða 24. viku sumars, ef sumarauki er, þ.e. 21.-27. september, segir í Stjömufræði/Rím- fræði, sem getur þess einnig að þessi síðasti mánuður heiti líka Garðlagsmánuður. HVERGI mældist nætur- frost á landinu í fyrrinótt, en hiti fór niður í eitt stig á nokkrum veðurathugun- arstöðum, t.d. á Nautabúi í Skagafirði, Hólum í Dýra- firði og Grímsstöðum á FjöIIum. Hér í bænum var 6 stiga hiti og lítilsháttar Og nú faið þið að sjá hvernig elskendurnir bregðast við nýja tannkreminu hans Þorsteins... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16. september til 22. september, aö báöum dögum meötöldum, er í Hóaleltls Apóteki. Auk þess er Vesturbœjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neæpótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. í síma 21230. Borgarepftalínn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaretöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meÖ sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sími 91—28539 — 8ímsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsféiagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamamee: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavflc: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga ki. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfo88: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjálparetöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS>félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20—22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjólpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f Slðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10— 12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrœðiatööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fréttasandlngar rfklsútvarpsins á stuttbytgju: Til Noröurlanda, Ðetlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. Islenskur timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftsllnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftall Hringslns: Kl. 13—19 alla daga. öldrunariaakningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn i Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúölr: Alia daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimill Roykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaö- aspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhelmlli f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavfkuriæknlshóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sfmi 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- vertu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókesefn islands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9— 17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aðalsafni, sfmí 694300. Þjóömlnjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnlð Akureyrí og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrer: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarfaókasafn Reykjavlkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið I Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhelma8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn oru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Vlö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húalö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Opiö um helgar I september kl. 10—18. Uataaafn falanda, Fríkirkjuvegi: Oplð alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Áagrímssafn Bergstaðastræti: Lokað um óákvaðlnn tíma. Höggmyndeeefn Ásmundar Svelnssonar vlð Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustaaafn Elnara Jónaaonan Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slguröaaonar f Kaupmannahöfn er oplð miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaölr Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókamafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplð mán.—föst. kl. 9—21. Lesstofa opin ménud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafna, Elnholtl 4: Oplð sunnudaga mllli kl. 14 og 16. Slmi 699964. Náttúrugrípasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræölstofa Kópavogs: Oplð á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjómlnjasafn Islands Hafnsrflrðl: Opið alla daga vlkunn- ar nema mánudaga kl. 14— 18. Hópar geta pantað tlme. ORÐ DAGSINS Reykjavlk siml 10000. Akureyri simi 90—21840. Siglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr ( Reyfcjavfk: Sundhöllln: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30, Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjadaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmáriaug ( Moafallssvatt: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavlkur er opin ménudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föatudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjeröar er opln mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föatudaga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—18. Slml 23260. Sundlaug Settjamamaaa: Opln mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.