Morgunblaðið - 22.09.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 22.09.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 I DAG er fimmtudagur 22. september, sem er 266. dagurársins 1988. HAUST- JAFNDÆGUR. 23. vika sumars hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.17 og síðdegisflóð kl. 15.49. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.11 og sólarlag kl. 19.28. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.20 og tunglið er í suðri kl. 22.53. (Almanak Háskóla íslands.) En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (1. Kor. 13,13.) 1 2 3 4 ■ • ■ 6 7 8 9 ■ '° 11 ■ ‘ 13 14 ■ ■ " ■ 17 1 LÁRÉTT: 1 heiðurinn, 5 varð- andi, 6 drykkjuniturinn, 9 100 ár, 10 forföður, 11 félag, 12 á víxl, 13 sarga, 15 keyri, 17 dáinn. LÓÐRÉTT: 1 ósannsögull, 2 hönd, 3 meinsemi, 4 næstum þvf, 7 belti, 8 komist, 12 kllni, 14 op, 16 grein- ir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 sóma, 5 alda, 6 rata, 7 AA, 8 klapp, 11 kú, 12 úir, 14 ugla, 16 rakarar. LÓÐRÉTT: 1 skrekkur, 2 matta, 3 ala, 4 kala, 7 api, 9 iúga, 10 púar, 13 rýr, 15 lk. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefín hafa verið saman í hjónaband í Kópa- vogskirkju Sigrún Jóna Andradóttir og Ásmundur K. Ólafs- son. Heimili þeirra er á Kópavogsbraut 45, í Kópavogi. (Ljósm. Svipmyndir). rigning. Úrkoman mældist mest 8 millim. eftir nóttina í Norður-Hjáleigu. í spár- inngangi sagði Veðurstof- an að hiti myndi lítið breyt- ast. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust og 8 stiga hiti hér í Reykjavik og 0 stig á hálendinu. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ endurvekur nú hina viku- legu spilafundi á veturna. Verður fyrsta félagsvistin á haustinu spiluð nk. laugardag kl. 14 í félagsheimilinu í Skeifunni 17. Hefur félags- heimilinu verið gefið nafnið Húnabúð. Á spilafundunum eru kaffiveitingar bornar frám. KVENFÉLAGSKONUR í kvenfélagi Grímsneshrepps ætla að fara í haustferðina til Reykjavíkur á morgun, föstudag. Ætla að hafa brodd- og kökusölu á Lækj- artorgi og vera mættar þar kl. 12 á hádegi. FÉL. eldri borgara hefur opnið hús í dag, í Goðheimum, Sigtúni 3. Verður byrjað að spila kl. 14, frjáls spila- mennska. Félagsvist, hálft kort, verður spilað kl. 19.30 og dansað kl. 21. KVENFÉL. Kópavogs held- ur fund í kvöld, fímmtudag, í félagsheimili bæjarins kl. 20.30. Gestur fundarins verð- ur frú Sigríður Ingimars- dóttir varaformaður Kvenfé- laga sambands íslands. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag kom Reykjafoss að utan, Hekla kom úr strand- ferð og togarinn Freyja kom inn til löndunar. Þá fór út aftur leiguskipið Alcione. í gær fór Mánafoss á strönd- ina. Stapafell kom og fór samdægurs í ferð. Togarinn Jón Baldvinsson kom inn til löndunar og Esja kom úr strandferð. Þá hélt nótaskipið Pétur Jónsson til veiða og Arfell var væntanlegt að ut- an í gær. Leiguskipið Carola R. kom af ströndinni. HAFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í fyrrakvöld fóru á ströndina Hofsjökull og Haukur. Þá hélt togarinn Ýmir til veiða. O A ára afmæli. í dag, 22. ðU september, er áttræður Sveinn Sölvason sjómaður og verkamaður, Skagfirð- ingabraut 15, Sauðárkróki. Kona hans var Margrét Krist- insdóttir. Hún lést árið 1981. Sveinn er að heiman í dag. mynd fylgir hér FRÉTTIR í DAG eru Haustjafndægur. Og í dag hefst Haustmánuð- ur, síðasti mánuður sumars að fomíslensku tímatali, hefst með fimmtudegi í 23. eða 24. viku sumars, ef sumarauki er, þ.e. 21.-27. september, segir í Stjömufræði/Rím- fræði, sem getur þess einnig að þessi síðasti mánuður heiti líka Garðlagsmánuður. HVERGI mældist nætur- frost á landinu í fyrrinótt, en hiti fór niður í eitt stig á nokkrum veðurathugun- arstöðum, t.d. á Nautabúi í Skagafirði, Hólum í Dýra- firði og Grímsstöðum á FjöIIum. Hér í bænum var 6 stiga hiti og lítilsháttar Og nú faið þið að sjá hvernig elskendurnir bregðast við nýja tannkreminu hans Þorsteins... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16. september til 22. september, aö báöum dögum meötöldum, er í Hóaleltls Apóteki. Auk þess er Vesturbœjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neæpótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. í síma 21230. Borgarepftalínn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaretöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meÖ sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sími 91—28539 — 8ímsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsféiagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamamee: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavflc: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga ki. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfo88: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjálparetöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS>félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20—22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjólpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f Slðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10— 12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrœðiatööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fréttasandlngar rfklsútvarpsins á stuttbytgju: Til Noröurlanda, Ðetlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. Islenskur timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftsllnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftall Hringslns: Kl. 13—19 alla daga. öldrunariaakningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn i Fossvogi: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúölr: Alia daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimill Roykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 16 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaö- aspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhelmlli f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavfkuriæknlshóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sfmi 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- vertu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókesefn islands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9— 17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aðalsafni, sfmí 694300. Þjóömlnjasafniö: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnlð Akureyrí og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrer: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarfaókasafn Reykjavlkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið I Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhelma8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn oru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Vlö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húalö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Opiö um helgar I september kl. 10—18. Uataaafn falanda, Fríkirkjuvegi: Oplð alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Áagrímssafn Bergstaðastræti: Lokað um óákvaðlnn tíma. Höggmyndeeefn Ásmundar Svelnssonar vlð Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustaaafn Elnara Jónaaonan Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slguröaaonar f Kaupmannahöfn er oplð miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalastaölr Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókamafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplð mán.—föst. kl. 9—21. Lesstofa opin ménud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafna, Elnholtl 4: Oplð sunnudaga mllli kl. 14 og 16. Slmi 699964. Náttúrugrípasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræölstofa Kópavogs: Oplð á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjómlnjasafn Islands Hafnsrflrðl: Opið alla daga vlkunn- ar nema mánudaga kl. 14— 18. Hópar geta pantað tlme. ORÐ DAGSINS Reykjavlk siml 10000. Akureyri simi 90—21840. Siglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr ( Reyfcjavfk: Sundhöllln: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30, Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjadaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmáriaug ( Moafallssvatt: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavlkur er opin ménudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föatudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjeröar er opln mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föatudaga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—18. Slml 23260. Sundlaug Settjamamaaa: Opln mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.