Morgunblaðið - 22.09.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.09.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 41 Corey Iiaitn (til vinstri) og Corey Feldman (til hægri) ásamt Heat- her Graham í hlutverkum sínum í kvikmyndinni „Okuskírteinið“ sem sýnd er í Bíóhöllinni. • • „Okuskír- teinið“ í Bíóhöllinni BÍÓHÖLLIN hefur tekið til sýn- inga kvikmyndina „Ökuskírtein- ið“ (Licence to Drive) með Corey Haim, Corey Feldman og fleirum í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Greg Beeman. Myndin fjallar um Les sem orðinn er sextán ára og má fara að taka bílpróf. Hann bíður eftir því með óþreyju en er áhugalaus á ökunám- skeiðinu. Á endanum fellur hann á prófínu en samt tekur hann bíl afa síns traustataki til að geta boðið vinum sínum, sem beðið höfðu spenntir, í ökuferð. Þar með upp- hefst meiri ævintýraför en nokkum gat órað fyrir. Hið íslenska náttúru- fræðifélag: Fuglaskoð- unarferð SUNNUDAGINN 25. september verður haldið í fuglaskoðunar- ferð á vegum Hins íslenska nátt- úrufræðifélags. Lagt verður af stað kl. 9 árdegis frá Umferðarmiðstöðinni, ekið um Suðumes og hugað að fuglum á völdum stöðum, t.d. Sandgerði og Garðskaga. Leiðbeinandi verður Erling Olafsson. Þátttakendur hafí með sér sjónauka, fuglabækur (ef til em) og nesti til dagsins. (Fréttatilkynning) o Jeep Eigum nú afturörfáa JEEP CEROKEE LAREDO sérlega vel útbúna. jjjjl j . EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi, símar 77200 - 77202. NYÞJO EIGENDArSE STOÐ TEINA SERSTAKT SEPTEMBERTILBOÐ: Allir eigendur spariskírteina sem koma með þau til innlausnar hjá þjónustumiðstöð VIB í september geta nýtt sér eftirfarandi sértilboð: 1. Sérstakur verðbréfareikn- ingur opnaður þér að kostnaðarlausu. Þiónusta án endurgjalds á þessu ári. 2. Átta síðna mánaðarfréttir með upplýsingum um verðbréf, spariskírteini, hlutabréf, lífeyrismál og efnahagsmál. 3. Sérstakur ráðgjafí sem veitir þér persónulega þjónustu. Velkomin í þjónustumidstöð fyrir eigendur spariskírteina i Reykjavík. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúli 7, 108 Reykjavík, Sími 68 15 30 I I I Ljósmyndaáhugamenn Nú er hægt að fá hágæða ILFORD Ijósmyndapappír, filmur og kemísk efni á stórlækkuðu verði á sérstökum kynningardögum hjá BECO, Barónsstíg 18, Reykjavík fimmtudag frá kl. 13-18 og föstudag frá kl. 13-18. Dæmi um verð: 25 bl. 16x21 MGll 1M Venjulegt verð: í dag: 592r 423,- Ath. Sendum í póstkröfu. sími 23411 \ I I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.