Morgunblaðið - 22.09.1988, Side 41

Morgunblaðið - 22.09.1988, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 41 Corey Iiaitn (til vinstri) og Corey Feldman (til hægri) ásamt Heat- her Graham í hlutverkum sínum í kvikmyndinni „Okuskírteinið“ sem sýnd er í Bíóhöllinni. • • „Okuskír- teinið“ í Bíóhöllinni BÍÓHÖLLIN hefur tekið til sýn- inga kvikmyndina „Ökuskírtein- ið“ (Licence to Drive) með Corey Haim, Corey Feldman og fleirum í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Greg Beeman. Myndin fjallar um Les sem orðinn er sextán ára og má fara að taka bílpróf. Hann bíður eftir því með óþreyju en er áhugalaus á ökunám- skeiðinu. Á endanum fellur hann á prófínu en samt tekur hann bíl afa síns traustataki til að geta boðið vinum sínum, sem beðið höfðu spenntir, í ökuferð. Þar með upp- hefst meiri ævintýraför en nokkum gat órað fyrir. Hið íslenska náttúru- fræðifélag: Fuglaskoð- unarferð SUNNUDAGINN 25. september verður haldið í fuglaskoðunar- ferð á vegum Hins íslenska nátt- úrufræðifélags. Lagt verður af stað kl. 9 árdegis frá Umferðarmiðstöðinni, ekið um Suðumes og hugað að fuglum á völdum stöðum, t.d. Sandgerði og Garðskaga. Leiðbeinandi verður Erling Olafsson. Þátttakendur hafí með sér sjónauka, fuglabækur (ef til em) og nesti til dagsins. (Fréttatilkynning) o Jeep Eigum nú afturörfáa JEEP CEROKEE LAREDO sérlega vel útbúna. jjjjl j . EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi, símar 77200 - 77202. NYÞJO EIGENDArSE STOÐ TEINA SERSTAKT SEPTEMBERTILBOÐ: Allir eigendur spariskírteina sem koma með þau til innlausnar hjá þjónustumiðstöð VIB í september geta nýtt sér eftirfarandi sértilboð: 1. Sérstakur verðbréfareikn- ingur opnaður þér að kostnaðarlausu. Þiónusta án endurgjalds á þessu ári. 2. Átta síðna mánaðarfréttir með upplýsingum um verðbréf, spariskírteini, hlutabréf, lífeyrismál og efnahagsmál. 3. Sérstakur ráðgjafí sem veitir þér persónulega þjónustu. Velkomin í þjónustumidstöð fyrir eigendur spariskírteina i Reykjavík. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúli 7, 108 Reykjavík, Sími 68 15 30 I I I Ljósmyndaáhugamenn Nú er hægt að fá hágæða ILFORD Ijósmyndapappír, filmur og kemísk efni á stórlækkuðu verði á sérstökum kynningardögum hjá BECO, Barónsstíg 18, Reykjavík fimmtudag frá kl. 13-18 og föstudag frá kl. 13-18. Dæmi um verð: 25 bl. 16x21 MGll 1M Venjulegt verð: í dag: 592r 423,- Ath. Sendum í póstkröfu. sími 23411 \ I I I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.