Morgunblaðið - 22.09.1988, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 22.09.1988, Qupperneq 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 fclk í fréttum Það var ekkert gefið eftir í aðgerðinni þó að liggja yrði á hnjánum á lestarlúgunni til þess að ná upp á aðgerðarborðið. Morgunblaðið/Grímur Gíslason Guðmundur Ingi kominn í stöðuna hans pabba í brúarglugganum. VESTMANNAEYJAR I trolltur með pabba að er oft svo að börn sjómanna vilja ólm fá að komast með feðrum sínum í veiðiferðir. Hann Guðmundur Ingi, sem er 8 ára, er engin undantekning þar á. Fyrir skömmu fékk hann að fara með pabba sínum, Guðmundi Hug- in, sem er skipstjóri á Hugin VE 55, í trolltúr. Stóð strákur sig vel og mætti eins og hver annar skip- veiji á dekk og í aðgerð, milli þess sem hann hélt um stjórnvölinn með pabba sínum. Ekki sagðist Guðmundur Ingi vera orðinn leiður eftir átta daga útiveru og vildi hann helst fara aft- ur með í næsta túr, enda líklega sjómennskan í blóð borin. - G.G. AFLRAUNAMÓT Magnús V. Magnússon „Sterkasti maður íslands“ Pá er aflraunakeppninni í Reið- höllinni lokið. Þar voru um tvö mót að ræða, titilinn um „Sterkasta mann íslands" og „Kraftur ’88“. Magnús V. Magnússon bar sigurorð af öðrum þekktum köppum hérlend- is, en Bill Kazmayer, kraftlyftinga- maður, vann titilinn „Kraftur ’88“. Keppnisgreinar voru Qölmargar. Til dæmis var keppt í bílveltum, jafnhenta tijáboli, draga Bronco- jeppa með höndunum, halda 25 kílóa rafgeymi með útrétta arma, henda 25 kílóa lóði yfir rá, sekkja- hlaupi, þar sem draga átti 100 kílóa sekk 50 metra, og í lýsistunnu- hleðslu á tíma. Magnús V. Magnússon skaut kollega sínum Hjalta Arnasyni ref fyrir rass þegar hann hlaut titilinn um sterkasta mann landsins. Hjalti lenti í öðru sæti, Torfi Ólafsson í því þriðja, og rak Guðni Siguijóns- son lestina, en hann hafði rista- brotnað í bílveltu. í keppninni um „Kraftur ’88“ bar Bill Kazmayer sigur úr býtum, Magnús lenti í öðru sæti, Hjalti í þriðja, Torfi í íjórða sæti og Guðni Sigutjónsson lenti í fímmta sæti. Næsta ár er stefnan sú að hafa fjóra sterkustu íslendingana á móti fjórum sterkustu kraftlyftinga- mönnum í heimi í keppni um titilinn „Kraftur ’88“. Með tilliti til gífur- legrar aðsóknar, en Reiðhöllin var troðin út að dyrum, þykir sjálfsagt að halda áhuga manna á þessarri íþrótt vakandi, en fleiri þátttakend- ur vantar, að sögn Hjalta Árnason- ar. Jón Páll tók ekki þátt í keppni sakir meiðsla. Þetta er í fýrsta skipti sem Magn- ús sigrar Hjalta í slíkri keppni, en hann „pakkaði honum saman" eins og það heitir á atvinnumáli. ís- lensku mennimir vom í fínu formi, en enginn þeirra stóðst þó saman- burð við Bill Kazmayer, sem er þrefaldur heimsmeistari í kraftlyft- ingum og hefur þrisvar unnið titil- inn „Sterkasti maður heims". Hann er tröll að vexti og vegur 150 kfló. Fyrir utan það að vera sagður skemmtilegur keppnismaður vekur Bill mikla aðdáun þeirra í grein- inni, enda hefur hann afrekað það að hafa lyft ellefu hundmð kílóum, sem er jú ekkert smáræði... Hvað er einn Broncojeppi milli vina? Hjalti Arnason tekur á honum stóra sínum og veltir bílnum léttilega. COSPER — Slökktu ljósið, það gæti verið mývargur hér. Morgunblaðið/Bjarni Bill Kazmayer er ekki árennilegur þar sem hann hleypur með 75 kilóa lýsistunnu í fanginu. Liklega er eins gott að enginn verði á vegi hans!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.