Morgunblaðið - 22.09.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.09.1988, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 17 Tbrnstundaskólinn: VIDEOTAKA Á EIGIN VÉLAR 20 st. AnnaG. Magnúsdóttir. Helgin8.-9. okt. kl. 10-18. LJÓSMYNDATAKA 20 st. Skúli Magnússon Má. kl. 18-19:30 eöa 20-21:30 (10 vikur). SMÁSAGNAGERÐ 20 St. Ólafur Haukur Símonarson. Lau. kl. 10-11:30 (10 vikur). FRAMSÖGN OG UPPLESTUR 15 st. Soffía Jakobsdóttir. Má. kl. 19:45-22 (5 vikur frá 17. okt.). UNDIRBÚNINGUR FYRIR MYNDLISTARNÁM 40 st. Jón Kristjánsson. Lau. kl. 10-13(10vikur). MÓDELTEIKNING 20 St. Ásrún Tryggvadóttir. Má.kl. 20-21:30 (10 vikur). TEIKNING 40 st. Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir. Þri.kl. 19-22 (10 vikur). MÁLUN 40 st. Elín Magnúsdóttir. Fi.kl. 19-22 (10 vikur). MYNDLIST FYRIR UNGLINGA 40 st. Erla Þórarinsdóttir. Fi.kl. 19-22 (10 vikur). MYNDLIST FYRIR BÖRN 9-12 ÁRA 40 st. Sigríður Guðjónsdóttir. Lau. kl. 13-16(10 vikur). MYNDLIST FYRIR BÖRN 6-8 ÁRA 25 st. Guðbjörg Lind Jónsdóttir. Mi.kl. 17-19 (10 vikur). PAPPÍRSGERÐ (10 st.) Heiga Pálína Brynjólfsdóttir. Helgin 19.-20. nóv. kl. 13-17. AÐ MÁLA Á SILKI24 st. Elín Magnúsdóttir. Má. kl. 19-22 (6 vikur). RAMMAÞRYKK (20 st.) Helga Pálína Brynjólfsdóttir. Þri. kl. 19-22 (5 vikurfrá 17. nóv.). LEÐURVINNA 20 st. - Arndís Jóhannsdóttir. Lau. kl. 10-13(5vikurfrá8. okt.). WALDORFBRÚÐUGERÐ 20 st. Hildur Guðmundsdóttir. Helgin 22.-23. oktkl. 10-18. GLUGGAÚTSTILLINGAR 18 st. Drífa Hilmarsdóttir. Mi. kl. 19:30-21:45 (6 vikur frá 5. okt.). BÓKBAND 30 St. Einar Helgason. Fi.kl. 17:30-19:45 (10 vikur). SKRAUTRITUN 20 st. Þorvaldur Jónasson. Mi. kl. 17:30-19 eða 19-20:30 (10 vikur). SKRIFT 20 st. Björgvin Jósteinsson. Má. kl. 17:30-19 (10 vikur). STAFSETNING 20 st. Ingibjörg Axelsdóttir. Fi.kl. 20-21:30 (10 vikur). AÐ SKIPULEGGJA TÍMA SINN 10 st. Þórður M. Þórðarson. Lau. 1. og8. okt. kl. 13-17. BÓKHALD SMÆRRI FYRIRTÆKJA15 St. Helga Harðardóttir. Lau. kl. 10-12:15 og mán. kl. 19:45-22 (frá 19. nóv.). SALA OG MARKAÐSSTJÓRN SMÆRRIFYRIRTÆKJA15 st. Hulda Kristinsdóttir. Þri.kl. 19:45-22 (5 vikur). ALMENN SKRIFSTOFUSTÖRF 12 st. Jóna Kristinsdóttir. Má.kl. 19:45-22 (4 vikur). AÐ GERA VIÐ BÍLINN SINN 18 St. Elías Amlaugsson - Ingibergur Elíasson. 11.og13. okt. kl. 19-22 oglau. 15. okt. kl. 9-17. TRÉSMÍÐIFYRIR KONUR 24 st. Þröstur Helgason. Lau. kl. 9-15 (3 vikurfrá 8. okt.). FATASAUMUR 24 st. Ásta Kristín Siggadóttir. Lau. kl. 10-13 (6 vikur). NÝTT AF NÁLINNI: PRJÓNANÁMSKEIÐ 24 st. Ásta Kristín Siggadóttir. Mán.kl. 19-22 (6vikur). AÐ SAUMA BARNAFÖT 20 st. (ris Sigurjónsdóttir. Þri. kl. 19-22 (5 vikur). FATAHÖNNUN 20 st. María Lovísa Ragnarsdóttir. Mi.kl. 19-22 (5 vikur). FATASAUMUR FYRIR BYRJENDUR 20 st. Guðrún Einarsdóttir. Mi.kl. 19-22. SÆNSKA 20 st. -Byrjendahópur. Kicki Borhammar. Fi. kl. 18-19:30(10vikur). SÆNSKA 20 st. - Þjálfun í talmáli. Kicki Borhammar. Fi. kL'20-21:30 (10 vikur). ÍTALSKA 20 St. - Byrjendahópur. PaoloTurchi. Þri. kl. 18-19:30 (10 vikur). ÍTALSKA 20 St. - Lengra komnir. PaoloTurchi. Mi.kl. 18-19:30 (10vikur). FRANSKA 16 st. - Byrjendahópur. Jacques Melot. Þri. kl. 18-19:30 (8 vikur frá 18. okt.). FRANSKA 16 St. - Þjálfun í talmáli. Jacques Melot. Þri. kl. 20-21:30 (8 vikur frá 18. okt.). ENSKA 20 st. - Byrjendahópur. James Wesneski. Lau.kl. 13-14:30(10vikur). ENSKA 20 st. - Þjálfun í amerísku talmáli. JamesWesneski. Þri.kl. 20-21:30 (10vikur). ÞÝSKA20st. - Byrjendahópur. Júrgen Heymann. Mán. ki. 18-19:30 (10 vikur). ÞÝSKA 20 st. - Þjálfun í talmáli. Jurgen Heymann. Mán. kl. 20-21:30 (10 vikur). DANSKA 20 st. - Þjálfun í talmáli. Magdalena Ólafsdóttir Fi.kl. 18-19:30 (10 vikur). SYNGJUM SAMAN 20 st. Margrét Pálmadóttir. Lau. kl. 14-15:30 (10 vikur). STJÓRNUN OG GERÐ ÚTVARPSÞÁTTA 32 St. Stefán Jökulsson. Má. og mi. kl. 19-22 (4 vikur). VIÐTÖL OG GREINASKRIF 15 st. Vilborg Harðardóttir. Fi. kl. 19:45-22 (5 vikurfrá3. nóv.). AÐ GEFA ÚT FRÉTTABRÉF OG FÉLAGSBLÖÐ 9 st. Vilborg Harðardóttir. Mi. kl. 19:45-22 (3 vikurfrá2. nóv.). HÖNNUN OG ÚTLITSTEIKNUN BÆKLINGA OG BLAÐA 20 st. Björn Br. Björnsson. Mi.kl. 19-22 (5 vikur). KONUR OG FJÖLMIÐLAR 12 st. Sigrún Stefánsdóttir. Fi.kl. 19:45-22 (4vikur). ÍMYNDIR - AÐ LESA OG SEGJA FRÁ ÁN ORÐA 15 st. Örn D. Jónsson. Þri.kl. 19:30-21:45(5 vikur). AÐ VERA FORELDRI UNGLINGS 15 St. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Fi. kl. 20-22:15 (5 vikur frá 10. nóv.), AÐ SÆKJA UM VINNU 4 st. Guðrún Friðgeirsdóttir. Fi. kl. 17:30-19 (2 vikurfrá 3. nóv.). LOGSUÐA 24 st. Alfreð Harðarson Lau. kl. 9-15(3 vikurfrá22. okt.). HLÍFÐARGASSUÐA 24 st. Alfreð Harðarson. Lau. kl. 9-15(3 vikur). RÆÐUMENNSKA OG FRAMSÖGN FYRIR KONUR 18 st. Tryggvi Þór Aðalsteinsson. Þri. og fi. kl. 19:45-22 (3 vikur frá 4. okt.). INNANHÚSSKIPULAGNING 20 st. Pálmar Kristmundsson. Má. og mi. kl. 17:30-19 (5 vikur). FLUGUHNÝTINGAR 16 st. Sigurður Pálsson. Helgin 5.-6. nóv. kl. 10-16:30. AÐ LESA ÚR TAROT SPILUM 16 st. HilmarÖm Hilmarsson. Mi.kl. 19-22(4vikurfrá5.okt.). HEILBRIGÐI8 st. Gígja Hermannsdóttir, Olga Lísa Garðarsdóttir og Ingólfur Sveinsson. Þri.kl. 18-19:30 (4 vikurfrá4.okt.). REYKJAVlKURRÖLT 8 st. Páll Líndal. Lau.kl. 13-14:30 (4vikur). GARÐRÆKT15 st. Hafsteinn Hafliðason. Þri. kl. 19:45-22 (5 vikurfrá4. okt.). GARÐASKIPULAGNING 20 st. Auður Sveinsdóttir. Má. kl. 20-21:30 (8-10 vikur). ÞURRBLÓMASKREYTINGAR 6 st. Fjóla Guðmundsdóttir. Þri. 4. okt. og fi. 6. okt. kl. 20-22:15. AÐVENTUKRANSAR 5 st. Hafsteinn Hafliðason. Lau.26. nóv.kl. 13-17. Haustönn hefst26. sept. og stendur í 10 vikur. Kennsla fer fram í Iðnskólanum á Skóla- vörðuholti og að Skólavörðustíg 28,1. hæð. Innritun ferfram á skrifstofu skólans að Skólavörðustíg 28 frá kl. 10-19 virka daga til 26. sept. Eftir þann tíma verður skrifstofan opinfrákl. 10-16. Innritunarsími er6214 88. Símsvari tekur við skráningu utan daglegs opnunartíma. Þátttökugjald greiðist áður en námskeið hefst. Verslunarmannafélag Reykjavíkur, Félag járniðnaðarmanna og Iðja, félag verksmiðju- fólks, veita félagsmönnum sínum, og Tré- smiðafélag Reykjavíkurfélagsmönnum og fjölskyldu, styrki til náms i Tómstundaskólan- um. Félagsmenn eftirtalinna félaga fá 10% afslátt: Verslunarmannafélag Reykjavíkur Iðja, félag verksmiðjufólks. Starfsmannafélagið Sókn Félag starfsfólks í húsgagnaiðnaði Félag bókagerðarmanna Félag blikksmiða Félag bifvélavirkja Verkakvennafélagið Framsókn Trésmiðafélag Reykjavíkur Verkakvennafélagið Framtíðin 1ÓMSTUNDA SKOUNN Skólavöiöustíg 28 Sími 621488
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.