Morgunblaðið - 22.09.1988, Side 17

Morgunblaðið - 22.09.1988, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 17 Tbrnstundaskólinn: VIDEOTAKA Á EIGIN VÉLAR 20 st. AnnaG. Magnúsdóttir. Helgin8.-9. okt. kl. 10-18. LJÓSMYNDATAKA 20 st. Skúli Magnússon Má. kl. 18-19:30 eöa 20-21:30 (10 vikur). SMÁSAGNAGERÐ 20 St. Ólafur Haukur Símonarson. Lau. kl. 10-11:30 (10 vikur). FRAMSÖGN OG UPPLESTUR 15 st. Soffía Jakobsdóttir. Má. kl. 19:45-22 (5 vikur frá 17. okt.). UNDIRBÚNINGUR FYRIR MYNDLISTARNÁM 40 st. Jón Kristjánsson. Lau. kl. 10-13(10vikur). MÓDELTEIKNING 20 St. Ásrún Tryggvadóttir. Má.kl. 20-21:30 (10 vikur). TEIKNING 40 st. Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir. Þri.kl. 19-22 (10 vikur). MÁLUN 40 st. Elín Magnúsdóttir. Fi.kl. 19-22 (10 vikur). MYNDLIST FYRIR UNGLINGA 40 st. Erla Þórarinsdóttir. Fi.kl. 19-22 (10 vikur). MYNDLIST FYRIR BÖRN 9-12 ÁRA 40 st. Sigríður Guðjónsdóttir. Lau. kl. 13-16(10 vikur). MYNDLIST FYRIR BÖRN 6-8 ÁRA 25 st. Guðbjörg Lind Jónsdóttir. Mi.kl. 17-19 (10 vikur). PAPPÍRSGERÐ (10 st.) Heiga Pálína Brynjólfsdóttir. Helgin 19.-20. nóv. kl. 13-17. AÐ MÁLA Á SILKI24 st. Elín Magnúsdóttir. Má. kl. 19-22 (6 vikur). RAMMAÞRYKK (20 st.) Helga Pálína Brynjólfsdóttir. Þri. kl. 19-22 (5 vikurfrá 17. nóv.). LEÐURVINNA 20 st. - Arndís Jóhannsdóttir. Lau. kl. 10-13(5vikurfrá8. okt.). WALDORFBRÚÐUGERÐ 20 st. Hildur Guðmundsdóttir. Helgin 22.-23. oktkl. 10-18. GLUGGAÚTSTILLINGAR 18 st. Drífa Hilmarsdóttir. Mi. kl. 19:30-21:45 (6 vikur frá 5. okt.). BÓKBAND 30 St. Einar Helgason. Fi.kl. 17:30-19:45 (10 vikur). SKRAUTRITUN 20 st. Þorvaldur Jónasson. Mi. kl. 17:30-19 eða 19-20:30 (10 vikur). SKRIFT 20 st. Björgvin Jósteinsson. Má. kl. 17:30-19 (10 vikur). STAFSETNING 20 st. Ingibjörg Axelsdóttir. Fi.kl. 20-21:30 (10 vikur). AÐ SKIPULEGGJA TÍMA SINN 10 st. Þórður M. Þórðarson. Lau. 1. og8. okt. kl. 13-17. BÓKHALD SMÆRRI FYRIRTÆKJA15 St. Helga Harðardóttir. Lau. kl. 10-12:15 og mán. kl. 19:45-22 (frá 19. nóv.). SALA OG MARKAÐSSTJÓRN SMÆRRIFYRIRTÆKJA15 st. Hulda Kristinsdóttir. Þri.kl. 19:45-22 (5 vikur). ALMENN SKRIFSTOFUSTÖRF 12 st. Jóna Kristinsdóttir. Má.kl. 19:45-22 (4 vikur). AÐ GERA VIÐ BÍLINN SINN 18 St. Elías Amlaugsson - Ingibergur Elíasson. 11.og13. okt. kl. 19-22 oglau. 15. okt. kl. 9-17. TRÉSMÍÐIFYRIR KONUR 24 st. Þröstur Helgason. Lau. kl. 9-15 (3 vikurfrá 8. okt.). FATASAUMUR 24 st. Ásta Kristín Siggadóttir. Lau. kl. 10-13 (6 vikur). NÝTT AF NÁLINNI: PRJÓNANÁMSKEIÐ 24 st. Ásta Kristín Siggadóttir. Mán.kl. 19-22 (6vikur). AÐ SAUMA BARNAFÖT 20 st. (ris Sigurjónsdóttir. Þri. kl. 19-22 (5 vikur). FATAHÖNNUN 20 st. María Lovísa Ragnarsdóttir. Mi.kl. 19-22 (5 vikur). FATASAUMUR FYRIR BYRJENDUR 20 st. Guðrún Einarsdóttir. Mi.kl. 19-22. SÆNSKA 20 st. -Byrjendahópur. Kicki Borhammar. Fi. kl. 18-19:30(10vikur). SÆNSKA 20 st. - Þjálfun í talmáli. Kicki Borhammar. Fi. kL'20-21:30 (10 vikur). ÍTALSKA 20 St. - Byrjendahópur. PaoloTurchi. Þri. kl. 18-19:30 (10 vikur). ÍTALSKA 20 St. - Lengra komnir. PaoloTurchi. Mi.kl. 18-19:30 (10vikur). FRANSKA 16 st. - Byrjendahópur. Jacques Melot. Þri. kl. 18-19:30 (8 vikur frá 18. okt.). FRANSKA 16 St. - Þjálfun í talmáli. Jacques Melot. Þri. kl. 20-21:30 (8 vikur frá 18. okt.). ENSKA 20 st. - Byrjendahópur. James Wesneski. Lau.kl. 13-14:30(10vikur). ENSKA 20 st. - Þjálfun í amerísku talmáli. JamesWesneski. Þri.kl. 20-21:30 (10vikur). ÞÝSKA20st. - Byrjendahópur. Júrgen Heymann. Mán. ki. 18-19:30 (10 vikur). ÞÝSKA 20 st. - Þjálfun í talmáli. Jurgen Heymann. Mán. kl. 20-21:30 (10 vikur). DANSKA 20 st. - Þjálfun í talmáli. Magdalena Ólafsdóttir Fi.kl. 18-19:30 (10 vikur). SYNGJUM SAMAN 20 st. Margrét Pálmadóttir. Lau. kl. 14-15:30 (10 vikur). STJÓRNUN OG GERÐ ÚTVARPSÞÁTTA 32 St. Stefán Jökulsson. Má. og mi. kl. 19-22 (4 vikur). VIÐTÖL OG GREINASKRIF 15 st. Vilborg Harðardóttir. Fi. kl. 19:45-22 (5 vikurfrá3. nóv.). AÐ GEFA ÚT FRÉTTABRÉF OG FÉLAGSBLÖÐ 9 st. Vilborg Harðardóttir. Mi. kl. 19:45-22 (3 vikurfrá2. nóv.). HÖNNUN OG ÚTLITSTEIKNUN BÆKLINGA OG BLAÐA 20 st. Björn Br. Björnsson. Mi.kl. 19-22 (5 vikur). KONUR OG FJÖLMIÐLAR 12 st. Sigrún Stefánsdóttir. Fi.kl. 19:45-22 (4vikur). ÍMYNDIR - AÐ LESA OG SEGJA FRÁ ÁN ORÐA 15 st. Örn D. Jónsson. Þri.kl. 19:30-21:45(5 vikur). AÐ VERA FORELDRI UNGLINGS 15 St. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Fi. kl. 20-22:15 (5 vikur frá 10. nóv.), AÐ SÆKJA UM VINNU 4 st. Guðrún Friðgeirsdóttir. Fi. kl. 17:30-19 (2 vikurfrá 3. nóv.). LOGSUÐA 24 st. Alfreð Harðarson Lau. kl. 9-15(3 vikurfrá22. okt.). HLÍFÐARGASSUÐA 24 st. Alfreð Harðarson. Lau. kl. 9-15(3 vikur). RÆÐUMENNSKA OG FRAMSÖGN FYRIR KONUR 18 st. Tryggvi Þór Aðalsteinsson. Þri. og fi. kl. 19:45-22 (3 vikur frá 4. okt.). INNANHÚSSKIPULAGNING 20 st. Pálmar Kristmundsson. Má. og mi. kl. 17:30-19 (5 vikur). FLUGUHNÝTINGAR 16 st. Sigurður Pálsson. Helgin 5.-6. nóv. kl. 10-16:30. AÐ LESA ÚR TAROT SPILUM 16 st. HilmarÖm Hilmarsson. Mi.kl. 19-22(4vikurfrá5.okt.). HEILBRIGÐI8 st. Gígja Hermannsdóttir, Olga Lísa Garðarsdóttir og Ingólfur Sveinsson. Þri.kl. 18-19:30 (4 vikurfrá4.okt.). REYKJAVlKURRÖLT 8 st. Páll Líndal. Lau.kl. 13-14:30 (4vikur). GARÐRÆKT15 st. Hafsteinn Hafliðason. Þri. kl. 19:45-22 (5 vikurfrá4. okt.). GARÐASKIPULAGNING 20 st. Auður Sveinsdóttir. Má. kl. 20-21:30 (8-10 vikur). ÞURRBLÓMASKREYTINGAR 6 st. Fjóla Guðmundsdóttir. Þri. 4. okt. og fi. 6. okt. kl. 20-22:15. AÐVENTUKRANSAR 5 st. Hafsteinn Hafliðason. Lau.26. nóv.kl. 13-17. Haustönn hefst26. sept. og stendur í 10 vikur. Kennsla fer fram í Iðnskólanum á Skóla- vörðuholti og að Skólavörðustíg 28,1. hæð. Innritun ferfram á skrifstofu skólans að Skólavörðustíg 28 frá kl. 10-19 virka daga til 26. sept. Eftir þann tíma verður skrifstofan opinfrákl. 10-16. Innritunarsími er6214 88. Símsvari tekur við skráningu utan daglegs opnunartíma. Þátttökugjald greiðist áður en námskeið hefst. Verslunarmannafélag Reykjavíkur, Félag járniðnaðarmanna og Iðja, félag verksmiðju- fólks, veita félagsmönnum sínum, og Tré- smiðafélag Reykjavíkurfélagsmönnum og fjölskyldu, styrki til náms i Tómstundaskólan- um. Félagsmenn eftirtalinna félaga fá 10% afslátt: Verslunarmannafélag Reykjavíkur Iðja, félag verksmiðjufólks. Starfsmannafélagið Sókn Félag starfsfólks í húsgagnaiðnaði Félag bókagerðarmanna Félag blikksmiða Félag bifvélavirkja Verkakvennafélagið Framsókn Trésmiðafélag Reykjavíkur Verkakvennafélagið Framtíðin 1ÓMSTUNDA SKOUNN Skólavöiöustíg 28 Sími 621488

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.