Morgunblaðið - 22.09.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.09.1988, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988 15 Fiskvinnsludeild Verkalýðsfélags Akraness: Hækkun á gjaldskrá hita- veitunnar mótmælt STJÓRN fiskvinnsludeildar Verkalýðsfélags Akraness hefur mótmælt hækkun á gjaldskrá Hitaveitu Akraness og Borgar- ness 1. september. Bendir stjórn- in á að samkvæmt bráðabirgða- lögum um verðstöðvun hafi ekk- ert mátt hækka frá og með 1. september og er gjaldskrár- hækkunin því talin ólögleg og algerlega siðlaus. Samkvæmt upplýsingum Guð- rúnar Skúladóttur deildarstjóra í iðnaðarráðuneytinu hækkaði gjald- skrá hitaveitunnar ekki 1. septem- ber. Gjaldskráin hækkaði síðast 1. ágúst og þá um 8,4% og var sú hækkun staðfest af iðnaðarráðu- neytinu og birt í Stjómartíðindum í júlímánuði. Hitaveitugjaldið er innheimt eftirá og kom þessi hækk- un því fyrst fram á hitaveitureikn- ingum notenda 1. september. Guð- rún sagði að Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar hefði verið búin að fá staðfestingu á nýrri hækkun gjaldskrár um 2% frá og með 1. september áður en verðstöðvun var ákveðin en síðan frestað gildistöku hennar fram yfir verðstöðvun að beiðni ráðuneytisins. Myndi fyrir- tækið því ekki innheimta hækkun- ina fyrir septembermánuð. í ályktun sem stjóm fiskvinnslu- deildarinnar samþykkti er einnig tekið undir ályktun formannafund- ar Alþýðusambands íslands frá 12. september, þar sem mótmælt er öllum hugmyndum um skerðingu á kjörum almenns launafólks og verkafólk um land allt hvatt til að vera við því búið að bregðast við á viðeigandi hátt ef stjómvöld verði ekki við áskorunum um að lækka vexti og verðlag og sjá fyrir at- vinnuöryggi í útflutningsgreinum. GRAND HÓTEL f HJARTA KAUPMANNAHAFNAR 142 nýuppgerð herbergi með baði, sjónvarpi, síma og mínibar. Aðeins 5 mín. gangur frá aðaljámbrautarstöðinni, Ráðhústorginu og Strikinu. Hausttilboð: Eins manns herbergi pr. nótt dkr. 440,- (ísl. kr. 2860,-) Tveggja manna herbergi pr. nótt kr. dkr. 520,-.(ísl. kr. 3380,-) (Gengi 19/9 ’88) Morgunmatur innifalinn. Pöntun og upplýsingar í síma 666627 eða ^06^6 hótelið í síma 9045-1313600. Við tölum íslensku. Hlín Baldvinsdóttir, hótelstjóri. GRAND HOTEL COPENHAG Vesterbrogade9,162OK0benhavn V,sími 1313600. E N SPEOAL“ Ódýrt en best TOYOTA DIESEL LYFTARAR: Láttu tölurnar tala og veldu Toyota! tonn J Hægt er að fá TOYOTA lyftara með hliðarfærslu, breytilegu gaffalbili, 360 gr snúning á gaffla og fjöld- ann allan af öðrum aukabúnaði. 2.17 2.17 m snúningsradíus segir meira en mörg orð um það hversu liprir TOYOTA lyftarar eru. LYFTARAR TOYOTA framleiðir lyftara með burðargetu frá 1 tonni upp í 40 tonn. Sérstök áhersla er þó lögð á sér- hæfða framleiðslu á lyftur- um með burðargetu 1-3 tonn, og þar eru TOYOTA lyftararnir öðrum fremri. 4 cyl. 60 hestafla 3000 dieselvél, sjálfskipt. Sú öflu- ^ gasta sem býðst í H lyftara með 2-3 tonna burðargetu - enda ekki við öðru að búast frá heimsins stærsta lyftara- framleiðanda. TOYOTA er stærsti lyftara- framleiðandi í heimi með yfir 30 ára reynslu í hönn- un og smíði lyftara. Allir TOYOTA lyftararnir eru fáanlegir með lyftihæð frá 3-6 metrum. TOYOTA lyftarar með lyftihæð yfir 4 metrum eru með þrískipt mastur til þess að draga úr hæð á mastri saman- dregnu. sré?..A:/ NÝBÝLAVEGI 8 - SÍMI 44144. Skötuselssúpa Monkfish soup kr. 225.- Humarsúpa Lobstersoup kr. 395.- Pasta með krækling í hvítlaukssósu Pasta with mussels in garlic sauce kr. 325.- Rækjur með hrísgrjónum barbecue Shrimps with rice barbecue kr. 325.- Ofnbakaður saltfískur lasagne Ovenbaked saltfish lasagne kr. 795.- Hámerisbauti í rauðvíni Steak of porbeagle in redwinesauce kr. 695.- Grísarifjar í súr sætri sósu Pork rib in sweet and sour sauce kr. 810.- Reykt súla með sveppasósu Smoked gannet with mushroomsauce kr. 895.- Pönnusteikt smálúða að eigin vali Panfried flounder at your choose kr. 795.- Að sjálfsögðu er einnig boðið uppá okkar rómaða „a la carte“. ARNARHÖLL RESTAURANT __ opinn á kvöldin frá kl. 18:00, þriðjud. til laugard. pantanasími 18833 Hverfisgötu 8—10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.