Morgunblaðið - 22.09.1988, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1988
15
Fiskvinnsludeild Verkalýðsfélags Akraness:
Hækkun á gjaldskrá hita-
veitunnar mótmælt
STJÓRN fiskvinnsludeildar
Verkalýðsfélags Akraness hefur
mótmælt hækkun á gjaldskrá
Hitaveitu Akraness og Borgar-
ness 1. september. Bendir stjórn-
in á að samkvæmt bráðabirgða-
lögum um verðstöðvun hafi ekk-
ert mátt hækka frá og með 1.
september og er gjaldskrár-
hækkunin því talin ólögleg og
algerlega siðlaus.
Samkvæmt upplýsingum Guð-
rúnar Skúladóttur deildarstjóra í
iðnaðarráðuneytinu hækkaði gjald-
skrá hitaveitunnar ekki 1. septem-
ber. Gjaldskráin hækkaði síðast 1.
ágúst og þá um 8,4% og var sú
hækkun staðfest af iðnaðarráðu-
neytinu og birt í Stjómartíðindum
í júlímánuði. Hitaveitugjaldið er
innheimt eftirá og kom þessi hækk-
un því fyrst fram á hitaveitureikn-
ingum notenda 1. september. Guð-
rún sagði að Hitaveita Akraness
og Borgarfjarðar hefði verið búin
að fá staðfestingu á nýrri hækkun
gjaldskrár um 2% frá og með 1.
september áður en verðstöðvun var
ákveðin en síðan frestað gildistöku
hennar fram yfir verðstöðvun að
beiðni ráðuneytisins. Myndi fyrir-
tækið því ekki innheimta hækkun-
ina fyrir septembermánuð.
í ályktun sem stjóm fiskvinnslu-
deildarinnar samþykkti er einnig
tekið undir ályktun formannafund-
ar Alþýðusambands íslands frá 12.
september, þar sem mótmælt er
öllum hugmyndum um skerðingu á
kjörum almenns launafólks og
verkafólk um land allt hvatt til að
vera við því búið að bregðast við á
viðeigandi hátt ef stjómvöld verði
ekki við áskorunum um að lækka
vexti og verðlag og sjá fyrir at-
vinnuöryggi í útflutningsgreinum.
GRAND HÓTEL f
HJARTA KAUPMANNAHAFNAR
142 nýuppgerð herbergi með baði, sjónvarpi, síma og mínibar. Aðeins
5 mín. gangur frá aðaljámbrautarstöðinni, Ráðhústorginu og Strikinu.
Hausttilboð: Eins manns herbergi pr. nótt dkr. 440,- (ísl. kr. 2860,-)
Tveggja manna herbergi pr. nótt kr. dkr. 520,-.(ísl. kr. 3380,-)
(Gengi 19/9 ’88)
Morgunmatur innifalinn.
Pöntun og upplýsingar í síma 666627 eða
^06^6 hótelið í síma 9045-1313600.
Við tölum íslensku.
Hlín Baldvinsdóttir,
hótelstjóri.
GRAND
HOTEL
COPENHAG
Vesterbrogade9,162OK0benhavn V,sími 1313600.
E N
SPEOAL“
Ódýrt en best
TOYOTA DIESEL LYFTARAR:
Láttu tölurnar tala
og veldu Toyota!
tonn
J
Hægt er að fá TOYOTA lyftara með hliðarfærslu,
breytilegu gaffalbili, 360 gr snúning á gaffla og fjöld-
ann allan af öðrum aukabúnaði.
2.17
2.17 m snúningsradíus segir
meira en mörg orð um það
hversu liprir TOYOTA
lyftarar eru.
LYFTARAR
TOYOTA framleiðir lyftara
með burðargetu frá 1 tonni
upp í 40 tonn. Sérstök
áhersla er þó lögð á sér-
hæfða framleiðslu á lyftur-
um með burðargetu 1-3
tonn, og þar eru TOYOTA
lyftararnir öðrum fremri.
4 cyl. 60 hestafla
3000 dieselvél,
sjálfskipt. Sú öflu-
^ gasta sem býðst í
H lyftara með 2-3
tonna burðargetu -
enda ekki við
öðru að búast
frá heimsins
stærsta lyftara-
framleiðanda.
TOYOTA er stærsti lyftara-
framleiðandi í heimi með
yfir 30 ára reynslu í hönn-
un og smíði lyftara.
Allir TOYOTA lyftararnir
eru fáanlegir með lyftihæð
frá 3-6 metrum. TOYOTA
lyftarar með lyftihæð yfir 4
metrum eru með þrískipt
mastur til þess að draga úr
hæð á mastri saman-
dregnu.
sré?..A:/
NÝBÝLAVEGI 8 - SÍMI 44144.
Skötuselssúpa
Monkfish soup
kr. 225.-
Humarsúpa
Lobstersoup
kr. 395.-
Pasta með krækling
í hvítlaukssósu
Pasta with mussels
in garlic sauce
kr. 325.-
Rækjur með hrísgrjónum
barbecue
Shrimps with rice
barbecue
kr. 325.-
Ofnbakaður saltfískur
lasagne
Ovenbaked saltfish
lasagne
kr. 795.-
Hámerisbauti í rauðvíni
Steak of porbeagle
in redwinesauce
kr. 695.-
Grísarifjar í
súr sætri sósu
Pork rib in
sweet and sour sauce
kr. 810.-
Reykt súla með
sveppasósu
Smoked gannet
with mushroomsauce
kr. 895.-
Pönnusteikt smálúða
að eigin vali
Panfried flounder
at your choose
kr. 795.-
Að sjálfsögðu er einnig boðið uppá
okkar rómaða „a la carte“.
ARNARHÖLL
RESTAURANT __
opinn á kvöldin frá kl. 18:00,
þriðjud. til laugard.
pantanasími 18833
Hverfisgötu 8—10