Morgunblaðið - 19.10.1988, Side 8
8
( DAG er miðvikudagur 19.
október sem er 293. dagur
ársins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavik kl. 24.04 og
síðdegisflóð kl. 12.53. Sól-
arupprás í Rvík kl. 8.30 og
sólarlag kl. 17.54. Myrkur
kl. 18.43. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.18 og
tunglið í suðri kl. 20.42.
(Atmanak Háskóla (slands.)
Hvar sem eyra hefur, hann heyri hvað andinn sagir söfnuðinum. Þelm er sigrar mun sá annar dauðl ekki granda. (Op- inb. 2, 11.)
1 2 3 4
■ ‘
6 i ■
■ ■ ’
8 9 10 J
11 ■ “ 13
14 ■
16
LÁKÉTT: - 1 megna, S korna, 6
gunga, 7 tryllt, 8 ríkt, 11 bókstaf-
ur, 12 kraftlltil, 14 Ijón, 16 alitnir.
LÓÐRÉTT: — 1 mögulegur, 2 álit-
in, 8 vætla, 4 nálar, 7 hegðun, 9
andliti, 10 lengdareining, 18 ferak-
ur, 15 samhtjóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 Rfuna, 5 un, 6 ts-
land, 9 s&l, 10 óa, 11 kr., 12 ris,
18 Atli, 16 ata, 17 Ingunn.
LÓÐRÉTT: - 1 frískari, 2 fiill, 8
una, 4 andaat, 7 sárt, 8 Nói, 12
ritu, 14 lag, 16 an.
FRÉTTIR_________________
KAFFIDAGUR Eskfirð-
inga og Reyðfirðinga í
Reykjavík: Eskfírðingar og
Reyðfirðingar í Reykjavík og
nágrenni halda sitt árlega
sfðdegiskaffi fyrir eldri sveit-
unga sunnudaginn 23. októ-
ber kl. 15 í Sóknarsalnum,
Skipholti 50a.
ITC-DEILDIN Bjðrkin
heldur fund í Síðumúla 17 í
dag, miðvikudag, kl. 20.
Mætum stundvfslega. Allir
velkomnir.
STARFSMANNAFÉLAGIÐ
Sókn og Verkakvennafélagið
Framsókn: Fjögurra kvölda
keppni hefet í kvöld, miðviku-
dagskvöld, kl. 20.30 í Sóknar-
salnum, Sldpholti 50a.
DIGRANESPRESTAKALL:
Fyrsti fundur kirkjufélagsins
á þessu hausti verður í safn-
aðarheimilinu við Bjamhóla-
stíg annað kvöld, fímmtudag,
kl. 20.30. Þorbjörg Daníels-
dóttir segir frá Bandarílga-
ferð og sýnir myndir. Kaffi-
veitingar. Nýir félagar og
gestir velkomnir.
FUNDUR í ITC-deildinni
Gerði verður haldinn f kvöld,
miðvikudagskvöld, í Kirkju-
hvoli kl. 20.30 stundvíslega.
Allir velkomnir. Bóksala Fé-
lags kaþólskra leikmanna
verður opin í dag, miðviku-
dag, milli kl. 17 og 18.
KVENFÉLAGIÐ Aldan:
Vetrarstarf hefst fímmtudag-
inn 20. okt. kl. 20.30 í Borg-
artúni 18. Vetrardagskrá
verður rædd. Gestur fúndar-
ins er Þorvaldur Axelsson,
skóiastjóri Slysavamaskól-
ans.
HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ
— vetrarfagnaður. Hinn ár-
legi vetrarfagnaður félagsins
verður haldinn laugardaginn
22. október kl. 21.30 í félags-
heimili Selijamamess, Suður-
strönd. Skemmtidagskrá. Hin
vinsæla hljómsveit Upplyfting
leikur fyrir dansi.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Furugerði: Kl. 9 aðstoð við
böð og hárgreiðsla, kl. 9.30
morgunstund með Hermanni
Ragnari, kl. 10 bókband, kl.
13 létt leikfími og handa-
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988
vinna, kl. 13.30 fótaaðgerðir,
kl. 15 kaffiveitingar.
SKIPIN
SKÓGARFOSS fór í fyrra-
dag og Iíyndill fór á strönij-
ina. Alafoss kom að utan og
Dorato kom. Iflörleifúr fór
á veiðar og Ásbjörn kom af
veiðum. Pétur Jónsson kom
og landaði rækju í gær og
danska varðskipið Hvid-
björnen kom. Bandarískt
rannsóknarskip kom. Dísar-
feU kom að utan og Mána-
foss af ströndinni. StapafeU
kom af ströndinni og Jón
Finnsson kom og landaði
rækju. Bakkafoss var vænt-
anlegur í dag og Askja var
væntanleg. Þá var rússneskt
olfuskip væntanlegt.
MINNINGARKORT
THORVALDSENSFÉLAG-
IÐ: Minningarkort Bamaupp-
eldissjóðs Thorvaldsensfé-
lagsins fást á Thorvaldsens-
bazar, Austurstræti 4. Enn-
fremur fást þar gjafakort fé-
lagsins.
Þessir strákar, Amar
Gústavsson og Ragnar
Freyr Magnússon, söfíiuðu
3.195 krónum vegna
Heimshlaups ’88 og af-
hentu Rauða krossi íslands.
Gætirðu ekki aðeins brugðið honum í „strekkjarann" fyrir mig, Jóna mín?
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I
Reykjavík dagana 14.október til 20. oktðber, að báðum
dögum meðtöldum, er I Garðsapóteki. Auk þess er Lyfja-
búðln Iðunn opln til kl. 22 alla vlrka daga vaktvlkunnar
nama sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstíg frá kl. 17
tll kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. f slma 21230.
Borgarspftallnn: Vakt 8—17 vlrka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær akki til hana slmi
696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhrínginn sami
8fmi. Uppl. um lyfjabúöir og laeknaþjðn. f símsvara 18888.
Ónæmi8aðgerðlr fyrir fulloröna gagn mænusótt fara fram
i Hellsuvemdarstöð Reykjsvfkur á þrlðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmiasklrteint:
Tannlæknafél. Sfmsvari 18888 gefur upplýslngar.
Ónæmlstæríng: Upplýsingar veittar varðandl ónæmis-
tæringu (alnæmi) I síma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur við númeríð. Upplýsinga- og ráðgjafaslmi Sam-
taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Slmi
91—28639 — sfmsvari á öðrum tímum.
Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbamelnsfél. Virka
daga 9-11 a. 21122.
Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á míðvikudögum kl. 16—18 I húsi
Krabbameinsfélagsin8 Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtals-
baiðnum I síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Hellsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100.
Apótekiö: Virkadaga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hefnarfjarðarapótek: Opiðvirka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föatudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptia sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í 8Íma 61600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 61100.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fríþaga kl.
10—12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt I sfmsvara 2358. — Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Rauða krou húslð, TJarnarg. 36. Ætlað börnum og
unglingum I vanda t.d. vegna vimuefnaneysld', erfiðra
heimilisaöstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða
persónul. vandamála. Sími 62226. Barna og unglingasími
622260, mánudsga og föstudaga 15—18.
Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin ménud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud.
9— 12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi I heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10- 12, simi 23720.
MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. SJálfshJálpar-
hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfenglsvandamálið, Síðu-
múla 3—5, slmi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10— 12 alla laugardaga, slmi 19282.
AA-tamtökln. Eigir þú vlð áfengisvandamál að stríöa,
þá er sfml samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfræðlstöðln: Sálfræðlleg ráðgjöf s. 623075.
Fréttasendlngar rfklsútvarpsins á stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
(slenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadalldln. kl. 19.30—20. Sœngurkvanna-
dalld. Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl.
13—19 alla daga. öldrunarUeknlngadalld Landapftalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsapftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartimi annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspftallnn I Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarfoúðir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Gransásdolld: Mánu-
daga til föstudags kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Hailsuvemdarstöðin: Kl. 14 tll kl.
19. — Fæðlngarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshællð: Eftlr umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstaðaspftali: Hoimsókn-
artimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss-
pftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð
hjúkrunarhelmlll f Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlahér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan
sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sfmi 14000.
Keflavfk — sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl.
18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 —
16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — tjúkrahúalð: Heim-
sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00.
Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00
— 19.00. Slysavarðstofu8lmi frá kl. 22.00 — 8.00, sími
22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Háskðlabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, simi 694300.
Þjóðmlnjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
11-16.
Amtsbókasafnið Akureyrí og Héraðsskjalesafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl.
13—15.
Borgarfoókasafn Reykjovlkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólhelmaaafn, Sólheimum 27, a. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Viö-
komustaðir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húslð. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árfoæjarsafn: Opið um helgar I september kl. 10—18.
Ustasafn felands, Frfkírkjuvegi: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti: Lokað um óákveðlnn tima.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlð Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Elnaro Jónssonar: Opið alla laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagaröurinn
er opinn daglega kl. 11 til 17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst.
kl. 9—21 og laugardaga kl. 11-14. Lesstofa opin mánud.
til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miöviku-
dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11
og 14—16.
Myntsafn Seðlabanka/PJóðmlnjasafns, Einholtl 4: Oplð
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Slmi 699964.
Néttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Néttúrufrasðlttofa Kópavoga: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
SJómlnjasafn islands Hafnarflrði: Oplð alla daga vlkunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tlma.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk sfml 10000.
Akureyri almi 96—21840. Siglufjörður 96-71777.
KIRKJUR
Hallgrfmskirkja er opinn frá kl. 10 til 18 alla daga nema
mánudaga. Turninn opin á sama tima.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir ( Raykjavlk: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Laug lokuö 13.30-16.15, en opið I böð
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vasturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. fró kl.
7.00—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmáriaug f Mosfallsavalt: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavfkur or opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. FÖ8tudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvlku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260.
Sundlaug Seitjamameu: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.