Morgunblaðið - 19.10.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988
9
Skokkná:
skeið
(4 vikur) 8 klst.
Nú bjóðum við skokknámskeið undir ábyrgri leiðsögn
Jóhanns Heiðars
Jóhannssonar
-landsfrægs skokkara.
Þátttakendur fá fræðslu um hollustu skokks, útbúnað,
upphitun, teygjur og hvað ber að varast.
Markmiðið er að þátttakendur auki þol sitt og geti síðan
séð um eigin þjálfun eftir að námskeiði lýkur.
HEILSUGARÐURINN
Garðatorgi, Garðabæ, sími 656970-71
Steudhal
Snyrtivörukynning
á morgun frá kl. 12-17
Topptískan, Aðalstræti 9
GOTT LOFT, BETRI HEELSA
Framleiðum loftræstikerfi fyrir:
Skrifstofur, verslanir og iðnaðarhúsnæði.
Blikksmiðja Gylfa hf.
Vagnhöfða 7,112 Reykjavík
Nýtt símanúmer
67 42 22
Nýglæsileg
pelsasending
frá Kanada
Minkapelsar,
þvottabjarnapelsar
og Beawerpelsar
Munið sértilboðið
II hæð alla
Pelsar.
Hattaroghúfur.
Kvenkápur úr leðri í flestum
stærðum.
Herrafatnaður úr leðri, stakir
jakkarogbuxur.
Kvenfatnaður úr leðri, kápur,
buxur, pils, dragtir ogkjólar.
Minkapelsar og aðrir pelsar á
sértilboði í litlum númerun
PELSINN
Kirkjuhvoli, sími 20160.
Líftæknihúsí
Kelcbiaholti
í grein Jónu Gróu i
Sveitarstjómarmálum er
víða komið við. Hér verð-
ur aðeins staldrað við
C&ein atriði. Verður þá
fyrst fyrir að taka samá-
t»lt Háskóla fslanðs og
Reylqavikurborgar um
tvær byggingar, sem ætl-
að er að hýsa mikilvæga
star&emi: Liftæknihús í
KeldnahoHi og Tækni-
garður við Dunhaga i
Reykjavík.
I Keldnaholti er nú
langt komið hús nndir
tilrauna- og þróunarstarf
á sviði hátækniiðnaðar.
Húsið er reist að frum-
kvæði Reykjavíkurborg-
ar, segir i grein Jónu
Gróu: „ ... i tiiefiii 75 ára
afinælis Háskóla íslands,
og gaf borgin skólanum
7,5 mJkr. i þvi skyni að
gera honum kleift að
eignast húsnæði fyrir
þróunarstarf á sviði
tækni- og efiudðnaðar".
Húsið sem er samtals
720 gólflSatarfermetrar
er nú frágengið að utan
og tilbúið undir tréverk.
Tæknigarður
viðDunhaga
Tæknigarður h£ var
stofiiaður í aprfl 1987.
Hhithafer eru Háskóli
fslands, Reykjavíkur-
borg, Þróunarfélag ís-
lands hf., Tækniþróun
h£, Félag islenzkra iðn-
rekenda og Iðntækni-
stofimn íslands.
Auk hlutaQárframlags
veitir Reykjavikurborg
felaginu verðtryggt lán
að fjárhæð 54 mJfr.
Og felagið hefiir vissu-
lega látíð hendur standa
fram úr ermum. Fyrsta
skó&ustungan var tekiii
að Tæknigarði við Duna-
haga (bygging á þremur
hæðum — um 2.600 gólf-
flatarfermetrar) 16. nóv-
ember sl. Áætlun stendur
tíl þess að skila húsinu
fullgerðu i næsta mán-
uði. Húsnæðið verður
ATVINNUMÁL
/ /
.. AMIWLA
HOIWBOIWIBII
fö/as,
Atvinnumál á höfuðborgarsvæðinu
Staksteinar glugga í dag í grein í Sveitarstjórnarmálum um at-
vinnumál á höfuðborgarsvæðinu eftir Jónu Gróu Sigurðardóttur,
formann atvinnumálanefndar höfuðborgarsvæðisins. Níu sveit-
arfélög mynda Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
(Reykjavík, Kópavogur, Seltjarnarnes, Garðabær, Hafnarfjörður,
Bessastaðahreppur, Mosfellsbær, Kjalarneshreppur og Kjósar-
hreppur). Atvinnumálanefndin er ein af starfsnefndum samtak-
anna.
leigt til þróunar- og rann-
sóknarstarfá, „og þar
verður jafiit aðstaða fyr-
ir einstaklinga, lftil og
stór fyrirtæki og sam-
vinnuverkefhi“.
í húsnæði þessu fer
mx fram rannsóknar-
ogtilraunastarfsem eyk-
ur tengsl Háskóla Islapds
við atvinnulífið i landinu.
Húsnæðið hýsir Raunvis-
indastofhun Háskólans,
kennara, rafeindaverk-
stæði og sérfræðinga i
tölvufræðum.
Fiskeldivið
Reykjavík
Davið Oddsson, borg-
arstjóri, setti á sinum
tima á laggir vinnuhóp
tíl að kanna mðguleika á
fiskeldi við Reykjavík.
Ættunin var að „skapa
þessari atvinnugrein þau
almennu skilyrði, sem
nauðsynleg þóttu... Á
árinu 1986 var fyrsta
aðilanum úthlutað svæði
fyrir eldiskviar innan
hafharsvæðis Reykjavik-
ur, i Eiðsvik, en þar eir
nú rekið umtalsvert kvía-
eldi á vegum Qögurra
fyrirtækja“.
Siðar f grein Jónu
Gróu segir:
„Á höfhðborgarsvæð-
inu eru starfendi 13 fisk-
eldisstöðvar og skapa
þær um 33 ársverk.
Heildarverðmætí lax- og
silungseldisstöðva i
landinu árið 1987 er talið
vera samtals 549 mJcr.,
sem er meira en tvöföld-
un frá árinu 1986, og
ársveridn eru talin vera
182,4%.
Ferðamála-
samtök höfuð-
borgarsvæð-
isins
Að frumkvæði Sam-
taka sveitarfelaga á höf-
uðborgarsvæðinu vóru
stofhuð Ferðamálasam-
tök höfuðborgarsvæðis-
ins i júnímánuðu sl. Hlut-
verk Ferðamálasamtak-
anna er að vinna að hags-
munum ferðaþjónustu,
stuðla að aukningu þjón-
ustu á þessum vettvangi
og samstarfi þjónustuað-
ila.
„Óhætt er að ftill-
yrða," segir greinar-
höfimdur, „að þrátt fyrir
mikla og Qölþætta ferða-
þjónustu á höfuðborgar-
svæðinu, eru margir
möguleikar ónýttir, og
beita þarf öllum tfltæk-
um ráðum til þess að
lengja ferðamannatfm-
ann og laða að fleiri utan
mesta ferðamanna-
tímans. Einnig er þ'óst
að minni sveitarfelögin á
svæðinu hafi» >ldri nóð (fl
sfn æskflegum hluta við-
skiptanna, sem þeim er
þó nauðsynlegt.“
Ljóst er af lestri grein-
arinnar i S veitarslj ómar-
málum, að þrátt fyrir það
að vinnuframboð á höf-
uðborgarsvæðinu hafi
um árabil verið meira en
eftirspum, hafe forsjár-
menn sveitarfélaganna
vökul augu fyrir þvf sem
verða má til að treysta
enn betur atvinnuöryggi
fólks. Það er af hinu
góða og fbrðar fremur
vá þegar að kreppir i
efhahagslífinu, eins og
horfur eru á næstu miss-
erin, þvi miður.
ER^
STOR
ÚTGJOLD
Á NÆSTUNNI?
Þarft þú að ávaxta peninga í stuttan tíma? Sjóðsbréf
3 geta verið rétta lausnin fyrir þig. Þú getur keypt
fyrir hvaða upphæð sem er, íengið greitt út þegar
þú óskar þess og án alls kostnaðar. Áætluð ávöxtun
yfirverðbólguer9-10% eðaum59% m.v. verðbólgu
síðustu 3ja mánaða.
Kynntu þér kosti Sjóðsbréfa 3 í dag eða á morgun
hjá starfsfólki VIB.
VIB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF.
Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími68 15 30