Morgunblaðið - 19.10.1988, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. OKTÓBER 1988
27
Stjórn Frikirkjusafiiaðarins:
Askorun um að halda almenn
an safhaðarfund var hafhað
Böm í Flataskóla i Garðabæ vinna að gerð friðarveggspjalda
Alþjóðleg samkeppni
um friðarveggspj ald
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi firéttatilkynning frá
stjóm Fríkirkjusafnaðarins í
Reykjavík:
Með úrskurði uppkveðnum 14.
okt. sl., hafnaði fógetaréttur
Reykjavíkur kröfu sr. Gunnars
Bjömssonar, fv. Fríkirkjuprests, um
að hann yrði settur inn í starf safn-
aðarprests Fríkirkjunnar með
beinni fógetaaðgerð. Áður hafði
verið hafnað kröfu hans o.fl. um
lögbann á skoðanakönnun innan
safnaðarins.
Með þessum tveimur úrlausnum
fógetaréttar, sem leitað var af hálfu
sr. Gunnars og stuðningsmanna
hans, má ölium vera ljóst að sr.
Gunnar Bjömsson er ekki lengur
safnaðarprestur Fríkirkjusafnaðar-
ins, og hefur ekki verið sfðan hann
var leystur frá störfum 1. júlí sl.
Em þvf öll prestsverk sem sr. Gunn-
ar hefur framkvæmt síðan eða mun
framkvæma, ekki á vegum safnað-
arins og honum með öllu óviðkom-
andi. Er sr. Gunnari því óheimilt
að nota nafn Fríkirkjusafnaðarins
eða eigur hans nema með sérstöku
leyfi safnaðarstjómarinnar hverju
sinni.
Að því er varðar áskomn 109
safnaðarmeðlima um almennan
safnaðarfund „þar sem kosning
stjómar og varastjómar fari fram“,
vill safnaðarstjómin taka fram að
hún ætlar ekki að verða við áskomn
þessari né heldur ætlar stjómin að
halda fleiri safnaðarfundi til að
ræða um uppsögn sr. Gunnars
Bjömssonar.
Sfjómin telur að afstaða safnað-
arfólks til setu sr. Gunnars sem
safnaðarprests hafi komið ótvírætt
í ljós og einnig að safnaðarstjómin
RÁÐSTEFNA um hlutverk bóka-
safna og lestur bóka verður hald-
in f Viðeyjarstofu fimmtudagínn
20. október nk. og hefet kl. 13.30.
nýtur trausts safnaðarins. Stjómin
þiggur umboð sitt frá aðalfundi og
mun sitja fram að næsta aðalfundi
eins og henni ber skylda til, en þá
verður kjörið í stjóm safnaðarins
að því marki sem menn eiga úr
sijóminni að ganga og í hana vant-
ar vegna brottfarar stjómarmanna
fyrir lok starfsárs.
Væntir stjóm Fríkirkjusafnaðar-
ins þess að nú, þegar dómstólar
hafa kveðið upp úrskurði sína, að
friður megi komast á, safnaðar-
starfínu til eflingar og kirkjunni til
sóma.
Félag bókasafnsfræðinga og Fé-
lag ísl. bókaútgefenda gangast fyr-
ir ráðstefnunni sem hefst með
ávarpi Sigurgeirs Sigurðssonar,
formanns Sambands ísl. sveitarfé-
laga. Stutt erindi flytja: Sigrún
Klara Hannesdóttir, dósent, um
bókina í upplýsingasamfélagi, Anna
Torfadóttir, bókavörður, um mikil-
vægi bókasafna til að örva lestur
bóka, Magnea Ingólfsdóttir, sér-
kennari, um viðhorf kennara til
lestrarkunnáttu bama og unglinga
og Þorbjöm Broddason, dósent, um
bóklestur og aðra fjölmiðlanotkun
ungmenna.
Umræðuhópar flalla síðan um
bækur í upplýsingasamfélagi,
breytta tíma, breytt bókasöfii, lestr-
arkunnáttu í nútíma þjóðfélagi og
stöðu bókarinnar gagnvart öðmm
flölmiðlum. Ráðstefnustjóri er
Hörður Bergmann. Ráðstefnan er
öllum opin. (FréttatUkynningf)
sýningu í grunnskólanum &
Fyrirlestrar
um kynlíf
JÓNA Ingibjörg Jónsdóttir kyn-
firæðingur M.S.Ed. mun flytja
fyrirlestur miðvikudagskvöldið
19. október sem ber heitið „Hvað
er gott kynlíf?“.
Fyrirlesturinn hefst kl. 19.30 í
stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi
Háskólans, ö£ er opinn almenningi.
Aðgangseyrir er 250 krónur.
Lionshreyfingin gengst um
þessar mundir fyrir alþjóðlegri
samkeppni um friðarveggspjald
á meðal 11, 12 og 13 ára barna.
Framkvæmd keppninnar hér-
lendis er I höndum fijölumdæmis-
stjómar Lionshreyfingarinnar I
samvinnu við grunnskólakenn-
ara.
Þómnn Gestsdóttir, kynningar-
stjóri fjcSlumdœmisins á íslandi,
sagði markmið keppninnar að vekja
FJÖGUR ný félög opinberra
starfsmanna fengu aðild að
Bandalagi star&manna rikis og
bæja á 35. þingi samtakanna,
sem nú stendur yfir i Reykjavík.
Aðild félaganna var samþykkt
á mánudag, fyrsta þingdaginn.
Félögin sem fengu aðild em
Kleppjárnsreykjum um þessar
mundir. Sýning Guðrúnar var
opnuð við setningu grunnskól-
ans og stendur út októbermán-
uð. Á sýningunni eru málverk
og ýmsir listmunir, alls 200
verk.
Guðrún Brandsdóttir er frá
Fróðastöðum í Hvítársíðu. Hún er
86 ára að aldri. Um sjötugt fór
hún á námskeið í Handiða- og
myndlistarskólanum og byijaði að
mála.
Þetta er í 6. skipti sem haldnar
era sýningar á verkum borgfírskra
listamanna við upphaf skólastarfs
á Kleppjámsreykjum.
DP
böm til umhugsunar um þýðingu
friðar og virkja þau í friðarbarátt-
unni.
Böm frá 160 löndum tækju þátt
í keppninni og fengju allir þátttak-
endur viðurkenningarskjal. Verð-
launin í hveiju landi væm ferð til
New York fyrir vinnigshafann og
tvo forráðamenn hans, þar sem
verðlaunaveiting færi fram í aðal-
stöðvum Sameinuðu þjóðanna á
degi Lionshreyfingarinnar 13. mars
1989.
Fóstmfélag íslands, Meinatækna-
félag íslands, Félag opinberra
starfsmanna á Austurlandi og
Starfsmannafélag Dala- og Snæ-
fellsnessýslna.
í gær störfuðu nefndir þingsins
og á meðan notuðu stuðningsmenn
frambjóðenda i formannsembætti
samtakanna tækifærið til að afla
sínum mönnum fylgis. Guðrún
Ámadóttir framkvæmdastjóri
BSRB, Ögmundur Jónasson form-
aður Starfsmannafélags sjónvarps
og Örlygur Geirsson 2. varaforseti
BSRB hafa gefíð kost á sér í
embætti formanns. Kosið verður á
síðasta degi þingsins, næstkom-
andi föstudag.
í dag hefst afgreiðsla þingmála
og heldur áfram á morgun og til
hádegis á föstudag.
Sýning á
teiknivörum
TEIKNIVÖRUR verða kynntar í
Máli og menningn Siðumúla 7 i
Reukjavík, á sýningu dagana 18.
og 19. október. Verður gefinn
15% staðgreiðslua&láttur af öll-
um teiknivörum.
Á sýningunni verður afhent ný
Letrasetbók fyrir viðskiptavini
Letraset. Einnig verður kynntur
teiknipappir frá Komoto sem er
sérhannaður fyrir arkítekta og
teiknara, svo eitthvað sé nefnt.
FlskverA á uppboðsmörkuðum 18. október.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hmsta Laegsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 52,30 47,00 50,90 6|797 345.953
Ýsa 66,00 65,00 65,12 4,713 306.896
Ufsi 26,00 24,00 25,78 5,651 145.671
Karfi 36,00 34,00 34,36 2,214 76.055
Steinbftur 33,00 15,00 31,78 3,é51 112.854
Hlýri 27,00 27,00 27,00 1.294 34.950
Langa 34,00 29,00 33,62 5,280 177.506
Lúða 185,00 170,00 175,55 0,332 58.205
Grálúða 22,00 22,00 22,00 0,877 19.295
Skötuselur 145,00 145,00 145,00 0,025 3.574
Koli 43,00 43,00 43,00 0,220 9.454
Samtals 41,69 30,954 1.290.413
Selt var aðallega úr Viði HF og Keili RE. ( dag verða meðal
annrs seld 5 tonn af þorski, 7 tonn af ufsa, 10 tonn af ýsu og
50 tonn af karfa úr Otri HF og fleirum.
■: ' ' \ \ ' .
FAXAMARKAÐUR hf. i Reykjavík
Þorskur 42,00 42,00 42,00 0,357 14.994
Ýsa 80,00 34,00 61,69 1,078 66.504
Karfi 28,00 13,00 20,22 18,026 364.420
Skarkoli 35,00 15,00 26,14 4,769 124.678
Steinbftur 31,00 28,00 29,53 6,172 182.288
Keila 12,00 12,00 12,00 0,314 3.768
Langa 15,00 15,00 15,00 1,268 19.020
Lúöa 150,00 150,00 150,00 0,008 1.200
Samtals 24,28 31,991 776.871
Selt var úr Krossvík AK og Hjörleifi RE. f dag verður selt úr
bátum.
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 51,50 50,50 51,23 3,700 189.550
Ýsa 90,00 70,50 78,25 3,123 244.386
Ufsi 21,50 21,50 21,50 6,731 144.733
Karfi 21,50 21,50 21,50 0,834 17.950
Langa 15,00 15,00 15,00 0,100 1.500
Skarkoli 41,00 41,00 41,00 0,178 7.298
Lúöa 200,00 100,00 150,87 0,176 26.646
Keila 6,00 6,00 6,00 0,300 ' 1.800
Skötuselur 102,00 102,00 102,00 0,014 1.448
Samtals 41,91 15,158 635.311
Selt var aðallega úr Þurfði Halldórsdóttur GK, Eldeyjar-Boða GK, Þorsteini Gfslasyni GK, Aöalvlk KE og Sigrúnu GK. I dag
verða meðal annars seld 9 tonn af ýsu úr Aðalvik KE. Einnig
verður selt úr dagróðrabátum ef á sjó gefur.
Qraenmatlsverð á uppboðsmðrkuöum 18. október.
SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA
Gúrkur 155,00 1,055 163.510
Sveppir 450,00 0,740 334.000
Tómatar 187,00 4,668 871.188
Paprika(græn) 308,00 0,715 220.335
Paprika(rauö) 370,00 0,260 96.070
Paprika(gul) 223,00 0,010 2.230
Rófur 46,00 4,000 184.000
Gulræturfópk.) 71,00 1,000 71.000
Gulrætur(pk.) 106,00 1,600 149.600
Salat 61,00 1,350 82.575
Steinselja 33,00 930 búnt 30.690
Dill 47,00 380 búnt 17.860
Rauðkál 88,00 0,090 7.920
Grænkál 30,00 120 búnt 3.560
Sellerl 181,00 0,220 39.820
Kfnakál 118,00 3.240 382.632
Bleðlaukur 203,00 0,085 17.260
Samtals 2.938.694
Næst verður boðlð upp ó morgun, fimmtudag, og hefst upp-
boðið klukkan 16.30.
Ráðstefíia í Viðey um
hlutverk bókasafíia
Morgunblaðið/Davlð Péturason
Guðrún Brandsdóttir við eitt verka sinna.
Kleppjárnsreykir:
Guðrún Brandsdóttir
sýnir í grunnskólanum
Grund, Skorradal.
GUÐRÚN Brandsdóttir heldur
35. þing BSRB:
Fjögnr ný félög fá
aðild að bandalaginu