Morgunblaðið - 18.11.1988, Page 10

Morgunblaðið - 18.11.1988, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988 RÝMINGARSALA tekið til í kjallaranunri 30-70% AFSLÁTTUR ÚTUTSGALLAÐ EÐA HÆTT í FRAMLEIÐSLU borð, stólar Ijós, lampar, blómapottar leirvara, bútar-gluggatjöld bútar-áklæði værðarvoðir 16.-19. NOVEMBER epol FAXAFENI7-sími 687733 STERKUR, MJUKUR QG EKKERTUM Viö bjóðum gólfdúk í þykktum frá 1,5 mm til 3,5 mm í mörgum breiddum meö mikla slitþolni. Litir og mynstur í úrvali, jafnt sígild sem róttæk og allt þar á milii. Sérstök yfirborðsáferð gerir þrifin auðveldari. Og að sjálfsögðu í öllum verðflokkum - og hver sagði að þá þyrfti að líma eða bóna? SENDUM SÝNISHORN. Dúkalar (m Grensásvegi 13,105 Rvík, símar 83577 og 83430 Reuter Þröstur Guðbjartsson í hlutverki Fyrirbrig’ðisins. Myndin er tekin á æfíngu. ORÐ ÁNINNIHALDS Leiklist Jóhanna Kristjónsdóttir Leikhúsið í Djúpinu sýnir Óvininn efltir Hörð Torfason Leikari: Þröstur Guðbjartsson . Búningur: Gerla Lýsing: Lárus Björnsson Leikstjóri: Hörður Torfason Flestir eru haldnir sköpunar- þörf á einn eða annan hátt, fínna sig knúna til að tjá sig í rituðu máli, í myndverki, tónlist eða í túlkun. Þessi þörf er í senn holl og góð hverjum og einum. En þar með er ekki endilega sagt, að þessi sköpunarverk eigi erindi við fleiri en þann sem skap- ar. Leikverk þarf að uppfylla kröfur eins og önnur hugverk, hverrar gerðar þau eru. Þau þurfa að segja áhorfanda eitt- hvað sem máli skiptir og skírskota hvort sem heldur er til tilfínninga, skynsemi, nautna svo að fátt sé nefnt. Þau þurfa að vera leikræn og það er varla á nema snillinga færi að skrifa ein- leik, tilsvörin, innihaldið verður að vera í meira lagi hnitmiðað og vitlegt til að það gerist innan í áhorfandanum, að hann njóti þess sem í boði er. Sagt er að leikurinn snúist um sjálfsuppgjör einhvers sem kallað er Fyrirbrigðið. í fyrstu er Fyrir- brigðið töff og hranalegt, en þeg- ar á líður fer sálarangist þess að koma í gegn og ástæðan mun vera vangeta þess að horfast í augu við veruleikann. Fyrirbrigð- ið á sér óskilgreindan höfund, sem það reynir að leita til, en fær ekki svörun hjá. Því verður hann að taka ábyrgðina í eigin hendur og sigrast á Ovininum. Það mætti túlka lokaatriðið sem sigurdans Fyrirbrigðisins yfír sjálfum sér og höfundinum, er hann bregður sér i kven- mannslíki — var Fyrirbrigðið annars eitthvað fremur karlmað- ur — og stígur dans. Textinn er rýr, þótt hann eigi að vera uppfullur af „spaklegum" orðum, en afskaplega hvers- dagslegum og lítt til þess fallinn að vekja áhuga. Sálarangistar- baráttan fer fyrir ofan garð og neðan hjá áhorfanda og er eigin- lega út í hött. Það má taka und- ir með Fyrirbrigðinu öðru hveiju, þegar hann kvartar undan kjaft- æðinu í sjálfu sér. Þröstur Guðbjartsson leikur af miklum móði, en hann hefur flest gegn sér, kúnstuga og lítt markvissa leikstjóm og texta, sem vekur ekki áhuga. Fyrir leik og í lokaatriði flytur Hörður Torfason eigin lög. Þau voru áheyrileg í betra lagi. TOSHIBA OG TATUNG sjónvarpstæki 14-15-20-21-22 25 og 28“ skermar. Taeknilega fullkomin tæki í öllum verðflokkum. Góð greiðslukjör. Einar Farestveít & Co.hf. BORQARTÚNI28, SÍM116995. LelA 4 stoppar við dymar Trompetleikur Tónlist Jón Ásgeirsson Trompetleikaramir Eiríkur Öm Pálsson, Ásgeir Hermann Stein- grímsson og Lárus Sveinsson léku á lúðra sína á háskólatónleikunum sl. miðvikudag. Á efnisskránni vom verk eftir Britten, Tömasi, Schein, East og Dubois og eitt lag eftir óþekktan höfund. Fanfare eftir Britten er ekki ólaglega gerð tónsmíð og var hún skemmtilega uppfærð af þeim fé- lögum. Annað viðfangsefnið var Keflavík: Sjúkrastofii- anirtílsýnis STJÓRN og starfsmenn Heilsu- gæslustöðvar Sjuðurnesja og Sjúkrahúss Keflavíkurlæknis- héraðs bjóða íbúum á Suðumesj- um að koma og skoða Sjúkrahús- ið og Heilsugæslustöðina í Keflavík sunnudaginn 20. nóv- ember kl. 14.00—17.00. Húsnæði beggja stofnananna verður til sýnis, auk þess sem sýnd- ar verða og veittar ýmsar upplýs- ingar um starfsemina. Til viðbótar gefst gestum kostur á að láta mæla blóðþrýsting o.fl. svíta eftir Henri Tomasi (1901— 1971). Hann var franskt tónskáld og vann „Rómarverðlaunin" 1927. Eftir hann liggja alls konar tónverk en hann starfaði og sem hljómsveit- arstjóri við Franska útvarpið og ópemna í Monte Carlo. Svítan, sem er létt og leikandi í gerð, er í þrem- ur þáttum og tveir byggðir á döns- um. Næstu þijú lögin em barokkverk, það fyrsta Intrada eftir J.H. Schein (1586—1630), er var kantor við Tómasarskólann í Leipzig frá 1616 og hafði meðal annars mikil áhrif á stöðlun þýsku danssvítunnar. Annað lagið er eftir Michael East (1580—1648) er var enskur orgel- leikari, starfaði m.a. við dómkirkj- una í Lichfield. Eftir hann liggja ýmis kirkjuleg verk og sex bækur af madrigölum. Síðasta verkið eru fímm bagatell- ur eftir Pierre Max Dubois (1930). Ekki veit undirritaður hvort hann er skyldur Théodore Dubois, sem var mikilvirkur franskur tónhöfund- ur, en þessi fimm smástykki em laglega smíðuð, frönsk og leikandi létt. Leikur þeirra félaga var góður og þó þeir væm vel samstilltir var gaman að heyra hversu þeir í raun em ólíkir. Láms með mjúkan syngj- andi tón, Ásgeif hvass og tónskýr og Eiríkur með breiðasta tóninn. Þrátt fyrir þessi persónueinkenni var samstilling þeirra mjög góð og tónleikamir í heild skemmtilegir, ekki síst vegna þess að húsfyllir var.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.