Morgunblaðið - 28.12.1988, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1988
o3
Ss \\
HUGSAÐU UM MESIU
VINNINGSUKURNAR
-oggerðu þnar róðstofanir
%,;kv
Happdrætti SÍBS er eina happdrættið sem býður möguleikana einn á móti þremur árið 1989.
Útdregnirvinningareru 25000 og útgefnir miðar 75000. Þettaeru langmestu vinningslíkur hérálandi.
Engir vinningar eru undir 6500 krónum og hæsti vinningurinn, sérstakur afmælisvinningur
í tilefni 40 ára afmælis happdrættisins er hvorki meira né minna en 10 milljónir- langhæsti^
vinningur á einfaldan miða hérlendis. Þessi risavinningur er aðeins dreginn
úr seldum miðum, þannig að það verður örugglega einhver heppinn 5. október.
Möguleikinn er þinn, ef þú átt miða, hann kostar 400 kr. og fæst hjá umboðsmönnum
um allt land. Upplýsingar um næsta umboðsmann í síma (91) 22150.
Vertu með þar sem möguleikamir eru mestir. m