Morgunblaðið - 28.12.1988, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1988
UTVARP/SJONVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.50 ► Téknmáls-
frðttir.
19.00 ► Poppkorn.
19.26 ► Föðurlelfð
Franks.
4BM 6.06 P- Fyrsta ðstin. Myndin gerist í Eng- ® 17.25 P Litlltrommu- 4SM8.16 P Amerfskifótboltlnn. Sýntfrá
landi á árunum eftir stríð og segir frá sumri í lífi ielkarinn. Teiknimynd. leikjum NFL-deildarameríska boltans. Um-
fjórtán ára drengs, Alan, sem á sér þá ósk heit- ® 17.50 > Litla stúlkan sjón: Birgir Þór Bragason.
asta að fá að kyssa bekkjarsystursína. Sumariö með eldspýturnar. Leikin 19.19 ► 19:19.
reynist örlagaríkt og Alan kemst að því að draum- barnamynd sem gerð er eftir
ar rætast ekki alltaf. ævintýri H.C. Andersen.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.26 ► Föð- 20.00 ► Fréttir
urlelfð og veður.
Franks.
20.35 ► Nonni og Manni.
Fjórði þáttur. Þýskurframhalds-
myndaflokkur byggður á sögum
Jóns Sveinssonar. Nonna leikur
Garðar Thor Cortes og Manna
leikur Einar Örn Guðmundsson.
21.30 ► A tali hjá Hemma Gunn. 22.35 ►
Bein útsending úr Sjónvarssal þar sem Kristnihaldið
Hermann Gunnarsson tekur á móti baksviðs.
gestum. Stjórn upptöku: Björn Emils- son. Heimildamynd.
23.05 ► Lilja. Kvikmynd frá árinu 1987 byggð á
samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri:
Hrafn Gunnlaugsson. Meðal leikenda eru Eyjólfur
Bjarnason, Sigurður Sigurjónsson og Viðar Eggerts-
son. Sögumaður er Halldór Laxness.
23.35 ^ Útvarpsfréttir í dagskrórlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum-
fjöllun.
®20.30 ^ Napóleon og Jósefína (Napoleon and Jos-
ephine). Framhaldsmyndaflokkur í þremur hlutum um
œvi og ástir Napóleons. Annar þáttur. Aðalhlutverk:
Jacqueline Bisset, Armand Assante, Stephanie Beac-
ham, Anthony Higgins og Anthony Perkins. Leikstjóri:
Richard T. Heffron.
<®22.00 ► Elite-keppnin. Elite-keppninerárvissviö-
burður og var að þessu sinni haldin f Japan. Fulltrúi
íslands var Unnur Valdís Kristjánsdóttir, 16 ára
Reykjavíkurmær.
QSD23.30 |P Opnustúikumar.
Kvenkroppar úr Playboy-blöðunum,
hnyttinn einkaspæjari, spenna og
óvænt endalok einkenna þessa
mynd. Alls ekki við hæfi barna.
1.10 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnlaugur
Garðarsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáriö. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir
kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dag-
blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30
og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli bamatíminn. Lesin sagan um
Palla og álfastrákinn eftir Helgu Egilson
(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir
9.30 Islenskur matur. Kynntar gamlar
íslenskar mataruppskriftir. Sigrún Björns-
dóttir sér um þáttinn.
9.40 Landpósturinn — Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen
kynnir efni sem hlustendur hafa óskað
eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og
Ijóð. Tekiö er við óskum hlustenda á
miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir.
11.66 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar.
13.05 I dagsins önn — Álfhildur Hallgríms-
dóttir ræðir við Tryggva Emilsson rithöf-
und.
13.36 Miðdegissagan: „Konan I dalnum og
dæturnar sjö". Ævisaga Moniku á Merki-
gili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigrið-
ur Hagalín les (22).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar
Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson
(Frá Akureyri).
14.35 Islenskir einsöngvarar og kórar.
16.00 Fréttir.
15.03 Söngleikurinn um Stínu Woler eftir
Hafliöa Magnússon og Ástvald Jónsson.
Flytjendur eru leikarar og tónlistarmenn
í leikfélaginu Baldri á Bfldudal. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson (Endurtekinn frá
kvöidi annars I jólum).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Lesin verðlaunasaga
Barnaútvarpsins og Æskunnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Franz Schubert.
a. Píanósónata í A-dúr op. 120 Alfred
Brendel leikur á pianó.
b. Fantasía I C-dúr fyrir fiðlu og pianó.
Gidon og Elena Kremer leika.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll
Heiöar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn (Endurtekinn frá
morgni).
20.16 Tónskáldaþingið í París 1988. Sig-
urður Einarson kynnir verk samtímatón-
skálda, eftir Errki Jokinen frá Finnlandi,
John Zorn frá Bandaríkjunum og Kamran
Ince frá Tyrklandi.
21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt.
21.30 Karimenn og ást. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir. (Áður útvarpað í þáttaröð-
inni „I dagsins önn“ 16. þ.m.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.30 Samantekt um upplýsingaþjóðfélag-
ið. Seinni hluti. Umsjón: Steinunn Helga
Lárusdóttir (Einnig útvarpað daginn eftir
kl. 15.03).
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna-
son.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns.
RÁS2
FM 90,1
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi (
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður-
stofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
ir kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún
Skúladóttir hefja daginn með hlustend-
um, spyrja tíðinda víða um land og fjalla
um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir
kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Viöbit. Þröstur Emilsson (Frá Akur-
eyri). Fréttir kl. 10.00.
10.06 Morgunsyrpa. — Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl.
11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 I Undralandi með Lísu Páls. Sigurður
Þór Salvarsson tekur við athugasemdum
og ábendingum hlustenda um kl. 13.00.
14.00 Á milli mála. Eva Asrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 16.00.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregða upp mynd af mannlífi til sjávar
og sveita og því sem hæst ber heima
og eriendis. Kaffispjall úpp úr kl. 16.00,
orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Bréf af landsbyggðinni berst hlust-
endum á sjötta tímanum.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 fþróttarásin. Umsjón: Samúel örn
Erlingsson og Arnar Björnsson. Fréttir kl.
22.00.
22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir.
Fréttir kl. 24.00.
1.00 Vökulögin. Tónlist I næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2 verður
endurtekinn frá liðnum vetri fimmti þáttur
syrpunnar „Gullár á Gufunni'' í umsjá
Guömundar Inga Kristjánssonar. Að lokn-
um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur-
málaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
BYLQJAN
FM98.9
8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og
Potturinn kl. 9.00.
10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og
fréttayfirlit kl. 13.00. Frétlir kl. 10.00 og
11.00
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00
og 17.00.
18.00 Fréttir.
18.10 Hallgrímur Thorsteinsson I Reykjavík
síðdegis.
19.06 Tónlist.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson á nætur-
vakt.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 109,8
Tónlistardagskrá.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þor-
geirs Ástvaldssonar. Fréttir kl. 8.
9.00 Níu til fimm. Umsjón: Gyða Dröfn
og Bjarni Haukur. Fréttir kl. 10.00, 12.00,
14.00 og 16.00.
17.00 Is og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og
Gísli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00.
18.00 Bæjarins besta. Tónlist.
21.00 i seinna lagi.
1.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 Kvennó. Helga, Bryndísog Melkorka.
18.00 MH.
20.00 MR. Hörður H. Helgason.
22.00 MS. Snorri Sturluson.
24.00 Gunnar Steinarsson.
1.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Alfa með erindi til þín.
12.50 Dagskrá dagsins og morgundagsins
lesin.
13.00 Alfa með erindi til þín. Frh.
17.00 Inn úr ösinni. Þáttur með jólaívafi I
umsjón Ámýjar Jóhannsdóttur. Tónlist,
smákökuuppskriftir, viðtöl o.fl. (Endurtek-
ið næsta föstudag).
19.00 Alfa með erindi til þín. Frh.
20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jó-
hanna Benný Hannesdóttir (Endurtekið
nk. laugardag).
22.00 I miðri viku. Tónlistar- og rabbþáttur.
Stjóm: Alfons Hannesson (Endurtekið nk.
föstudag).
24.00 Dagskrárlok.
Djákninn
Af mörgu er að taka í jóladag-
skrá útvarps- og sjónvarps-
stöðvanna en það er víst best að
byija á því að fja.Ua um jólamynd
nícissjónvarpsins: Djáknann.
Hugmyndin
Hugmjrndin að baki hinni nýstár-
legu sjónvarpsútfærslu Djáknans á
Myrká er að mörgu leyti frumleg
og sniðug því þar er stefnt að því
að færa hina alkunnu þjóðsögu til
okkar er heima sitjum í sjónvarps-
stofum á því herrans ári er- senn
verður leyst af hólmi af árinu 1989.
Samt stefnir Egill Eðvarðsson hér
saman núinu og horfnum tíma er
geðsjúklingar voru reyrðir við rúm
í stað þess að fá róandi lyf. Og það
var ekki bara í þessum ósamstæðu
senum að hugmyndin tók á sig
undarlegar myndir er vöktu i senn
hlátur og ógn í huga áhorfandans.
Úrvinnslan
Það er víst ekki nóg að fá góðar
hugmyndir ef þær ná ekki að kvikna
til eðlilegs lífs. Þjóðsagan um
Djáknann á Myrká er býsna mögn-
uð og það er óþarfi að tæta hana
sundur með fýrrgreindum hætti
þannig að brotin hrökkvi út um
víðan völl. Astargjömingurinn á
geðspítalanum var líka býsna
ósannfærandi og öll umgjörðin þar
hin fomlegasta og svo tók við löng
röð af auglýsingamyndbrotum er
myndgerðarmennimir hurfu yfír til
núsins. Þannig bjó hún Gugga —
unga stúlkan er féll fyrir djáknan-
um — greinilega í myndveri og
ekki var bústaður Djáknans síður
myndrænn líkt og í ónefndri bjór-
auglýsingu. Og þegar stúlkan
skoppaði í eróbikkinni og hljóp svo
fáklædd um búningskleiann hvarfl-
aði hugurinnn til alþekktrar súkku-
laðikexauglýsingar. Og hvarvetna
þessi einkennilega lýsing er fylgir
gjaman auglýsingum og reyndar
auglýsingastofum almennt, en þar
vinna menn löngum við ljósaborð.
Er kvikmyndagerðarmennimir
stukku svo inní geðsjúkrahúsið var
annað uppi á teningnum, eins og
þegar hefír verið lýst, því þar ríkti
andrúmsloft löngu liðins tíma og
það var helst að auglýsingamynd-
tækni væri beitt við blaðafjúkið
undir lok myndarinnar er Gugga lá
sturluð á sjúkrabeðinu. Það atriði
vakti reyndar ýmsar áleitnar spum-
ingar varðandi áhrif framliðinna á
geðheilsu lifandi einstaklinga og
þar var býsna fímlega hnýtt slaufu
á söguþráðinn og dugði þó ekki til,
svo djúpar voru andstæðumar milli
hinnar blóðlausu auglýsingaverald-
ar er unga fólkið lifði í og fomlegs
helvítis geðspítalans.
Auglýsingamyndir
Áhrif auglýsingamyndgerðar á
íslenska kvikmyndagerð, ekki síst
sjónvarpsmyndagerð, eru stórlega
vanmetin að mati þess er hér ritar.
Raunar eru sjónvarpsauglýsingar
oft á tíðum lítil Iistaverk er reyna
mjög á fími og sköpunarmátt kvik-
mjmdagerðarmannsins. Kvik-
mjmdasmiðimir í frændgarði búa
fæstir jrfir þeirri skörpu myndsýn
er einkennir verk færustu sjón-
varpsauglýsingamanna skersins
enda skortir þá alla þjálfun enn sem
komið er á þessu knappa tjáningar-
sviði. Sennilega hefði Ágli Eðvarðs-
sjmi tekist að smíða lítið listaverk
úr þjóðsögunni um Djáknann á
Myrká ef hann hefði valið alfarið
hinn draumkennda stíl sjónvarps-
auglýsinganna er breytir fólki —
einkum ungum stúlkum — oft í leik-
brúður er gætu stundum verið frá
öðrum heimi. Leikaramir stóðu sig
aldeilis prýðilega og ekki skorti fag-
mannleg tök á myndavélum en eins
og áður sagði sundraðist spegillinn
og brotin endurspegluðu ekki þann
veruleika sem nísti merg og bein í
Djáknanum á Myrká.
Ólafur M.
Jóhannesson
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
18.00 I miðri viku. Fréttir af íþrótlafélögun-
um o.fl.
19.30 Útvarpsklúbbur öldutúnsskóla.
22.00 Útvarpsklúbbur Flensborgarskóla.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLQJAN í REYKJAVÍK
FM9E.7
8.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Snorri Sturiuson.
17.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Marinó V. Marinósson.
22.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir.
1.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmársson.
9.00 Pétur Guðjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Þráinn Brjánsson.
17.00 Kjartan Pálmarsson.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Bragi Guðmundsson.
22.00 Þráinn Brjánsson.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.