Morgunblaðið - 30.03.1989, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1989
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Smáskammta-
lœkningar
Orðið smáskammtalækningar
er þýðing á erlenda orðinu
homeopathy. Homeo þýðir
það sama eða líka og pathy
þýðir sjúkdómar eða veikindi,
sem lýsir í hnotskum eðli
smáskammtalækninga. Sjúk-
dómar eru læknaðir með því
að nota efni sem er skylt sjúk-
dómnum. Kenningin er sú að
með því að nota útþynnta
upplausn af efni sem veldur
td. ákveðinni tegund af hita-
sótt sé stuðlað að lækningu
þeirrar sömu hitasóttar. Hin
útþynnta upplausn örvar
líkamann til að mynda mót-
efni gegn hitasóttinni. Líkam-
inn sér síðan sjálfur um lækn-
inguna, því það er kenning
smáskammtalækninga að við
sjálf séum besti læknirinn.
Bólusetningar
Hin hefðbundnu læknavísindi
eru líkust smáskammtalækn-
ingum þegar bólusetningar
eru annars vegar, en þá er
veik blanda sóttkveikjunnar
sprautuð í einstaklinginn til
að hann myndi mótefni gegn
mögulegum sjúkdómi.
Vantrú
Hér áður fyrr (og reyndar
sums staðar enn í dag) var
hlegið að smáskammtalækn-
um og þeir taldir kuklarar.
Það er hins vegar ekki lengra
en rúmt ár sfðan vísindaritið
Nature birti niðurstöður rann-
sókna franska vísindamanns-
ins L. Morgunblaðið birti frétt
um þessa rannsókn, en það
var sýnt fram á að þó lausnir
væru þynntar tíþúsundfalt
hefðu þær eigi að síður áhrif
á lfkamsstarfsemina. Þessi
rannsókn styður kenningar
smáskammtalækna.
Grein í Morgun-
blaðinu
Gunnar Thoroddsen fyrrver-
andi forsætisráðherra sagði í
riti sínu um ræðumennsku að
gott væri að safna saman at-
hyglisverðum greinum og
styfijast við þær í ræðu og
riti. Þetta fannst mér á sínum
tíma heillaráð. Því miður fer
ég ekki alltaf eftir því. Það
þýðir að ég man ekki ná-
kvæmlega nafn L. vísinda-
manns og ekki man ég heldur
hvenær fréttin um þessa
rannsókn birtist í Morgun-
blaðinu. Það er vissulega óvís-
indalegt af mér, en breytir
því ekki að rannsóknin var
framkvæmd eða því hverjar
niðurstöður hennar voru.
Hugur, líkami ogsál
Önnur grunnkenning smá-
skammtalækninga er sú að
maðurinn eigi sér huga og sál
ekki síður en líkama. Þegar
allir þesi þættir eru f lagi, er
maðurinn heilbrigður. Þegar
einn þessara þátta fer úr jafn-
vægi þá veikist maðurinn. Það
þýðir að við getum veikst
Iöngu áður en vefír (líkamans)
veikjast. Því fínnst smá-
skammtalækninum það yfir-
borðslegt að fást einungis við
hinn sjúka líkama.
Fjögurplön
Kenningar smáskammta-
lækna ganga einnig út á það
að hver maður eigi sér tilveru
á fjórum plönum samtfmis: á
líkamlegu, huglægu, tilfinn-
ingalegu og andlegu plani.
Til að lækna sjúkdóma verður
að huga að öllum þessum
þáttum. Velferð hvers manns
og heilbrigði, eða fyrirbyggj-
andi aðgerðir, er ekki síður
háð því að hann rækti alla
þessa þætti. Við þurfum því
að huga að sál, huga og til-
finningum ekki síður en því
líkamlega. Samkvæmt því er
jafnvægi sálar og líkama, til-
fínninga og hugar það sem
skiptir máli og ætti að vera
keppikefli allra sem þrá heil-
brigt líf.
GARPUR
V/(.TO , j HAFOU BKJO jHY<S£7-]
HJfiLfíA Oe,GXHt>l/lö, ÞÓ ,
" t GBTUH T£Eysr/HEK'
STUNÞU SÍ£>A/e~. | \
' HVEfZNlS STENOUfi 'A Þv!/t& !
HVEHTSKIPT/ SeM EG LEITA AE>
MaNKJ! £-fí HANN HOPriNU.
HEFUPÞU SÉÐSAPPg
VAPAOU Þ‘G!þu sfír\
l'SKOTL /NU TÖFPA I
^ AA/tJNA! /
GRETTIR
BRENDA STARR
AÐ TJalúa&ak/ ÍÞætt/ BABp-
WALLERS -
//EFuepu
UAB /'
AAANLEV x
P/NGAAAUN ÖQ
BLABAFULL-
. tbúa aansZ
o
o
Q
I VATNSMYRINNI
FERDINAND
Ci
PIB copenhagen
W"f!!'!!!!!!l!'!!l!!!M!H!!!!!!!!!!!!!!M!!!!!!!!!!!!!!'!!!!!l!!!H!!!!!!H!!!
SMAFOLK
JELLV P0U6HKIUT5 MAKE
VOU FEEL G00P ALLOVER.
UUHEN NOTHING 15 GOOP
FOR YOU, YOU HAVE TO
PRETENP THAT EVEKYTHING
15 GOOP FOR YOUÍ
---------
Þetta er besti kleinuhringxir með
sultu sem ég hefi bragðað!
Manni líður vel af kleinuhringjum
með sultu___
Þegar ekkert er manni hollt verð-
ur maður að láta sem allt sé manni
hollt!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Eins og klippt út úr Mollo-
bók,“ sögðu menn um sex spaða
slemmuna í 6. umferð íslands-
mótsins, þar sem 17 IMPar ultu
á útspili vesturs. í reynd vinnst
slemman aðeins ef út kemur
hjarta, eins og gerðist á nokkr-
um borðum, en lítið tromp út
gefur sagnhafa færi á mjög
skemmtilegri vinningsleið.
Suður gefur; allir á hættu.
Vestur Norður ♦ 42 ♦ ÁD862 ♦ Á10653 JLÁ Austur
♦ G103 „„„ ♦ ?
VK954 ♦ G1073
♦ KG94 ♦ D82
+ G6 ♦ KD852
Suður ♦ ÁKD9865 ♦ - ♦ 7 ♦ 109743
Á flestum borðum opnaði suð-
ur á íjórum spöðum og norður
stökk í sex. Mjög lokaðar sagn-
ir, sem gera vestri erfítt um vik
að spila út. Hjartaútskot gefur
fria svíningu og þar með 12.
slaginn. Þeir sagnhafar sem
fengu út tromp reyndu að fella
hjartakónginn þriðja með tromp-
un. Þegar það gekk ekki fóru
þeir heiðarlega einn niður.
En það er til vinningur í spil-
inu ef vestur velur að spila út
trompþristinum, frekar en gosa
eða tíu. Sagnhafi byijar strax á
því að verka tígulinn. Hann á
nákvæmlega nægar innkomur
til að fríspila litinn, en þarf hjálp
varnarinnar til að komast inn á
borðið. Og það gerir hann með
því að skilja hjartaásinn eftir og
spila vestri inn á tromp!
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlega mótinu í Hastings
í Englandi um áramótin kom þessi
staða upp í skák danska stórmeist-
arans Bents Larsens og enska
alþjóðameistarans Tonys Kost-
ens , sem hafði svart og átti leik.
Hvítur lék síðast 41. d4-d5?
41. — Hg5! (Nú tapar hvítur
drottningunni, því 42. fxg5 er
auðvitað svarað með 42. — Del+)
42. Dxg5 — Bxg5 43. d6 — Bh4
44. Hg2 - KÍ7 45. d7 - Hg6
og hvítur gafst upp.