Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989 GEMINI Nýr og spennandi fólksbíll frá Isuzu í Japan. Sérstaklega rúmgóður og lipur í akstri, framhjóladrif- inn með aflstýri, útvarpi og segulbandi sem og öðrum lúxusbúnaði. Itrooper Traustur og sterkbyggður dugnaðarforkur, sem sam- einar kosti sportjeppa og fólksbíls. Frábær ferðabíll með allt að því ótakmörkuðu rými fyrir fólk og farangur, 4ra dyra með 2,3 I eða 2,6 I bensín- vél. MQIMZA Rúmgóður og sterkbyggður bíll, sérsmíðaður fyrir íslenskar aðstæður. Mjög vandaður og þægi- legur fjölskyldubíll á verði sem fæstir geta keppt við. Verðfrá kr. 1.793.000,- Verð frá kr. 638.000,- Ert þú í bílahugleiðingum? Reyndu þá bíl frá General Motors og finndu muninn! I Ert þú í bílahugleiðingum? jReyndu þá bíl frá General Motors og finndu muninn! ÉéUUUWl Ert þú í bílahugleiðingum? Reyndu þá bíl frá General Motors og finndu muninn! -----\UMmuw-t I BÍLVANGUR sf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 I HÖF^BA^^9 SIM^687300 i r l F smsonvqhvs cniMvoNSAionv ^ tSS1 (Do Buxur frá kr. 390 Blússur frá kr. 390 Pils frá kr. 590 Jakkar frá kr. 590 Nærbuxur frá kr. 65 Jogginggallar frá kr. 690 Peysur frá kr. 390 Herraskór frá kr. 500 Strigaskór frá kr. 120 Uppháir strigaskór frá kr. 500 Kvenskór frá kr. 500 Inniskór frá kr. 190 Herrakuldaskór frá kr. 990 3 pör íþróttasokkar kr. 250 Espadrillur kr. 150 Reiðstígvél kr. 1.790 Sængur kr. 2.350 Koddar kr. 750 jlEðóur á morgutt ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardag kl. 11.00 árdegis. Sunnudag: Barnasam- koma í Árbæjarkirkju kl. 10.30 árdegis. Fermingarguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14.00. Organ- leikari Jón Mýrdal. Altarisganga fyrir fermingarbörn og vanda- menn þeirra þriðjudag kl. 20.30 í Árbæjarkirkju. Miðvikudag: Samvera eldra fólks í safnaðar- heimili kirkjunnar frá kl. 13.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10.00 í umsjá sr. Gylfa Jónssonar. Sjúkrahússprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11.00. Guðs- þjónusta kl. 14.00. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta kl. 18.15. Altarisganga. Biblíulestur kl. 20.30 í umsjá sr. Jónasar Gísla- sonar prófessors. Sr. Gísli Jónas- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14.00. Saxofonleikur: Vigdís Klara Aradóttir. Einsöngur: Ingi- björg Marteinsdóttir. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Félags- starf eldri borgara miðvikudag kl. 13.30-17.00. Æskulýðsfé- lagsfundur miðvikudagskvöld. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Öll börn velkomin. Egill og Ólafía. Sunnudag: Messa kl. 11.00. Sr. Lárus Halldórsson. Messa kl. 14.00. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Dómkórinn syngur Guðspjall dagsins: Jóh. 16.: Ég mun sjá yður aftur við báðar messurnar. Organleik- ari Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14.00 Sr. Kristinn Hóseasson prédikar. Sr. Sveinbjörn Svein- björnsson þjónar fyrir altari. Fé- lag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 Umsjón Ragnheiður Sverrisdótt- ' ir. Fermingarguðsþjónusta kl. 14.00. Altarisganga. Prestur Guðmundur Karl Ágústsson. ’ Organisti Guðný Margrét Magn- úsdóttir. Æskulýðsfundur kl. 20.30 mánudagskvöld. Þriðju- dag: Opið hús fyrir 12 ára börn kl. 17.00—18.30. Miðvikudag: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 20.00. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN íReykjavík: Laugar- dag: Aðalsafnaðarfundur kl. 13.30 í Háskólabíói. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Orgel- leikari Pavelo Smid. Cecil Har- aldsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Messa með altar- isgöngu kl. 14.00. Sr. Halldór S. Gröndal prédikar. Organisti Árni Arinbjarnarson. Föstudag: Æskulýðsfundur kl. 17. Laugar- dag: Biblíulestur og bænastund kl. 10. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Barnasam- koma og messa kl. 11.00. Sr. ! Sigurður Pálsson. Kirkja heyrnar- lausra. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Miyako Þórðarson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Sum- ardaginn fyrsta: Skátaguðsþjón- usta kl. 11.00. LANDSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. 0HITACHI Sjónvarpstæki sem treystandi er á. 3ja ára ábyrgð ‘RONNING •jsnatr heimilistæki KRINGLUNNI OG NJÁLSGÖTU 49 SÍMI 685868/10259 Bladid sem þú vaknar vió!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.