Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989 51 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS 1 N/lV ’U If GRÆNFRIÐUNGAR Sjómaður siglir á Singapúr. Hann leitar matar á hóteli. Þjónninn leið- ir hann útí húsagarð. Þar eru hund- ar af öllum tegundum. Þjónninn spyr: Hvem viltu? Þetta var nú smáútúrdúr. Með fullri virðingu fyrir störfum ykkar, grænfriðungar, hérlendis og erlendis, hvað snertir allt hið góða, sem þið hafíð gert, hvað snertir það, að berjast á móti eiturmengun í lofti, láði og legi, megið þið ekki bregða ykkur í skó vísindamanna, og fullyrða að við, hér í norður- höfum, sem lifum á lífsbjörginni í sjónum, séum að veiða síðasta hval- inn. Nú er hægt að fylgjast með hvalastofninum líkt og öðrum dýr- um á sléttum annarra landa. Svona hefur nú tækninni fleygt fram síðan geirfuglinn síðasti var skotinn. Og hvað það snertir að hvalurinn sé vitrari öðrum dýrum, dreg ég það mjög í efa. Vitið er hægt að glæða í hvaða skepnu sem er. Væri nú ekki nær að einbeita sér að þeim, sem hafa það að dægra- styttingu að kvelja dýr? Hvað með þjóðaríþrótt Spán- veija, nautaatið? Hafið þið velt vöngum yfír naut- gripum í Ameríku, sem aldrei fá að líta blessaða dagsbirtuna? Hafið þið verið viðstaddir þegar verið er að troða fóðri ofan í fugla á jólaborð landa ykkar? Hafið þið verið þátttakendur í sportdýraveiðum enska aðalsins? Gon GOÐUR STAÐUR. GÓÐUR MATUR. GOH VERÐ. POTTURINN OG Wk PfíNI Það er ekki viturra manna háttur að virkja hugsjónafólk til fylgis við sig, fólk, sem kann ekki að hugsa málefnalega, en tekur ætíð undir með þeim sem hæst öskrar. Um það vitna styijaldir allra tíma. Hvað þá að virkja amerískar, „þræltrúaðar“ auðkerlingar á friðartímum, sem fremur ættleiða hval eða kjöltu- rakka en vanrækt bam — þótt barn- ið megi máski þakka fyrir að lenda ekki í lúkunum á heimskri kellingu. Svo langar mig að tileinka ykkur gamalt ljóð. Reyndar kann ég ekki að yrkja en það gerir ekkert til ef innihaldið er skárra en umbúðimar. Vesalings vinur minn vinnudýrið Þú sljóvgaði þjónn þú deyfða dýr útigangshross í haga Með frostbólgið bak eða bundið við bás HVER ER ÞÍN ÆVISAGA? Þú sljóvgaði þjónn þú deyfða dýr uxi útí heimi Bundinn af æki barinn til brúks HVAR ER ÞÍN HARMASAGA? Þú sljóvgaði þjónn þú deyfða dýr - burðarás vagns og vðru Með bólgið bak og bundinn við brunn HVERNIG ERIÍFS ÞÍNS SAGA? Þið sljóu þegnar þið deyfðu dýr særð á augu og sál Enið þið líka LÍKNBERAR heimsins. EÐA NÆR KEMUR YKKAR HANNIBAL? Guðrún Jacobsen Civic Hatchback Vél: 16 ventla, 75/90/130 Din hestöfl. Verö frá kr. 715.000. / Civic Sedan GL sjáifskiptur Vél: 16 ventla, hestöfl 90/116 Din. Verð frá kr. 899.000. Civic Shuttle 4 WD Fjórhjóladrif - GTI, vél 116 Din. Verö: 1.030.000 stgr. Tökum vel með farrta notaóa bíla upp í nýja BlLASÝNING ÍDAGKL. 13-16. CH) Vatnagörðum 24, sími 689900. V. NOATUN GÆÐA STAÐUR %FkÚFí>Trmj 1T^:lí(ll|:Í:^:lfell% Kr. 97.650.- Fyrir þessa glæsilegu innréttingu. Svo eigum við innrétt- ingar á verði fyrir alla. Óaýrar, dýrar, í með- allagi dýrar o.s.frv. Eitt hafa þær allar sameiginlegt — Þær eru mjög vandaðar. BÚÐIN ÁRMÚLA 17a BYGGINGAWÓNOSTA SÍMAR 84585-84461 m; BrúnÁs hf. S 97-11480 Egilsstödum 1 é iiQsían hf Stillholt 16 - 300 Akranes Simi 93-11799 HNNRETTINGAR - ISLENSK FRAMLEIÐSLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.