Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989 NI55AIM MAXIMA 3,0 V6 OG ÞVÍ FRUMLEGASTA Deyja 50 teg- imdir daglega? Stokkhólmi. Reuter. 0 0 Hitabreytingar á jörðinni vegna gróðurhúsaáhrifanna gætu útrýmt 50 tegundum plantna og dýra á degi hverjum næstu þijá áratugina, að því er alþjóðleg rannsóknastofnun greindi frá í gær. „Við teljum að um 50 dýra- og plöntutegundir hverfi á hveijum degi á árunum 1990-2020 ef ekkert verð- ur gert til að stöðva gróðurhúga- áhrifin," sagði Bo Doos prófessor, aðstoðarframkvæmdastjóri alþjóða- stofnunarinnar IIASA, sem er með aðsetur í Austurríki. Hann sagði að brýnt væri að grípa til róttækra aðgerða gegn gróðurhúsaáhrifunum - hækkandi hita í heiminum vegna gasmengunar frá verksmiðjum. Doos sagði ennfremur að rann- sóknir stofnunarinnar bentu til þess að loftmengun og eyðing skóga hefðu þegar haft áhrif á hitann á jörðinni, stöðu sjávarborðs og óson- lagið. „Við höfum engar sannanir fyrir þessu, en ástandið er svo alvar- legt að ríkisstjómir neyðast bráðlega til þess að taka ákvörðun þótt full- komnar sannanir séu ekki fyrir hendi,“ bætti Doos við. EUROPE Félagasamfök Veitingahús Fyrirtæki Eigum ávallt á lager Glös, postulín og hnífapör HEILDi MERKING A GLER OG POSTULÍN Bíldshöfða 18-sími 688838 Við opnum ný og glæsileg húsakynni okkar með þvi' glæsileg- asta úr bílaheiminum. TILRAUNABIL FRA SUBARU SEM VAKIÐ HEFUR HEIMSATHYGLI Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Nýtt símanúmer 67 4000 Samstaða væntir löggildingar Samstaða í Póllandi, fyrstu óháðu verkalýðssamtökin í kommúnistaríkj- unum, sótti á fimmtudag formlega um að verða skráð lögleg samtök eft- ir að hafa verið bönnuð í sjö ár. Á mýndinni halda þrír háttsettir Sam- stöðumenn á umsókninni, en þeir eru: Andrzej Celinski (til vinstri), Henryk Wujec (fyrir miðju) og Iadeusz Mazowiecki (til hægri). Á bak við þá er lögfræðingur Samstöðu, Jan Ols- zewski. Mazowiecki sagðist búast við að dómari myndi löggilda samtökin í byrjun næstu viku. Stórnvöld hafa formlega boðað til þingkosninga 4. og 18. júní í sumar. Reuter Italía: Blýlaust bensín of dýrt og selst illa Tórínó. Frá Bryiyu Tomer fréttaritara Morgunblaðsins. Blýlaust bensín er of dýrt á Ítalíu og gengur sala á því afar illa þrátt fyrir að ítölsk umhverfisverndarsamtök séu mjög kraft- mikil. Innan við 1% af því bensíni, sem selt hefur verið á Ítalíu á fyrstu þremur mánuðum þessa árs, er blý- laust, og menn bíða eftir að yfir- völd taki í taumana og greiði blý- lausa bensínið niður, en það er örlítið dýrara en hið svokallaða Super-bensín. „Það verður að kosta minna en 98 oktan bensín, ef það á að seljast," segja bensíninnflytj- endur. OPNUNARHATIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 14-17 Á síðasta ári nam heildarbensín- notkun á Ítalíu 16 milljörðum lítra og af því voru aðeins 100 milljónir lítra blýlausar (1 á móti 160). Italir kalla blýlausa bensínið „grænt bensín" og er það nú fáanlegt á langflestum bensínstöðvum. Hins vegar kvarta margir yfir því að „gamla“ bensínið, 93 oktan, sé illfá- anlegt, þar sem „græna“ bensínið sé afgreitt úr tönkum sem áður voru notaðir fyrir 93 oktan. Ákveðnar gerðir véla og landbúnað- artækja eru hannaðar með það fyr- ir augum að á þær sé notað 93 oktan bensín og eiga eigendur tækja þessara á hættu að eyði- leggja þau, noti þeir annað elds- neyti. Þessi dræma sala blýlauss bensíns á Ítalíu gefur til kynna að þrátt fyrir mikla og öfluga herferð fyrir mengunarvömum og umhverf- isvemd virðist flestum þykja vænna um budduna sína en umhverfið. Gróðurhúsaáhrifín:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.