Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐE) IÞROTTIR LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989 55 KORFUBOLTI Guðmundur og Jón Kr. leika með Tindastóli Jón Kr, Gísiason. þjálfari KeflavíkufliðsinS óg Grindvík- ingurinn Guðmundur Bragason leika með Tindastólstíðinu - þegar Tindastóll leikur gegn ungverska meistaraliðinu Csepel á Sauðár- króki á fimmtudaginn kemur. Ungversku meistaramir koma hingað til lands á morgun og leika þeir þijá leiki gegn landsliði ís- lands. Leikimir em upphitunarleikir fyrir landsliðið áður en það keppir á Norðurlandamótinu, sem fer fram á Suðumesjum í lok apríl. Fyrsti leikurinn í heimsókninni verður gegn landsliðinu í Njarðvík á mánudaginn kl. 20.. Um helgina íþróttir fatladra íslandsmót fatlaðra í sundi, boccia, borðtennis og lyftingum fer fram í Sundhöll Reykjavíkur og íþróttahúsi Seljaskóla um helgina. í dag hefst keppni kl. 9.30 í boccia, úrslit í 1.-4. deild, og U-flokki byija kl. 14, borð- tennis kl. 18 og sund kl. 19.30. Á morgun byijar keppni í borðtennis kl. 9, boccia kl. 13 og úrslit kl. 16, en á sama tíma hefst keppni í lyftingum. Knattspyma KR og Þróttur leika í Reykjavíkurmót- inu í knattspymu á morgun. Leikurinn hefst kl. 20.30 á gervigrasvellínum í Laugardal. Stjaman og ÍA áttu að leika í Litlu bikarkeppninni í dag, en leiknum hefur verið fresta til 20. aprfl. Borðtennis íslandsmót í öllum flokkum karla og kvenna í borðtennis fer fram í Laugar- dalshöll í dag og á morgun. Keppni hefst kl. 10 báða dagana, en úrslitaleik- ir í tvfliðaleik hefjast kl. 16.30 á morg- un og úrslit í einliðaleik kl. 17.30. Ólympískar lyftingar Norðurlandameistaramótið í óiympísk- um lyftingum fer fram á Akureyri um helgina. Keppni í 52 kg fl.' - 82,5 kg fl. hefst í dag kl. 14, en keppni í 90 kg fl. - +110 kg fl. byijar á morgun kl. 13. Glíma Sveitaglíma íslands fer fram í íþrótta- húsi Kennaraháskólans í dag og hefst kl. 14. Keppt verður í íjórum flokkum, 10-12 ára, 13-15 ára, 16-19 ára og fullorðinsflokki. Keila íslandsmótið í keilu hófst í gær í para- keppni. í dag og á morgun hefst keppni kl. 12 í Keilusalnum Öskjuhlíð og í Keilulandi í Garðabæ, en úrslitakeppn- in hefst kl. 17 í Keilulandi á morgun. Einstaklingskeppni karla og kvenna hefst síðan á þriðjudag, sem lýkur með úrslitakeppni sunnudaginn 23. aprfl. Fimleikar Á morgun verður skrúfumót í fimleik- um í íþróttahúsinu Ðígranesi. Keppni í 1. þrepi hefst kl. 13*30, en kli 16 í 2. þrepi. Keppendur verða um 1O0 frá flestum fimleikafélögum landsins. Frjálsíþróttir Stjömuhlaup FH verður í dag og hefst við líkamsræktarstöðina Hress, Bæjar- hrauni 4 - við Keflavíkurveg. Skráning er hjá fijálsíþróttadeild FH. Skiði í dag fer fram lokamótið í alþjóðastiga- mótaröðinni um Flugieiðabikarinn í Bláfjöllum. Keppt verður í svigi og hest kl. 10.00. Veggjatennis íslandsmótið í veggjatennis í karla- og kvennaflokki fer fram á morgun i Dansstúdiói Sólejrjar, Engjateigi 1. Keppni hefst kl. 12.30. Mini-golf Opið mót i mini-golfi verður í mini- golfsalnum, Ármúla 20, í dag og hefst kl. 11. Keppt verður i tveggja manna liðum rtieð tvöföldu útsláttarfyrirkomu- lagi. Skráning fer fram á staðnum. HANDKNATTLEIKUR Milbertshofen er á eftir Kristjáni Arasyni V-Þýski landsliðsmaðurinn Rudiger Neitzel einnig til félagsins? MILBERTSHOFEN er nú á eftir Kristjáni Arasyni, landsiiðs- manni í handknattleik, sem leikur með Teka á Spáni. Forr- áðamenn félagsins, sem eru ákveðnir að lyfta Milberts- hofen upp á hœrra plan, hafa haft samband við Kristján og vilja ólmir að hann gangi til liðs við félagið. I udiger Neitzel, fyrrum félagi t Kristjáns hjá Gummersbach og SKIÐI Ömólfur sigraði - náðibesta brautartímanum í báðum umferðum Omólfur Valdimarsson, Reykjavík, sigraði í svigi á alþjóðlega FTS-mótinu í Bláfjöllum f gær. Hann náði besta brautar- tímanum f báðum umferðum. Norð- maðurinn Sverre Melby varð annar og Valdimar Valdimarsson, Akur- eyri, þriðji. Veður og skíðafæri í Bláfjöllum í gær var eins og best verður á kosið, sól, logn og frábært færi. Erlendu keppendumir eru mjög ánægðir með framkvæd mótanna til þessa og segjast verða ákveðnir í að koma hingað aftur næsta ár. Úrslit: 1. ÖmólfurValdimarsson, Reykjav. .1:38.66 2. Sverre Melby, Noregi.1:39.45 3. Valdimar Valdimarsson, Akureyri 1:39.48 4. Uros Paulovicic, Júgóslavíu.1:39.58 5. Tateru Takehana, Japan.1:39.74 6. Daníel Hilmarsson, Dalvík...1:40.62 Síðasta FlS-mótið af sex fer fram f Bláfjöllum í dag og þá ráðast úr- slit um hver hreppir Flugleiðabikar- inn, en hann fær sá sem verður stigahæstur að loknum mótunum sex. Morgunbiaðiö/Frank Dittrich Kristján Arason og Riidiger Neitzel (t.v), sjást hér fagna V-Þýskalands- meistaratitlinum 1988 með Gummersbach. leikmaður v-þýska landsliðsins, hef- ur mikinn hug að ganga til Milberts- hofen, þannig að Kristján myndi hitta fyrir góðan félaga ef hann gengi til liðs við félagið. Júgóslavinn Zdravko Miljak þjálfar Milbertshofen og með því ieikir Oleg Gagin, fyrrum landsliðs- maður Sövétríkjanna. Þess má geta að Gummersbach og Dormagen hafa einnig haft sam- band við Kristján. Kristján er ánægður hjá Teka, en félagið vill halda honum. Hann tekur ekki ákvörðun um hvað hann geri næsta keppnistímabil, fyrr en hann hefur rætt við forráðamenn Teka. BIKARKEPPNIN Stjarnan í úrslit Stjarnan leikur gegn FH í úrslit- um bikarkeppni kvenna í hand- knattleik. Liðið vann Víking 14:13 í undanúrslitum í gærkvöldi. Stjam- ■■■■■ an hafði yfirleitt Katrín yfirhöndina í leikn- Friðríksen Um og vann sann- skrifar • g]aman sigur. Erla Rafnsdóttir var atkvæðamest hjá Stjömunni með 4 mörk, en Svava Baldvins- dóttir og Inga Þórisdóttir gerðu 4 mörk hvor fyrir Víking. HANDKNATTLEIKUR/ 1. DEILD Ami Indriðason verður áfram þjálfari 1. deildar liðs Gróttu í handknattleik næsta tfmabil. „Við erum mjög ánægð með störf Áma í vetur og höfum komist að samkomulagi um framhaldið," sagði Margrét Kristjánsdóttir, formaður handknattleiksdeildar Gróttu við Morgunblaðið í gær. Ámi var lengi einn af burðarás- um landsiiðsms og Vflrings, en ari. Hann tók við nýliðum Gróttu fyrir nýilðíð tímabil og iiðið kotn mest á óvart f deildinni í vetur — tapaði aðeins tveimur leikjum í seinni umferðinni. Grótta var eina liðið, sem lagði íslandsmeistara Vals að velli. Nýliðamir sigruðu einnig silfuriið KÉ og gerðu jafii- tefli við Stjömuna og FH svo dæmi séu tekin og áttu fæstir von á slíkum árangri i byijun móts. LYFTINGAR / NORÐURLANDAMOT Keppni Guðmundar og Strembo í sviðsljósinu SJÓ íslendingar taka þátt í Norðurlandameistaramótinu í ólympískum lyftingum, sem fer fram í íþróttahöllinni á Akur- eyri um helgina. Guðmundur Helgason á mesta möguleika þeirra á gullverðlaunum, en einniger gert ráð fyrir að Har- aldur Óiafsson og Guðmundur Sigurðsson blandi sér í baráttu um efsta sæti í sínum flokkum. 27 erlendir keppendur mæta til leiks. Guðmundur hefur mest lyft 355,5 kg samanlagt (155 kg í snörun og 200,5 í jafnhöttun), en besti árangur Danans Frank Strombo er 372,5 kg (165 kg í snörun og 207,5 kg í jafnhöttun), en gert er ráð fyrir að þeir beijist um gullið’ í 100 kg flokki. íslands- mótið og danska meistaramótið fóru fram fyrir skömmu og þá lyftu þeir félagar nákvæmlega sömu þjmgd, hvor í sínu landi — 150 kg í snörun og 190 kg í jafnhöttun. Haraldur.Ólafsson keppir f 82,5 kg flokki og mætir þar auk annarra besta lyftingamanni Norðurlanda, Finnanum Jaarli Pirkkio. Haraldur á best 138,5 kg í snörun og 178 kg í jafnhöttun, en Finninn hefur snar- að 152,5 kgogjafnhattað 195 kg. Gjjðmundur Sigurðsson keppir í 90 kg flokki, Agnar Már Jónsson í +110 kg flokki, Snorri Amaldsson í 60 kg flokki, Tryggvi Heimisson í 67,5 kg flokki og Þorsteinn Heimisson í 82,5 kg flokki. Norðurlandamótið var haldið hér á landi 1983 og tókst það mjög vel, en forsvarsmenn mótsins á Akureyri vona að enn betur takist tíl’nsr———————— Laugardagur kl. 13:45 15. LEIKVIKA- 15. APRIL1989 il VK Í2 Leikur 1 Leikur 3 Everton Arsenal - Norwich Newcastle Leikur 4 Luton Leikur 5 Man. Utd. - Coventry Leikur 6 Q.P.R. Derby - Middlesbro Leikur 7 Wimbledon - Tottenham Leikur 8 Blackburn - Man. City Leikur 9 Bournemouth- Stoke Leikur 10 Bradford - Ipswich Leikur 11 Leicester - Chelsea Leikur 12 Swindon - Watford Símsvari kl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.