Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 25
Grænland MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989 25 I LAUGARDALSHOLL ÞETTA TILBOD STENDUR ADEINS TIL 18. APRÍL Gera sinn fyrsta milliríkj asamning Kveður á um aukið samstarf við ínúíta í Norðvesturhéruðum Kanada Kaupmannahöfn. Frá N.J. Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. JONATHAN Motzfeldt, formaður grænlensku landsstjórnarinnar, undirritaði í fyrrakvöld sögulegan samvinnusamning við lands- stjórnina í Norðvesturhéruðunum í Kanada. Hafa þau stjórnar- farslega svipaða stöðu og Grænland. Hér var um að ræða fyrsta mennri sendinefnd. í samningnum milliríkjasamning grænlensku landsstjórnarinnar en Dennis Patt- erson, formaður landsstjórnarinnar í Norðvesturhéruðunum, er nú staddur í Grænlandi ásamt allfyöl- er kveðið á um nemenda- og kenn- araskipti, samvinnu í safnamálum og fornleifagrefti, um fiskveiðar og dýravemd og um sameiginlegt átak í áfengis- og eiturlyfjamálum. Patterson sagði, að Grænlend- ingar gætu verið frumbyggjum Norðvesturhéraðanna fyrirmynd að mörgu leyti. Þeirra eigin tunga væri opinbert mál í landinu, þeir ættu sér nú orðið allmiklar bók- menntir á móðurmálinu og mennta- kerfið væri vel skipulagt. Kvaðst hann vona, að Grænlendingar gætu lagt sitt af mörkum til að tryggja framtíð ínúít-menningarinnar í Kanada. íbúar í Norðvesturhéruð- unum eru álíka margir og í Græn- landi, 55.000, en auk ínúíta eru þar margir indíánaættflokkar og talar hver þeirra sína tungu. Motzfeldt hefur lagt til, að græn- lenska ritmálið verði notað í sam- skiptum allra ínúíta og hafa margir fulltrúar Norðvesturhéraðanna tek- ið vel í það. ODYRT petta er k\.^-30 Vidhalds-og varqhlu*gþiénus*a q Íslandi ÞEGAR VIÐ SEGJUM ÓDÝR MATUR, ÞÁ MEINUM VIÐ ÓDÝR MATUR 470.- KR. MÁLTÍÐ SÚPA OG KAFFI KOMIÐ TIL AÐ VERA POTTURINN V. NÓATÚN ÓDÝR OG GÓÐUR STAÐUR Ítalía: Ákærðir fyr- ir fjarvistir Róm. Reuter. 51 læknir og hjúkrunarfræð- ingur hefur verið ákærður fyrir sviksamlegt atferli í kjölfar rannsóknar á Qar- vistum starfsmanna sjúkra- húsa, sem staðið hafði í 14 mánuði. Rannsóknin hófst eftir að lögreglan réðst til inngöngu í San Giovanni-sjúkrahúsið í Róm í fyrra til að kanna hversu margir starfsmenn þess hefðu mætt til vinnu. Rannsóknin náði síðar til fleiri sjúkrahúsá. Starfsmenn sjúkrahúsanna voru meðal annars ákærðir fyr- ir að hafa notað fölsuð læknis- vottorð, þóst vera veikir til að framlengja orlof og stimplað ijarverandi starfsfélaga inn til vinnu. Sjö læknar, sem starfa utan sjúkrahúsanna, voru ákærðir fyrir að falsa vottorðin. Lögreglan réðst til inngöngu í ráðuneyti í Róm í síðasta mánuði. Um 50 starfsmenn þeirra voru ákærðir eftir að í Ijós kom að þeir höfðu ekki mætt til vinnu þótt þeir hefðu verið stimplaðir inn. -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.