Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 15. APRIL 1989 Sg' 53 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Mm FOLK ■ EINAR Þorvarðarson, mark- vörður Vals, varð fyrir meiðslum með landsliðinu í úrslitaleik B- keppninnar gegn Pólveijum í Frakklandi og gat því ekki leikið nema 11 deildarleiki. Hann var stigahæstur eftir fyrri umferð móts- ins með 13 M. Hann hlaut því 1,4 M að meðaltali í leik sem er besta útkoman í deildinni. Alfreð kom næstur með 1,1 Af að meðaltali. ■ BRYNJAR Kvaran, mark- vörður Stjömunnar, varði flest skot allra markvarða í deildinni og einnig flest vítaköst. Bryiýar varði alls 220 skot þar af 20 vítaköst. Hann varði flest skot allra mar- kvarða í leik. Það var gegn Fram í síðari umferð, 26/3. Elnar Brynjar MFJÓRIR markverðir náðu að verja fjögur vítaköst í leik og var það met í deildinni. Einar Þorvarð- arson, Val, varði 15/4 gegn Víkingi (32:23) í fyrri umferð. Sig- urður Jensson, Víkingi, varði 14/4 gegn ÍBV (18:20) í Eyjum, Sigmar Þröstur Óskarsson, IBV, varði 20/4 gegn Fram (25:22) í Eyjum og má segja að sigur ÍBV í þeim leik hafi tryggt þeim 1. deild- arsætið því liðin urðu jöfn að stigum en fyrri leik liðanna lauk með jafn- tefli. Axel Stefánsson, KA, varði 18/4 gegn UBK (24:19) á Akur- eyri. ■ HANS Guðmundsson, markakóngur íslandsmótsins, skor- aði flest mörk í einum leik, eða 14. Hann gerði reyndar tvívegis 14 mörk í leik. Fyrst í leik gegn FH og síðan gegn Víkingum í næst- síðustu umferð. Þrír leikmenn gerðu 12 mörk í leik. Jakob Sigurðsson, Val, gegn UBK. Birgir Sigurðs- son, Fram, gegn FH. Guðjón Ámason, FH, gerði tvívegis 12 mörk, gegn KA og síðan gegn Víkingum. Alfreð Qfslason úr KR var efstur í einkunnagjöf Morgunblaðsins að þessu sinni og kem- ur það fáum á óvart sem fylgst hafa með handboltanum í vetur. Hann hefur leikið mjög vel í vetur ekki aðeins með KR heldur einnig með íslenska landsliðinu. Hann hlaut alls 20 Af, þar af sex sinnum 2 M. Auk þess var hann næst marka- hæsti leikmaður deildarinnar, skor- aði 117 mörk. Að þessu tilefni fékk Alfreð bikar frá Morgunblaðinu. Morgunblaðið/Bjami Einkunnagjöf Morgunblaðsins: Alfreð bestur - hlaut samtals 20 M Valur hlaut langflest Meö a 93 ALFREÐ Gíslason, KR, várð efstur í einkunnagjöf Morgun- blaðsinsá íslandsmótinu í handknattleik, en mótinu lauk á miðvikudagskvöld. Hann hlaut samtals 20 Me6 a 1,2 M í leik að meðaltali. Brynjar Kvaran, markvörður Stjörnunn- ar, kom nœstur með 17 M. Valsmenn fengu langflest M-in i deildinni eða alls 93. KR-ingar komu næstir með 64 M. Alfreð hlaut sex sinnum tvö M, en náði þó aldrei að fá þijú M fyrir leik. Þrír leikmenn náðu því takmarki það voru þeir Leifur Dagfinnsson, KR, fyrir leik sinn gegn FH í fyrri umferð, Hans Guðmundsson, UBK, fyrir að skora 14 mörk gegn FH og Sigtryggur Albertsson, Gróttu, fyrir sigurleik- inn gegn íslandsmeisturum Vals. Öllu algengara var að leikmenn fengu 2 M en sú einkunn hefur verið gefin 85 sinnum. Alfreð er sá eini sem fékk sex sinnum 2 M. Brynjar Kvaran, markvörður Stjömunnar, kom næstur með fimm sinnum 2 M. Einar Þorðvarðarson, Val, Bergsveinn Bergsveinsson, FH, Sigmar Þröstur Óskarsson, ÍBV, Halldór Ingólfsson og Ámi Friðleifsson, Víkingi fengu fjórum sinnum 2 M. Það skal þó tekið fram að Einar lék aðeins 11 leiki. Eftirtaldir leikmenn hlutu þrisvar sinnum 2 M: Valsmennimir Sigurð- ur Sveinsson, Valdimar Grímsson, Júlíus Jónasson og Jón Kristjáns- son. Páll Ólafsson og Leifur Dagf- insson, KR. Guðjón Ámason og Héðinn Gilsson, FH og Birgir Sig- urðsson, Fram. Valsmenn efstlr Valsmenn fengu langflest M-in í deildinni eða alls 93. Næstir komu KR-ingar með 64 M. Sfðan kom FH með 60 M, þá Stjaman með 55 M. Grótta var með 47 M, Víking- ur með 40 M, KA og Fram hlutu 34 M, ÍBV 32 M og Breiðablik rak lestina með 25 M. M í einkunnagjöf Morgunblaðsins í vetur: 20: Alfreð Gíslason KR. 17: Brynjar Kvaran, Stjörnunni. 14: Einar Þorvarðarson,Val. (11 leikir). Guðjón Ámason, FH. 13: Leifur Dagfinnsson KR. Sigurður Sveinsson, Val. Valdimar Grfmasson Val. 12: BirgirSigurðsson,Fram.JúlíusJónasson, — Val.Sigtryggur Aibertsson, Gróttu. 11: Ami Friðleifsson, VQdngi. Geir Sveinsson, Val. Gyifr Birgisson, Stjörnunni. Hans Guð- mundsson, UBK. Héðinn Giisson, FH. Jakob Sigurðsson, Val. Jón Kristjánsson, VaL Sigm- ar Þröstur óskaréson, ÍBV. 10: Bergsveinn Betgsveinsson FH. Bjarki Sigurðs- son, Vfldngt Halldór Ingólfsson, Gróttu. 9: "T Ertingur Kristjánsson, KA. Hafeteinn Braga- son, Stjömunni. Stefán Kristjánsson, KR. Sigurður Bjamason, Stjömunni. 8: Páll Ólafsson KR. (12 leikir). Gunnar Bein- teinsson, FH. Páll Bjömsson, Gróttu. Sig- urður Jensson, Víkingi. 7: Axel Stefánsson, KA. Jakob Jónsson, KA. Júlíus Gunnarsson, Fram. Óskar Ármanns- son, FH. Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson, KA. Sigurður Gunnarsson, ÍBV. LOKASTAÐAN HBIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Lelkir u 1 T Mörk u 1 T Mörk Mörk Stifl VALUR 18 9 0 0 264:178 8 0 1 216:183 480:361 34 KR 18 7 1 2 251:234 6 0 2 196:183 447:417 27 STJARNAN 18 5 2 2 217:189 5 2 2 207:203 424:392 24 FH 18 5 1 3 241:220 4 1 4 241:242 482:462 20 GRÓTTA 18 4 4 1 205:186 3 0 6 197:213 402:399 18 KA 18 4 0 5 220:206 2 2 5 205:238 425:444 14 VÍKINGUR 18 4 0 4 213:215 2 2 6 244:284 457:499 14 IBV 18 4 0 5 197:202 0 3 6 198:238 395:440 11 FRAM 18 1 2 6 211:231 3 1 5 191:213 402:444 11 UBK 18 1 1 7 209:231 2 0 7 197:231 406:462 7 GETRAUNIR / 1 X 2 Sprengi- potturinn áfram Srengipotturinn í síðustu viku gekk ekki út — engin röð kom fram með 12 réttum leikjum — og því leggjast tæplega tvær milljónir við fyrsta vinning í dag. 12 raðir komu hins vegar fram með 11 rétt- um leikjum og er vinningur fyrir hverja 68.560 krónur. Tveir fyrstu leikimir á næsta seðli eru í undanúrslitum bikar- keppninnar og fara þeir fram á hlut- lausum völlum. Leikur Nottingham Forest og Liverpool fer fram á Hills- borough, heimavelli Sigurðar Jóns- sonar og félaga í Sheffíeld Wednes- day, og verður hann í beinni útsend- ingu Sjónvarpsins. Jón Magnússon og Sigurður Pálsson voru báðir með fjóra rétta í getraunaleik Morgunblaðsins og reyna því með sér aftur. ' jjjj Leikir 15. aprfl - - . 1 Everton — Norwich 1 2 Nott. For. — Liverpool 2 í$s ^ Í 1 Arsenal — Newcastle 1 'fe 2 Luton — Coventry X 1 Man. Utd. — Derby 1 . Jfik* X QPR — Middlesbro 1 1 Wimbledon — Tottenham x 2 Blackbum — Man. City 1 1 Boumemouth — Stoke 1 1 Bradford — Ipswich Leicester — Chelsea 1 2 2 ,^B1 X Swindon — Watford X SIGURÐUR Jón Magnússon, verkstjóri S Laugardal, var með fjóra rétta í síðustu viku og það kom honum ekki á óvart. „Ef kerfið gengur upp verð ég núna með tvo rétta, Liverpool og einhvern annan. Það er ljóst að Liverpool vinnur tvöfalt í ár, en spumingin er hvort ég nái að vera lengst í getraunaleiknum,“ sagði Jón. S igurður Pálsson, knattspyrnumaður í Þór, Akur- eyri, var ekki ánægður með fjóra rétta. „Nú reyni ég að gera eitthvað vitlegt. Everton og Liverpool yrði draumaúrslitaleikur í bikarkeppninni, Liverpool má vinna, því þá verður Arsenal Englandsmeistari," sagði Sigurður. Hans markahæstur 1. Hans Guðmundsson, UBK........130/22 2. Alfreð Gíslason, KR...........117/29. 3. Birgir Sigurðsaon, Fram.......116/8 4. Gylfi Birgisson, Stjömunni....107/22 5. Halldór Ingólfeson, Gróttu...106/45 6. Ámi Friðleifeson, Vikingi.....103/21 7. Guðjón Ámason, FH.............100/13 8. Sigurður Gunnarsson, ÍBV...... 99/19 9. Sigurður Sveinsson, Val....... 99/26 10. Héðinn Giisson, FH........... 98 11. ValdimarGrimsson, Val......... 97/11 12. Erlingur Kristjánsson, KA..... 92/28 13. Bjarki Sigurðsson, Val........ 87/10 14. Sigurpáll Aðalsteinsson, KA... 83/32 15.SigurðurBjamason, Stjömunni.. 82/7 16. Júlíus Gunnarsson, Fram....... 82/15 17. ÓskarÁrmannsson, FH........... 81/42 18. Stefán Kristjánsson, KR...... 78 19. Jakob Jónsson, KA............. 75/3 20. Guðmundur Guðmundsson, Vik.. 74/10 Varinskob 1. Brypjar Kvaran, Stjömunni.......220/20 2. Sigöyggur Albertsson, Gróttu....201/16 3. Leifur Dagfinnsson, KR..........192/6 4. Sigurður Jensson, Víkingi.......178/13 5. Axel Stefánsson, KA.............177/12 6.SigmarÞrösturÓskarsson,ÍBV.......174/9 s 7. Beigsveinn Bergsveinsson, FH .......147/11 8. EinarÞorvarðarson, Val (11 leikir)._135/14 9. Guðmundur Hrafiikelsson, UBK......116/7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.