Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 35
.)ort i«uu a a;in/ no/. :»/ i nina.Tífi/Jm«OM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. APRIL 1989 KENNSLA Heimagisting - ferðamál Rekurðu heimagistingu eða hefurðu hug á því? Viltu fara á námskeið til að fræðast um hina fjölbreyttu málaflokka, sem tengjast þessu starfi? Nú gefst tækifæri til að taka þátt í nám- skeiði, sem Námsflokkar Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, ásamt Iðntæknistofnun íslands, standa fyrir. Námskeið þetta er sérstaklega ætlað fyrir þá, sem reka gistiheimili, bjóða upp á heimagistingu, eða hafa áhuga á slíku. Námsefni er unnið í samvinnu við sérfræð- inga á ýmsum sviðum með hliðsjón af nám- skeiðum, sem ferðamálaráðin í Wales og Skotlandi halda. Námskeiðið, sem er 50 kennslustundir, fer fram í húsnæði Iðnskólans í Hafnarfirði. Kennt verður þrisvar í viku; mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 19 til 22 og e.t.v. laugardaga. Námskeiðsgjald er kr. 12.000,-. Nánari upplýsingar og þátttökutilkynningar í símum: 651322 (Námsfl. Hafnarfj.), 53444 (Skólaskrifstofa Hafnarfj.), 12992 (Námsfl. Reykjavíkur). Kvikmyndanamskeið Áformað er að halda kvikmyndanámskeið á vegum Kvikmyndasjóðs íslands í byrjun októ- ber '89. Tilgangur námskeiðsins er að gefa nýgræð- ingum, sem hyggja á frekara nám og störf við kvikmyndagerð, innsýn í ýmsa byrjunar- þætti kvikmyndagerðar, svo sem kvikmynda- stjórn, kvikmyndaleik, handritsgerð, upptök- ur, klippingu og eftirvinnslu. Hér er um að ræða almennt nám sem á að koma fólki til góða, hvort sem það stefnir á að standa fyrir framan eða aftan kvikmynda- vélina. Námskeiðinu er skipt í fjóra megin þætti: Kvikmyndaleikur - leikstjórn. Handrit - útfærsla. Upptökur - klipping. Myndmál - kvikmyndafræði. Valið verður úr hópi umsækjenda og þeim skipt niður í hópa. Kennt verður þrjú kvöld í viku og á laugardögum. Endanlegt fyrir- komulag námskeiðsins ræðst af því hversu margar umsóknir berast. Meðal leiðbeinenda verða: Egill Eðvarðsson, Friðrik Þór Friðriksson, Hrafn Gunnlaugsson, Kristín Jóhannesdóttir, Sigurður Pálsson, Snorri Þórisson, Viðar Víkingsson o.fl. Umsóknareyðublað liggurframmi á skrifstofu Kvikmyndasjóðs íslands, Laugavegi 24. Einn- ig er hægt að fá umsóknareyðublað sent. ATHUGIÐ: Þátttökugjald er áætlað kr. 5.000,-. (Vegna mistaka féll þátttökugjaldið niður í fyrri aug- lýsingu). TIL SÖLU Prentvél til sölu Heidelberg Sord 1969 er til sölu í mjög góðu standi. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 54466. Útsæði Höfum til sölu eyfirskt kartöfluútsæði frá við- urkenndum framleiðendum. Opið laugardag. Eyfirska kartöflusalan, Smiðjuvegi 4d, sími 43070. Gólftilsölu Tilboð óskast í íþróttagólf ásamt tilheyrandi uppistöðum og bitum. Um er að ræða gólf sem sett er yfir laugarþró sundhallar Siglu- fjarðar á veturna. Gólfið verður til sýnis nk. mánudagskvöld. Upplýsingar gefur bæjartæknifræðingur, vinnusími 71700, heimasími 71334. Framköllunarvél Til sölu er LogE PC 18 framköllunarvél. Vinnslubreidd 45,7 sm, stærð tanka: 49,2 I. (framkallari) og 45,4 I. (fixer). Vélin getur hvort heldur er staðið í björtu eða í myrkra- herbergi. Þetta er stór og öflug vél í háum gæðaflokki. Vélin er til sýnis í framleiðsludeild Morgun- blaðsins og gefur verkstjóri þar nánari upp- lýsingar. BÁTAR-SKIP Humar Humarbátar óskast í viðskipti. Á sl. ári greiddum við hæsta verðið fyrir humarinn. Utvegum veiðarfæri. Upplýsingar í síma 91-656412. Brynjólfur hf. Njarðvík. ÝMISLEGT Ellihjálpin verður aðeins opin kl. 10.00-11.00 mánud.- föstud. til 1. september nk. vegna námsleyf- is starfsmanns. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. FÉLAGSSTARF Ársháfíð sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu verður í Hellubíói miðvikudaginn 19. apríl. Húsið opnað kl. 20.30. Samkoman sett kl. 21.30. Dagskrá: 1. Ávarp formanns Sjálfstæðisflokksins, Þorsteins Pálssonar. 2. Söngur, glens og gaman. Aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði. Nefndimar. Stofnfundur Stofnfundur Grímnis verður haldinn í Kringlukránni kl. 20 sunnudag- inn 23. apríl. Allir áhugamenn um stofnun Grimnis velkomnir. Undirbúningsnefnd. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, 3. hæð, þriðjudaginn 18. apríl kl. 21.00 stundvís- lega. Mætum öll. Stjórnin. Ráðstefna Sjálfstæðisflokksins um sveitarsfjórna- og byggðamál í Hótel Borgarnesi, Borgarnesi, laugardaginn 22. apríl 1989 Dagskrá Laugardagur 22. april kl. 10.00: Ráðstefnan sett. Sturla Böðvarsson, bæj- arstjóri í Stykkishólmi, formaður málefna- nefndar um sveitarstjórna- og byggðamál. Ávarp Þorsteins Pálssonar, formanns Sjálf- stæðisflokksins. Staða sveitarfélaganna: Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Hlutverk sveitarfélaganna við byggðaþróun: Sigríður Þórðardóttir, varaoddviti, Grundarfirði. Hlutverk atvinnulffs og byggðaþróun: Arnbjörg Sveinsdóttir, bæjarfulltrúi, Seyðisfirði. Hlutverk höfðuborgarinnar meðal sveitarfélaga: Davið Oddsson, borgarstjóri í Reykjavík. Kl. 12.00: Hádegisverður. Kl. 13.15: Niðurstöður málefnahópa kynntar: Þróun byggðar og skipulag stjórnsýslu: Guðjón Ingvi Stefánsson, framkvæmdastjóri í Borgarnesi. Tekjur sveitarfélaga: Ólafur Helgi Kjartansson, bæjarfulltrúi á ísafirði. Kl. 15.15: Kaffi. Verkefni sveitarfélaga: Sigurður J. Sigurðarson, bæjarfulltrúi á Akureyri. Kosningar 1990: Árni Sigfússon, borgarfulltrúi í Reykjavík. Umræður. Afgreiðsla ályktana. Kl. 18.00: Fundarlok. Áætlunarferð með Sæmundi frá Umferðarmiðstöðinni á laugardags- morguninn kl. 8.00 og til baka að ráðstefnunni lokinni. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í sima 91-82900. Sjáifstæöisfiokkurinn. Styrktarmaður | SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS | Norðurland vestra Kynning á styrktar- mannakerfinu sunnudag 16. apríl Trúnaðarmenn Sjálfstæðisflokksins á Norðurlandi vestra (núverandi og fyrrverandi stjórnarmenn, for- menn, landsfundar- fulltrúar o.fl.) eru boðaðir á stutta fundi til kynningar á hinu nýja styrktar- mannakerfi flokksins Sunnudagur 16. april. Siglufjörður: Hótel Höfn kl. 11.30. Sauðárkrókur: Sæborg kl. 15.00. Blönduós: Sjálfstæðishúsið kl. 18.00. Alþingismennirnir Friðrik Sophusson og Pálmi Jónsson kynna styrkt- armannakerfið ásamt Sveini H. Skúlasyni. Nánari upplýsingar veita Július G. Antonsson og Ólafur Hauksson í Valhöll, sími 91-82900. tf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.