Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ LAL'GAIiDAGUR.15. APRIL 1989 Fermingar á Magnús- armessu hinni fyrri Ferming i Árbæjar- kirkju sunnudaginn 16. apríl kl. 14.00. Prestur: sr. Guðmundur Þorsteinsson. Fermd verða: Anna Guðrún Jónsdóttir, Reykási 35. Dagný Rós Nicolaisdóttir, Reykási 47. Elín Björk Magnúsdóttir, Hraunbæ 72. Erna Margrét Geirsdóttir, Fiskakvísl 14. Eyrún Hulda Guðmunds- dóttir Waage, Hraunbæ 80. Guðlaug Þóra Marinósdóttir, Hraunbæ 190. Guðný Ingibjörg Jónsdóttir, Reykási 35. Hrafnhildur Ósk Sigurðardóttir, Frostafold 99. Melissa Katrín Bjamadóttir, Hraunbæ 97. Ninja Elín Maggadóttir, Hitveituvegi 8. Ragna Björk Einarsdóttir, Grundarási 5. Sigrún María Ammendrup, Brautarási 15. Sunna Dóra Möller, Reyðarkvísl 7. Aðalbjöm Hrannar Helgason, Fjarðarási 27. Ámi Ársælsson, Deildarási 4. Ámi Snær Gíslason, Heiðarási 17. Ásbjöm Freyr Bergsteinsson, Hraunbæ 40. Halldór Gunnarsson, Reykási 29. Haraldur Guðnason, Rofabæ 47. Jóhann Sigurðsson, Hraunbæ 66. Jón Andri Júlísson, Næfurási 5. Pétur Jóhann Einarsson, Brekkubæ 28. Fella- og Hólakirkja. Ferming og altarisganga 16. apríl kl. 14.00. Prestur séra Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Fermd verða: Anna Sigríður Bjömsdóttir, Neðstabergi 11. Anna Elín Jasonardóttir, Krummahólum 10. Amheiður Anna Elísdóttir, Valshólum 4. Ágúst Hólm Haraldsson, Hólabergi 58. Ámi Björn Helgason, Leimbakka 18. Bergdögg Hrönn Ólafsdóttir, Austurbergi 34. Brynjar Helgi Ingólfsson, Vesturbergi 148. Einar Baldursson, Kríuhólum 2. Engilbert Ágúst Óskarsson, Suðurhólum 6. Erla Margrét Erlendsdóttir, Kríuhólum 2. Freyja Ragnarsdóttir, Vesturbergi 102. Gísli Ragnar Lúthersson, Austurbergi 38. Hallvarður Hans Gylfason, Hamrabergi 34. Haraldur Sævinsson, Neðstabergi 10. Heiða Björk Ásbjömsdóttir, Klapparbergi 9. Hilmir Þór Jónsson, Hólabergi 54. Hrefna Ósk Núpdal, Unufelli 44. Karólína Steinbach, Lágabergi 7. Kristján Símonarson, Þrastarhólum 10. Magga Sigríður Gísladóttir, Stelkshólum 8. Regína Laufdal Aðalsteinsdóttir, Vesturbergi 82. Sigríður Björk Hannesdóttir, Þrastarhólum 8. Sigrún Dóra Sævinsdóttir, Neðstabergi 10. Siguijón Vignir Óttarsson, Dúfnahólum 2. Svanhildur Einarsdóttir, Klapparbergi 8. Ferming í Hjallasókn sunnudaginn 16. april kl. 10.30 i Kópavogskirkju. Prestur sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Fermd verða: Alfreð Liljar Guðmundsson, Engihjalla 9. Atli Gilbert Sigurðsson, Hvannhólma 26. Atli Þór Alfreðsson, Kjarrhólma 24. Birgir Rafn Siguijónsson, Engihjalla 1. Brynhildur Hrund Jónsdóttir, Engihjalla 9. Dagný Björk Hreinsdóttir, Alfaheiði 5. Eir Pálsdóttir, Engihjalla 19. Elísabet Ármannsdóttir, Brekkutúni 23. Ema Bryndís Róbertsdóttir, Þverbrekku 2. Eyjólfur Öm Snjólfsson, Álfaheiði 13. Hannes Sigurbjöm Jónsson, Álfaheiði 38. Hilmar Ingi Jónsson, Ástúni 14. Ingi Þór Eyjólfsson, Skildinganesi 4, Rvík. Jóhanna S. Viggósdóttir, Álfaheiði 12. Jóna Hmnd Óskarsdóttir, Bæjartúni 4. Jónas Jón Nielsson, Brekkutúni 12. Kristinn Amar Aspelund, Daltúni 25. Lísa Óskarsdóttir, Engihjalla 1. Ninja Ómarsdóttir, Engihjalla 1. Sigurður Rúnar Nóason, Hlíðarhjalla 53. Sigríður Elín Jónasdóttir, Dvergholti 15, Mosbæ. Sigþór Sverrisson, Kjarrhólma 34. Sóley Guðmundsdóttir, Álfatúni 29. Valur Þórsson, Rauðahjalla 7. Örn Þórsson, Rauðahjalla 7. Ferming í Hjallasókn sunnudaginn 16. apríl kl. 14.00 í Kópavogskirkju. Prestur sr. Krislján Einar Þorvarðarson. Fermd verða: Axel Kjartan Baldursson, Kjarrhólma 26. Ásta Þórisdóttir, Daltúni 19. Daníel Jósefsson, Hlíðarhjalla 39a. Eysteinn Harrý Sigursteinsson, Álfatúni 35. Finnur Eiríksson, Bakka v/Fífuhvammsveg. Guðrún Katrín Jónína Ólafsdóttir, Hlíðarhjalla 44. Gunnar Ingvarsson, Vallhólma 6. Gunnlaugur Hjörtur Gunnlaugsson, Fögmbrekku 23. Hafþór Hafliðason, Brekkutúni 21. Halldóra Guðríður Sigurðardóttir, Vatnsendabletti 101. Ingólfur Fannar Sigurðsson, Vatnsendabletti 227. Jakob Már Ásmundsson, Engihjalla 11. Jón Þór Jónasson, Ástúni 14. Oddný Björnsdóttir, Þverbrekku 2. Sigrún Edda Hauksdóttir, Hlaðbrekku 10. Sigurður Magnús Finnsson, Kjarrhólma 4. Sigvaldi Jónasson, Kjarrhólma 14. Vilhjálmur Magnússon, Hlíðarhjalla 51. Ferming í Hafinarflarð- arkirkju sunnudaginn 16. apríl kl. 10.30. Prestar sr. Þórhildur Ólafs og sr. Gunnþór Ingason. Fennd verða: Elín Ósk Sigurðardóttir, Túnhvammi 15. Guðrún Sjöfn Axelsdóttir, Melholti 4. Guðrún Steinunn Svavarsdóttir, Stekkjarhvammi 14. Gunnar Axel Axelsson, Köldukinn 29. Gunnar Bessi Þórisson, Stekkjarhvammi 11. Hilmar Karl Amarson, Bröttukinn 21. Hlynur Sigurðsson, Lækjarhvammi 25. Ingvi Þór Rafnsson, Grænukinn 27. ívar Þórólfsson, Háabarði 15. Jóhannes Baldursson, Suðurgötu 60. Jón Halldór Pétursson, Brekkuhvammi 2. Lára Bima Þorsteinsdóttir, Fagrahvammi 14. Rakel Dögg Guðjónsdóttir, Kvistabergi 1. Sigíður Júlíusdttir, Hverfisgötu 17. Sigurður Om Amarson, Álfaskeiði 80. Sigurður Jónas Sigurðsson, Hvaleyrarbraut 23. Stefán Karl Stefánsson, Klausturhvammi 40. Steinar Páll Landra, Víðihvammi 1. Svavar Ámason, Hverfisgötu 17. Vilmundur Bemharðsson, Álfaskeiði 82. Ferming í Hafiiarflarð- arkirkju sunnudaginn 16. apríl kl. 14.00. Prestar sr. Þórhildur Ólafs og sr. Gunnþór Ingason. Fermd verða: Ema Mjöll Grétarsdóttir, Ölduslóð 11. Guðbjörg Ema Guðmundsdóttir, Háahvammi 15. Guðmundur Helgason, Álfaskeiði 100. Guðríður Hjördís Baldursdóttir, Háabarði 1. Guðrún Björg Andrésdóttir, Kelduhvammi 18. Halldóra Kristín Pétursdóttir, Arnarhrauni 4. Helga Ragnheiður Lúthersdóttir, Háahvammi 9. 'Hólmfríður Ásta Steinarsdóttir, Arnarhrauni 21. íris Ösp Helgadóttir, Háabarði 13. Jón Gunnar Gunnarsson, Álfaskeiði 104. Kristbjörg Hólmfríður Sigurgísladóttir, Hringbraut 65. Lilja Kristbjörg Sæmundsdóttir, Arnarhrauni 33. Sif Hauksdóttir, Strandgötu (Hella). Sigurbjörn Björnsson, Hringbraut J.M. Sindri Sigurðsson, Mávahrauni 29. Sólveig Þórarinsdóttir, Selvogsgötu 26. Stefán Einarsson, Sléttahrauni 19. Steinunn Aradóttir, Stekkjarhvammi 12. Theódóra Friðbjömsdóttir, Hverfisgötu 13b. Una Hlín Guðmundsdóttir, Arnarhrauni 33. Kálfatjarnarsókn. Ferming í Kálfatjarnar- kirlq’u 16. apríl kl. 13.00. Fermd verða: Brynja Kristmannsdóttir, Aragerði 9. Eygló Viðarsdóttir, Hofgerði 4. Hildur Björg Ingibertsdóttir, Heiðargerði 21. Hrafnhildur Ýr Hafsteinsdóttir, Ægisgötu 40. Klara Birgisdóttir, Stóra-Knarramesi. Margrét Salóme Sigurðardóttir, Sunnuhlíð. Svanhildur Guðrún Leifsdóttir, Leirdal 4. Sædís Guðný Hilmarsdóttir, Akurgerði 15. Gísli Siguijón Brynjólfsson, Hellum. Guðmundur ívar Ágústsson, Heiðargerði 24. Haraldur Pétur Guðmundsson, Suðurgötu 4. Hrafnkell Freyr Hlöðversson, Fagradal 4. Ingi Guðni Guðmundsson, Vogagerði 8. ívar Om Þórðarson, Kirkjugerði 12. Jón Helgason, Vogagerði 17. Rúnar Þór Ólason, Fagradal 1. Snorri Hreiðarson, Kirkjugerði 7. Vignir Skúlason, Vogagerði 1. Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson, Vogagerði 27. Ferming í Garðapresta- kalli á Akranesi sunnudag- inn 16. aprU kl. 10.30. Prestur sr. Björn Jónsson. Fermd verða: Benedikt Pálmason, Garðabraut 45. Gísli Stefán Jónsson, Stillholti 7. Guðjón Már Sverrisson, Rauðarárstíg 5, Rvík, P.t. Sandabraut 13. Jón Karl Halldórsson, Háteigi 4. Jón Eiríkur Jóhannsson, Víðigrund 5. Jón Sigurðsson, Vogabraut 14. Kristján Gunnarsson, Einigmnd 9. Magnús Birkir Magnússon, Einigmnd 11. Ólfur Lindberg Karvelsson, Grenigmnd 33. Ólafur Eyberg Rósantsson, Sandabraut 13. Samúel Jón Gunnarsson, Dalbraut 23. Eva Lind Jónsdóttir, Háholti 28. Helena Guðrún Óskarsdóttir, Vallarbraut 7. Petra Kristín Kristinsdóttir, Einigmnd 3. Sandra Margrét Siguijónsdóttir, Vallholti 21. Silja Ingólfsdóttir, Bjarkargmnd 31. Unnur Svava Jóhannsdóttir, Jömndarholti 186. Valborg Ragnarsdóttir, Sandabraut 12. Ferming kl. 14.00. Fermd verða: Einar Snorri Magnússon, Einigrand 3b. Erlingur Viðarsson, Jaðarsbraut 27. Gísli Amar Baldursson, Jömndarholti 137. Guðmundur Ragnar Einarsson, Garðabraut 4. Guðrún Jóna Guðbjartsdóttir, Jaðarsbraut 3. Hildur Björg Valgeirsdóttir, Vesturgötu 83. Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir, Víðigrand 20. María Hendrikka Ólafsdóttir, Garðabraut 23. Athugasemdir við veitingastaðakönnun: Birting dróst óæskilega lengi Lúðrasveitin Svanur. Svanur með vortónleika „VIÐ viðurkennum að óheppilegt er hvað langur timi leið frá þvi könnunin var gerð þar til hún birt- ist. Verðlagsstofiiun leggur mikið kapp á að hafa þennan tima sem allra stystan en það má ekki verða á kostnað nákvæmni kannan- anna,“ sagði Guðmundur Sigurðs- son yfirviðskiptafræðingur Verð- lagsstofhunar þegar leitað var svara stofnunarinnar við athuga- semdum frá Pottinum og pönn- nnni í Morgunblaðinu í gær vegna verðkönnunar á matsölustöðum án vínveitinga og skyndibitastöð- um sem nýlega var birt. Guðmundur sagði um ástæður þess hvað könnunin var birt löngu eftir að hún var gerð að erfitt hafi verið að gera samanburð á verði á veitingastöðunum. Farið hafi verið í tvö skipti á suma staðina og einnig hringt í flesta til að fá frekari skýr- ingar. Einnig stafaði þessi dráttur á birtingu af miklu annríki hjá Verð- lagsstofnun í lok verðstöðvunar og eftir að henni lauk. „Ekki má þó gleyma því að könnunin segir til um það hvað verðið var á hinum ýmsu H8U .nœássktoHujbnnfnðuO .6 veitingastöðum þegar könnunin var gerð. Hún er ábending til neytenda um að verð á sambærilegum vömm eða þjónustu er mishátt og að verð- samanburður borgi sig,“ sagði Guð- mundur. Guðmundur sagði að upplýsingar í verðkönnuninni hafi verið fengnar hjá starfsmönnum staðanna og væm undirritaðar af þeim. Starfsmenn hafi ekki vísað á aðra f þau tvö skipti sem haft var samband við Pottinn og pönnuna. Þá sagði Guðmundur að það myndi æra óstöðugan að telja allt meðlæti með matarréttum þeim sem birtir vom f umræddri könnun. Þó hafi verið látið koma fram hvort kaffi eða súpa hafi verið innifalin í verði réttanna. f athugasemd Pottsins og pönn- unnar er fullyrt að ódýrasti rétturinn á dagseðli staðarins hafi verið 660 krónur en ekki 820 kr. eins og fram kom í könnuninni. Guðmundur sagði að ekki væri hægt að efast um að könnunin væri rétt, því rétturinn sem Potturinn og pannan fullyrðir að hefði verið sá ódýrasti væri f flokki smárétta sem könnunin hefði ekki náð til. Lúðrasveitin Svanur heldur sfna árlegu vortónleika f Lang- holtskirkju laugardaginn 15. apríl klukkan 13.30. Stjórnandi tónleikanna verður Robert Darl- ing. Efnisskráin er að venju fjölbreytt og m.a. verða flutt verk eftir: Gersv- in, Sigvalda Kaldalóns, J. Pachebel, Jón Asgeirsson og J. Cacavas. ur.> fciecvrotea i I331195 «jsv ö« i/ui gí Fyrirlestur Norrænir sagnadansar PRÓFESSOR emeritus Karl- Ivar Hildeman, dr.phil. fiytur fyrirlestur á sænsku um norr- æna sagnadansa og pólitískan kveðskap frá sfðmiðöldum, mánudaginn 17. aprfl, kl. 17.15 í Amagarði við Suður- götu í stofii 423. Einkum mun hann fjalla um danska sagna- dansinn Dronning Dagmars dad og sænska kvæðið Vasa- visan og gerir hann grein fyr- ir sögulegu gildi kvæðanna og áróðursgildi þeirra á sinni tíð. Karl-Ivar Hildeman var próf- essor í bókmenntum við háskól- ann í Stokkhólmi og um hríð gistiprófessor við Harvard- háskóla í Seattle. Af ritum hans má nefna Politiska visor frán svensk medeltid, Ballad- och visforskning, Medeltid pá vers, Historiska ballader í dansk trad- ition og Tillbaka till balladen. Öllum er heimill aðgangur. .íufj 193 foin vcj sr.ysi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.