Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. APRIL 1089
ÉG VILDI AÐ ÉG
VÆRIAÐ KENNA
eftirAuði
Hauksdóttur
Þegar þetta er skrifað, hefur
verkfall Hins íslenska kennara-
félags staðið í 6 daga. Harkaleg
aðgerð er komin til fram-
kvæmda, aðgerð sem kennarar
höfðu vonað að ekki þyrfti að
grípa til. Ég þekki engan kenn-
ara, sem óskar eftir að vera án
launa sinna dögum og vikum
saman, og ég þekki engan kenn-
ara, sem vill skilja nemendur sína
eftir í óvissu og öryggisleysi rétt
fyrir próf. En þegar kennarar
uppsksera aðeins svikin loforð
og óbilgirni stjórnvalda, kemur
að því að sjálfsvirðing þeirra
leyfir ekki annað en að þeir
bregðist til varnar starfsheiðri
sínum og skólastarfi í landinu.
Svikin loforð
Við gerð kjarasamninga í kjölfar
fyrsta verkfalls HÍK í mars 1987
gerðu HIK og fjármálaráðherra
með sér samkomulag sem leiddi til
skipunar starfskjaranefndar. Fyrir-
heit voru gefin um stórfelldar kjara-
bætur til kennara og bætta vinnu-
aðstöðu í skólum. I samningnum
var sérstök bókun um markmið
starfskjaranefndar, sem voru nánar
tiltekið að stórbæta kjör kennara
og skólastarf í landinu. Til að
tryggja efndir var starfskjaranefnd
skipuð fulltrúum frá Qármálaráðu-
neyti, menntamálaráðuneyti og
Hinu íslenska kennarafélagi.
i Það voru bjartsýnir kennarar,
sem gengu til starfa að loknu verk-
falli 1987. Skýlausar yfirlýsingar
ríkisvaldsins um bætt kjör fengu
menn til að trúa að ekki kæmi til
eftir dr. Gunnlaug
Þórðarson
Það er merkilegt hve sjónvarpið
getur verið vægðarlaust við þá, sem
birtast á skjánum. Hrukkur í and-
liti, sem ekki eru áberandi, geta
orðið að feiknstöfum til lýtis, ef
nánd upptökutækisins er mikil, að
ekki sé minnst á augnpoka, vörtur
eða bólur.
Hitt er ekki síður eftirtektarvert,
hvemig sjónvarp getur komið upp
um innræti manna á óþyrmilegan
hátt.
Dæmi þessa voru umræður, sem
fram fóm fyrir nokkm í ríkissjón-
varpinu um hið svokallaða hvala-
mál, þar sem forseti Sameinaðs
Alþingis varð á eftirminnilegan
hátt ber að mjög svo yfirlætisfullum
hugsunarhætti, að fólkinu í landinu
blöskraði.
Reyndar hafði þess konar yfir-
læti komið fram hjá þessum sama
alþingismanni nokkm áður, í öðmm
umræðuþætti í ríkissjónvarpinu.
Kvað svo rammt að þessu að sumir
álíta, að alþingismaðurinn hafi teflt
þingmennsku sinni í tvísýnu, verði
um eðlileg viðbrögð að ræða hjá
kjósendum þingmannsins, þegar
þar að kemur.
Svipað atvik átti sér stað nýlega,
þegar einn af fomstumönnum sjálf-
stæðismanna í Reykjaneskjördæmi,
sem greinilega hefur gert sér vonir
um pólitískan frama, hafði í frammi
mjög svo ruddalega framkomu í
öðmm umræðuþætti í ríkissjón-
varpinu fyrir skömmu.
Umræðuþáttur þessi var um lag-
metisiðnað okkar og hvalamálið.
Þar áttust við þeir Jón Sæmundur
verkfallsaðgerða í náinni framtíð.
Skýrsla starfskjaranefndar kom út
í lok nóvembermánaðar 1987 og
hófust þá strax samningaviðræður
á gmndvelli hennar milli Hins
íslenska kennarafélags og samn-
inganefndar ríkisins (SNR).
Fljótlega kom í ljós, að ríkisvald-
ið ætlaði sér ekki að efna loforð
um bætt kjör til handa kennurum
og tillögur starfskjaranefndar áttu
ekki að vera gmndvöllur nýrra
kjarasamninga. I 4-5 mánuði reyndi
stjóm og samninganefnd HÍK að
vinna að gerð nýs kjarasamnings
fyrir kennara, fundir me SNR vom
tíðir og vinnuhópar og undimefndir
lögðu á sig ómælda vinnu, en allt
kom fyrir ekki og tillögur starfs-
kjaranefndar vom að engu hafðar.
Ríkisvaldinu dugðu ekki
2 ár til að gera samninga
við kennara
Á vormánuðum síðastliðið ár
greiddu kennarar atkvæði um boð-
un verkfalls. Verkfallsboðunin var
felld. Kennarar vildu sýna ábyrgð-
artilfinningu og sáttavilja og trúðu
því, að ríkisvaldið stæði við gefin
loforð, ef svigrúm yrði gefið til
samningagerðar til haustsins. Með
setningu bráðabirgðalaga sl. vor
var komið í veg fyrir samninga og
að unnt yrði að fylgja eftir kröfum
félagsins með aðgerðum sl. haust.
Hið íslenska kennarafélag og
BHMR hafa í allan vetur leitað eft-
ir að samningavinna hæfist, svo að
tryggt yrði að samningar yrðu til-
búnir þegar bráðabirgðalögin
gengu úr gildi. Þessu var synjað.
Nokkrir samnninganefndafundir
vom haldnir í mars, þar sem ber-
Sigurjónsson alþingismaður og
Víglundur Þorsteinsson fram-
kvæmdastjóri, formaður Félags
íslenskra iðnrekenda.
Jón Sæmundur Siguijónsson al-
þingismaður hefur bent á að sum
þýsk fyrirtæki hafi ákveðið að
hætta að kaupa af okkur lagmeti,
vegna þess hve lagmetisframieiðsl-
an okkar sé léleg, en ekki vegna
hvalamálsins.
Víglundur Þorsteinsson fram-
kvæmdastjóri vildi alls ekki fallast
á þá skoðun. Vom rök hans helst
þau, að væna alþingismanninn um
vanþekkingu og fákunnáttu með
orðum eins og bull og öðmm í þeim
dúr af slíku offorsi, að áhorfendum
hlaut að blöskra.
Má leiða getum að því að pólitísk-
ur frami framkvæmdastjórans sé í
háska eftir þessa frammístöðu
hans.
Hins vegar var hlutur alþingis-
mannsins slíkur, að margir munu
hafa komist á sömu sRoðun og
hann, að ástæðan fyrirþví, að þýska
fiskkaupafyrirtækið Aldí, hafi hætt
að kaupa lagmetisframleiðslu okk-
ar, hafi verið af allt öðmm ástæð-
um, en þeir þýsku hafi látið uppi,
þar er vegna þess hve sú fram-
leiðsla okkar sé léleg að ekki sé
fastar að orð'i kveðið.
Engum blöðum er um það að
fletta, að ekkert fyrirtæki, sem telj-
ast vill vandað og traust í viðskipt-
um og hefur selt tilteknar vömr
um árabil, vill játa að það hafí haft
skemmda vöm á boðstólum, sem
það geti ekki verið þekkt fyrir að
selja.
Slíkt er mikill álitshnekkir fyrir
hvaða fyrirtæki sem er. Þá getur
verið nauðsynlegt að grípa til ein-
lega kom í ljós að enginn vilji var
hjá ríkisvaldinu til að semja við
kennara. Það var ekki fyrr en rúm-
um sólarhring fyrir boðað verkfall,
að alvöm samningaviðræður fóm í
gang. Rúmri viku fyrir verkfall
boðaði fjármálaráðherra samninga-
nefnd HÍK á sinn fund, þar sem
nefndinni var gert ljóst að nú væri
ekki unnt að taka á sérmálum kenn-
ara, þ.e. að um kennarasamning
gæti ekki verið að ræða. Ríkisvald-
inu dugðu ekki 2 ár til að standa
við loforð sín um kennarasamning,
það átti ekki að bæta kjör kennara
og í millitíðinni hafa kennarar auk
þess mátt þola vaxandi kjaraskerð-
ingu, sem nemur nú u.þ.b. 18% frá
undirritun síðasta samnings í mars
1987. Og svo tala menn um ábyrgð-
arleysi kennara. Það skyldi þó ekki
vera að kennarar bæm ábyrgð
gagnvart öðm en starfinu og hefðu
því ekki ráð á að láta draga sig á
asnaeyrunum með sviknum loforð-
uip endalaust og vinna auk þess
kauplaust sem svarar u.þ.b. einum
degi á viku.
Vanmat á störfum kennara
Á undanförnum ámm hafa kenn-
arar mátt sitja undir ásökunum um
að þeir séu ábyrgðarlausir, láti sig
skólastarf of litlu skipta og hugsi
ekki um nemendur. Þessi máiflutn-
ingur á ekki rétt á sér og er til
þess eins fallinn að spilla starfi
skólanna.
íslendingar njóta þeirra mann-
réttinda að eiga, óháð stétt og
stöðu, jafnan aðgang að skólakerf-
inu. íslenskt stúdentspróf hefur
verið metið jafngilt stúdentsprófum
erlendis og það meira að segja í
hverra sérstakra úrræða til þess að
bjarga orðspori fyrirtækisins.
í því efni virðist nú vera áhrifa-
ríkast að þykjast vera náttúm-
verndarsinni og t.d. hætta viðskipt-
um við eitthvert land vegna þess
að þar sé stunduð veiði á dýmm,
sem séu í útrýmingarhættu, t.d. á
sel og hval. Slík ákvörðun hlýtur
nefnilega að vekja mikla samúð.
Ekki síst ef yfirlýsingunni um að
þeim viðskiptum sé hætt vegna
þess að framleiðsluþjóðin stundi
veiðar á dýmm, sem séu í útrýming-
arhættu.^r látin fylgja mynd af sel
með mannsaugu. Slíkt er vænlegt
til að koma við hjartað í hinum
„viðkvæmu" Þjóðveijum og afla
fyrirtækinu vinsælda. Það or aftur
á móti ekki að sama skapi heiðar-
legt, þegar um upplognar ástæður
er að ræða.
Gefur þetta tilefni til þess að
skoða þetta mál örlítið nánar.
Fyrir skömmu kom fram í frétt-
um í einum ríkisfjölmiðli, að á und-
anfömum mánuðum hefði lagmeti,
sem flutt hefði verið á markað í
Vestur-Þýskalandi til að seljast
þar, verið endursent vegna þess hve
varan var léleg. Var hér um tugi
milljóna verðmæti að ræða.
Þar var m.a. um hina „grænu
rækju“ að ræða, sem keypt hefur
verið af rússneskum fískiskipum.
Þau viðskipti eru nánast ólögleg,
því með þeim erum við að hjálpa
Rússum að komast inn á markað
Efnahagsbandalags Evrópu og för-
um í kringum 20% toll, sem því
fylgir. Fyrst og fremst Rússum til
hagsbóta.
Þessi „græna rækja“, sem keypt
var af Rússum, varð græn vegna
þess að alvarleg handvömm varð
Auður Hauksdóttir
„Það eru hagsmunir
fólksins í landinu, að
skólakerfið sé virkt og
vandað og geti haft for-
göngu um vöxt og
framgang á sem flestu
sviðum þjóðlífsins.“
þeim löndum, þar sem menntun
hefur þótt með því besta sem gerist
í heiminum. Islenskir stúdentar
hafa getað hafið nám í erlendum
háskólum, án sérstaks undirbún-
ings. Rétt væri fyrir menn að hafa
þessa staðreynd í huga, þegar þeir
ráðast með offorsi að íslensku
menntakerfi og gera lítið úr störfum
þess fólks sem.þar vinnur. Jafn-
framt ber að hafa í huga, að um-
rædd staða stúdenta erlendis er
ekki sjálfgefin, heldur þarf að
tryggja ákveðin gæði á kennslu og
skólastarfi til að glutra ekki niður
þeim árangri sem náðst hefur.
Oft hafa kennarar mátt sitja
undir áburði um vinnusvik og að
þeir skili ekki þeim vinnutíma, sem
þeir fá borgað fyrir. í skýrslu
starfskjaranefndar er bent á nauð-
Dr. Gunnlaugur Þórðarson
„Það er því mjög víta-
vert hjá forsvarsmönn-
um þessarar fram-
leiðslu að freista þess
að villa íslensku þjóð-
inni sýn í þessu máli,
eins og það blasir við,
og reyna að rugla um
fyrir fólki í afstöðu
þess til hvalamálsins.“
við að skola grænþörunga úr rækj-
unni.
Framleiðandi var K.J. á Akur-
eyri, en sú niðursuðuverksmiðja
hefur verið eitt af vandamálum
syn þess að bæta vinnuaðstöðu
kennara í skólunum, m.a. með það
í huga að kennarar geti sinnt undir-
búningsvinnu í skólanum. Það væri
mikil kjarabót fyrir kennara að
geta haft skrifstofu- og vinnuað-
stöðu í skólanum, í stað þess að
þurfa að leggja skólanum til hús-
næði, tölvur, bækur og önnur hjálp-
artæki, sem kennurum eru nauð-
synleg. Er það ámælisvert að kenn-
arar kjósi heldur að vinna heima
ótruflaðir, en að deila kennarastof-
unni eða litlu vinnuherbergi með
a.m.k. 40-50 kennurum til þess eins
að friða þá, sem ekki skilja eðli
kennarastarfsins? Á meðan vinnu-
aðstaða í skólunum er ófullnægj-
andi munu kennarar velja þann
kost, sem nýtist þeim sjálfum og
nemendum best og láta ósanngjarn-
an áfellisdóm um vinnusvik sem
vind um eyrun þjóta.
I áróðri gegn kennarastéttinni
hefur verið gerð tilraun til að sverta
kennara og gera þá tortryggilega
í augum nemenda. Hamrað hefur
verið á því, að kennarar séu áfjáðir
í verkföll og að þeir kæri sig koll-
ótta um afdrif nemenda. Þótt sum-
ir hafi látið glepjast af tilhæfulaus-
um áróðri og sleggjudómum, láta
nemendur ekki blekkjast. Þeir hafa
dagleg samskipti við kennara sína
og þekkja störf þeirra manna best.
Þeir vita, að þau verkefni sem þeir
fá í skólanum verða ekki til af
sjálfu sér, skipulagningin á störfum
bekkjarins er ekki sjálfsögð, verk-
efnin leiðréttast ekki af sjálfu sér
og að sú þekking, sem kennarinn
ber á borð fyrir þá, er ekki á að-
keyptum tölvudiski, heldur er hún
hluti af áralangri grunn- og
símenntun kennarans.
Jafiirétti til náms
Til að tryggja jafnrétti til náms
og gæði í skólastarfi þurfa skólarn-
ir að vera skipaðir vel menntuðu
starfsfólki. Og þegar ég segi skól-
arnir á ég ekki við afmarkaðan
fjölda skóla á höfuðborgarsvæðinu,
heldur skóla í öllum byggðum lands-
ins. Fólkið í landinu, ekki síst það
fólk sem vinnur við undirstöðuat-
þjóðarinnar um árabil vegna af-
spyrnu lélegrar framleiðslu, sem
stafar að mestu leyti af því, að
skemmt hráefni er lagt niður eða
t.d. að rækjan er lögð í efni, sem
ekki er í samræmi við það sem
vera ber. Svo var um hina dæma-
lausu „hexuðu“ rækju, en fyrirtæk-
ið K.J. liggur með slíka óseljanlega
niðurlagða rækju fyrir milljónir
króna.
í sömu fréttinni var getið um
mistök við niðurlagningu rækju á
ísafirði, þar sem dósir voru ekki
„loftþéttar" og þess vegna skemmd-
ist rækjan. Það er annað óafsakan-
legt milljóna tjón. Loks var fyrir-
tæki á Akranesi með skemmda
framleiðslu.
Sem sagt, allt á sömu bókina
lært. Algjörlega óboðleg framleiðsla
og fólkið í landinu má beint eða
óbeint borga brúsann.
Allt fram á síðustu áratugi voru
sumir framleiðendur á frystum fiski
svo skammsýnir að nota skemmt
hráefni. Var þar glórulaus gróðavon
að verki. Slíkur hugsunarháttur er,
sem betur fer liðin tíð, a.m.k. er
það von mín. Fiskframleiðsla okk-
ar, á öðrum sviðum, hefur verið
frábær. Þannig ætti auðvitað að
vera um alla okkar framleiðslu, það
er aðalatriðið í öllum viðskiptum.
Þess vegna er það ófyrirgefan-
legt, þegar einstaka fyrirtækjum
helst uppi, áratugum saman, að
koma óorði á íslenska framleiðslu
líkt og sum áðurtöld fyrirtæki hafa
orðið ber að.
Það er venjulegu fólki óskiljan-
legt hvernig t.d. K.J. á Akureyri
hefur haldist uppi ábyrgðarlaust og
refsilaust, undir verndarvæng Sölu-
stofnunar lagmetisiðnaðarins, að
stunda jafn varhugaverða fram-
leiðslu og dæmi sanna.
Með framangreindar staðreyndir
í huga og það hvernig staðið hefur
verið að þessum málum hjá okkur,
fær það ekki dulist sæmilega athug-
ulu fólki, að ábendingar og gagn-
Vægðarleysi skjásins