Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989 31 Þá hefur stjórn nemendafélags Öldunagdeildar MH samþykkt ást- korun til samninganefnda ríkisvalds- ins og HÍK þar sem skorað er á aðila að vinna að krafti að lausn kjaradeilunnar. Dragist það á lang- inn muni það valda nemendum Öld- ungadeilda, sem leggi á sig dýrt og tímafrekt nám meðfram vinnu, miklu tjóni. Þau kennarafélög sem ályktað hafa á fyrrgreindum nótum eru: Kennarafélag Fellaskóla, Kennara- félag Siglufjarðar, Kennarafélag Hólabrekkuskóla, kennarar í Safa- mýrarskóla, Kennarafélag Hvassa- leitisskóla, kennarar Grunnskóla Borgamess, kennarar í Öldusels- skóla og kennarar á Hallormsstað, Eiðum, Egilsstöðum og Eskifirði. Kyiming á málmsteypu FIMM norrænir rannsóknarmenn sem fást við tilraunir á málm- steypu halda fyrirlestra á Iðn- tæknistofnun mánudaginn 17. aprfl klukkan 14—17 og er öllum heimill aðgangur. Fyrirlestramir verða sem hér seg- ir: Heikki Kleemola frá Finnlandi ræðir um málmsteypu framtíðarinn- ar, Jan Lemkov frá Danmörku um gæðakröfur í steypu, Ingemar Sven- son, Svíþjóð, um samstarf málm- steypu við viðskiptavini, Freddy Sy- vertsen, Noregi, um steypu létt- málma og Ingvar Svensson, Svþjóð, um mótaefni. Fyrirlestrarnir verða allir haldnir á ensku. 170 sölubásar í Kolaportinu Markaðstorgið í Kolaportinu verð- ur tvöfalt stærra í dag en síðasta laugardag, eða 170 sölubásar á tveimur hæðum. Fyrsta laugardag- inn komu 13.000 gestir, segir í fréttatilkynningu frá Markaðstorg- inu í Kolaporti. Listaverk eftir Baltasar í Húnavallaskóla Á ÞESSU ári verður Húnavalla- skóli 20 ára og verður þess minnst með ýmsu móti. Meðal annars verður afhjúpað glæsilegt lista- verk, freska, sem listmálarinn Baltasar hefúr málað á veggi í skólanum. Listaverkið er gert fyrir fjárveit- ingu úr Listskreytingasjóði ríkisins. Freskan er um 42 fermetrar að flat- armáli og er efni hennar sótt í Vatns- dælasögu. Það tók listamanninn um það bil tvö ár að fullvinna myndina, en hún er gerð í marmaramúr sem settur var í stálgrind sem boltuð hafði ver- ið í veggina. Byggingamefnd skólans hefur nú ákveðið að listaverkið verði formlega afhjúpað sunnudaginn 30. apríl nk. með athöfn sem hefst kl. 14.00 á Húnavöllum. Eftir athöfnina verður kaffisam- sæti í borðsal skólans og er þangað boðið öllum íbúum þeirra hreppa er að skólanum standa og þeim gestum sem sérstaklega er til athafnarinnar boðið. Þá hefur verið ákveðið að aðrir þeir er Iistaverkið vilja skoða séu til þess boðnir mánudaginn 1. maí milli klukkan 14—16 og mun listmálarinn Baltasar vera á staðnum á þeim tíma. Jafnframt munu smíðisgripir og hannyrðir nemenda í skólanum verða til sýnis báða þessa daga. Aðalsafiiaðarfundur Fríkirkjunnar: Kosið um formann og meirihluta stjórnar Stuðningsmenn sr. Gunnars vilja láta kjósa um alla stjórnarmenn Náttúruverndarfélag Suðvest- urlands og Eyjaferðir halda áfram með ferðir á farþegabátn- um Hafrúnu um fírði, sund og umhverfis eyjar. Fylgst er með vorkomunni í og á sjónum um leið og útsýnisins er notið. Á laugardag og sunnudag verða ferðir sem hér segir: Klukkan 10 verður siglt um Sund- in og að öllum eyjunum á Kolla- firði. Tekin verða botnsýni og skoðað í krabbagildrur o.fl. Ferðin tekur um tvær klukkustundir. Klukkan 13.30 verður siglt út fýrir Gróttu og inn á Skeijafjörð, Arnamesvog, Kópavog og Fossvog. Skemmtileg útsýnisferð. Ferðin tek- ur um tvær klukkustundir. Klukkan 16 verður klukkustund- arsigling út fyrir Viðey og Engey. Skoðað í krabbagildrur. Farið verður í allar ferðirnar frá Grófarbryggju neðan við Hafnar- húsið. Böm verða að vera í fylgd með fullorðnum. GENGISSKRÁNING Nr. 7114. apdl1S89 Kr. Kr. Tott- Eln.KLM.1S feup I*U •mgl Dollari 52,89000 53,03000 53,13000 Stertp. 89.73100 89,96800 90.40100 Kan. dollari 44.52800 44,64600 44,54200 Dönskkr. 7,24520 7,26440 7,23600 Norsk kr. 7,76310 7,78360 7,77210 Sœnsk kr. 8.29260 8,31450 8,27440 Fi. mark 12,59290 12,62620 12,50410 Fr. franki 8,32910 8,35120 8.34260 Belg. franki 1,34580 1,34940 1,34690 Sv. franki 32,10030 32,18520 32.34310 Holl. gyilini 24,96750 25,03360 25,01470 V-þ. mark 28.17420 28,24880 28,20890 (t. lira 0.03839 0,03849 0,03848 Austurr. sch. 4.00180 4,01240 4,00970 Port. escudo 0,34110 0.34200 0,34280 Sp. peseti 0.45320 0,45440 0,45290 Jap. yen 0,39925 0,40030 0,40000 Irskt pund 75.16500 75,36400 75.44700 SDR (Sérst.) 68.59730 68,77880 68,82300 ECU, evr.m. 58,61530 58,77050 58,75380 Tollgengi fyrir april er sölugengi 28. mars. Sjálfvirkur simsvari gengisskróningar er 62 32 70. armeðlima um uppsögn sr. Gunnars og greiddu 967 uppsögninni at- kvæði, en 29 voru á móti. Stuðnings- menn sr. Gunnars tóku sig saman um að taka ekki þátt í könnuninni. Þorsteinn Þorsteinsson, formaður Safnaðarfélags Fríkirkjunnar, sem stofnað var af stuðningsmönnum sr. Gunnars, sagði í samtali við Morgun- blaðið að það hefði komið í ljós að núverandi stjóm virti ekki vilja safn- aðarins, og það væri því nokkuð ljóst að hún hefði fyrirgert rétti sínum til þess að sitja áfram. Berta Kristinsdóttir, varaformað- ur núverandi safnaðarstjómar, sagði að frambjóðendumir, sem stjómin hefði stungið upp á, hefðu stutt stjómina og myndu standa við ákvörðun hennar um að vísa sr. Gunnari úr starfi. Hún sagði að sú stjóm, sem hefði verið löglega kjörin á síðasta aðalfundi, hefði þorið að sitja til aðalfundarins. „Ég vona bara að átökunum í söfnuðinum fari að linna. Það verður að taka vilja safnaðarins í þessu máli, og ég vona að friður náist,“ sagði Berta. Báðir aðilar hafa undanfarið hvatt safnaðarfólk til að mæta á kjörstað og styðja sinn málstað. Báðar fylk- ingar hafa í einhveijum mæli stund- að símhringingar, stuðningsmenn sr. Gunnars hafa sent bréf til safnaðar- meðlima og safnaðarstjómin rökstyður málstað sinn í Safnaðar- blaðinu, sem nýlega var dreift til safnaðarmanna. Aðalsafnaðarfundur Fríkirkjunnar í Reykjavík verður haldinn í Háskólabíói í dag, laugardag kl. 13.30. Á fundinum fer samkvæmt lögum safnaðarins fram kjör safnaðarformanns, tveggja aðalsfjórnar- manna til þriggja ára, eins aðalmanns til eins árs og varamanns til tveggja ára, en svo gæti einnig farið að kosið yrði um alla sfjómina, ef fundurinn samþykkir tillögu þess efiiis frá stuðningsmönnum sr. Gunnars Bjömssonar, sem sagt var upp starfi fríkirkjuprests á síðasta vori. Markmið frambjóðenda úr stuðningsliði sr. Gunnars er að ógilda uppsögn hans og fá prestinn aftur til starfa við kirkjuna. Alls eru níu manns í stjóm og inni. I aðalstjórn bjóða sig fram varastjóm Frikirkjusafnaðarins; formaður, sex aðalsfjómarmenn og tveir varamenn. Formaður er kosinn sérstaklega. Ef það verður ofan á að kjósa aðeins um fimm menn, munu þau Berta Kristinsdóttir, ísak Sigurgeirsson, Guðmundur Hjalta- son og Magnús Siguroddsson sitja áfram. Stjómin gerir tillögu um Einar Kristin Jónsson sem formann, en Gunnarsmenn bjóða fram Þorstein Þorsteinsson, formann Safnaðarfé- lags Fríkirkjunnar, sem stuðnings- menn sr. Gunnars stofnuðu. Fram- bjóðendur stjómarinnar í aðalstjórn em þau Eygló Viktorsdóttir, Birgir Páll Jónsson og Áslaug Gísladóttir, en frambjóðandi til varastjómar er Gísli Guðmundsson. Gunnarsmenn stilla upp fólki í öll sætin í sfjóm- Guðmundur Guðbjamarson, Heidi Kristiansen, Júlíus B. Guðjónsson, Margrét Helgadóttir, Sigríður Karls- dóttir og Sveinn Bjömsson. í fram- boði til varastjórnar era Jóhannes Öm Óskarsson og Guðmundur J. Guðmundsson. Á safnaðarfundi, sem haldinn var í september síðastliðnum, var sam- þykkt með 376 atkvæðum gegn 313 að ógilda uppsögn sr. Gunnars, og jafnframt var samþykkt vantraust á stjórn safnaðarins, sem vikið hafði prestinum úr starfi. Stjómin sinnti ekki þessari niðurstöðu og kom upp ágreiningur innan hennar, sem lauk með því að þáverandi safnaðarfor- maður og annar stjómarmaður til sögðu sig úr stjóminni. Stjómin gerði skoðanakönnun meðal safnað- Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands og Eyjaferðir fylgjast með vorkomunni um helgina. Fylgst með vor- komunni í sjónum Fiskverð á uppboðsmörkuðum 14. apríi. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 56,00 46,50 48,12 16,576 797.650 Þorskurfósl.) 52,50 46,00 48,63 8,673 421.800 Þorskur(smár) 28,50 28,50 28,50 0,205 5.843 Ýsá 80,00 49,00 54,06 0,657 35.544 Ýsa(smá) 14,00 14,00 14,00 0,080 1.127 Karfi 34,00 24,00 32,95 9,882 325.663 Ufsi 34,50 31,50 32,03 1,409 45.140 Steinbítur 20,50 20,50 20,50 0,259 5.324 Langa 15,00 15,00 15,00 0,100 1.510 Lúða 405,00 300,00 357,53 0,097 34.680 Koli 40,00 40,00 40,00 0,459 18.380 Hrogn 100,00 100,00 100,00 0,015 1.500 Samtals 44,10 38,416 1.694.161 Selt var aðallega úr Óskari Halldórssyni RE og frá Fiskverkun Sigurðar Valdimarssonar. Nk. mánudag verða m.a. seld 45 tonn, aðallega af þorski, úr Núpi ÞH og 12 tonn af ýsu úr Arnari HU. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur(ósL) 49,00 30,00 46,88 15,341 719.186 Ýsa 87,00 87,00 87,00 0,089 7.743 Ýsa(ósL) 69,00 69,00 69,00 0,031 2.139 Karfi 15,00 15,00 15,00 0,017 255 Ufsi 15,00 15,00 15,00 0,116 1.740 Steinbítur 36,00 34,00 34,92 0,418 14.598 Langa 15,00 15,00 15,00 0,090 1.350 Lúða 345,00 290,00 293,98 0,083 24.400 Skarkoli 42,00 42,00 42,00 0,286 12.012 Keila 5,00 5,00 5,00 0,038 190 Skata 63,00 63,00 63,00 0,015 945 Samtals 46,67 17,331 808.768 Selt var úr netabátum. I dag verða m.a. seld 10 til karfa og óákveðið magn úr bátum. Uppboðið hefst FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. f 5 tonn af kl. 12.30. Þorskur 46,00 38,50 44,93 8,647 388.514 Ýsa 92,00 34,00 85,36 4,263 363.904 Karfi 30,00 21,00 27,61 3,733 103.047 Ufsi 27,50 15,00 23,38 0,124 2.901 Steinbítur 24,50 17,00 20,33 0,665 13.518 Skarkoli 35,00 35,00 35,00 0,475 16.636 Skata 63,00 63,00 63,00 0,030 1.890 Skötuselur 92,00 92,00 92,00 0,015 1.380 Rauömagí 53,00 53,00 53,00 0,011 583 Samtals 49,72 17,970 893.512 Selt var aðallega úr Sigrúnu GK, Hraunsvik GK og Þorsteini Gíslasyni GK. > uoy .>,,.... ■■■.«. ouiu ■. ■ >■ ■■ ■ ,-■. wun.uv- ið magn af ufsa og steinbít úr Hrafni Sveinbjarnarsyni GK og óákveðið magn, aðallega af þorski, úr Eideyjar-Boða GK. SKIPASÖLUR í Bretlandi 10. til 14. apríl. Þorskur 83,12 170,970 14.210.845 Ýsa 73,53 70,655 5.194.913 Ufsi 33,80 15,975 540.023 Karfi 45,30 0,800 36.239 Koli 75,78 0,075 5.688 Blandað 49,06 8,990 441.015 Samtals 76,38 267,470 20.429.047 Selt var úr Sólborgu SU í Hull 12. aprfl, Katrínu VE f Hull 13. aprfl og Otto Wathne I Grimsby 14. aprfl. GÁMASÖLUR í Bretlandi 10. til 14. aprfl. Þorskur 77,13 411,103 Ýsa 78,43 670,333 Ufsi 35,81 38,721 Karfi 49,00 19,620 Koli 72,64 365,769 Grálúða 70,17 52,660 Blandaö 72,67 141,788 Samtals 74,60 1,599,9 119.354.662 SKIPASÖLUR í Vestur-Þýskalandi 10. til 14. aprfl. Þorskur 66,21 46,459 3.075.935 Ýsa 53,92 24,730 Ufsi 53,10 9,559 Karfi 54,05 583,042 Grálúða 81,01 22,032 Blandað 47,14 19,003 Samtals 55,49 704,825 Selt var úr Viðey RE 11. apríl, Hegranesi SK 13. apríl og Þor- láki ÁR 14. apríl. Selt var úr öllum skipunum í Bremerhaven. 31.708.594 44.730.667 1.386.507 961.348 26.568.491 3.695.370 10.303.605 1.333.556 507.546 31.511.625 1.784.729 895.800 39.109.192 I?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.