Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1989
RAÐAUGÍ YSINGAR
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram í
skrifstofu embættisins, Miðstræti
18, Neskaupstað, þriðjudaginn 18.
apríl nk. kl. 10.00.
Blómsturvellir 3, efri hæð, þingl. eigandi Árni Þorsteinsson, talinn
eigandi Ágúst Jónsson.
Uppboðsbeiðandi er Borg sf. Annað og sfðara.
Nesgata 36, þingl. eigandi Jóna Ingimarsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru: Bókaútgáfan Þjóðsaga og trésmiðja Þorvald-
ar Ólafssonar. Annað og síðara.
Strandgata 8, þingl. eigendur eru Gylfi Gunnarsson og Ásdís Hannibals-
dóttir.
Uppboðsbeiðendur eru: Samvinnulifeyrissjóðurinn og Almennar
tryggingar hf. Annað og síðara.
Urðarteigur 22, þingl. eigandi Mánaplast hf.
Uppboðsbeiðendur eru: Iðnþróunarsjóður, Iðnlánasjóður og Hoecht
Aktiengeselltschast. Annað og sfðara.
Urðarteigur 26, þingl. Jón Svanbjörnsson.
Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður rikisins.
Þórólfsgata 3, þingl. eigandi Sjöfn Steingrímsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru: Lífeyrissjóður Austurlands, Arnmundur
Backman hrl., Útvegsbanki íslands hf., Byggingasjóöur ríkisins og
Höldur sf. Annað og síðara.
Bæjarfógetinn í Neskaupstað.
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 18. apríl 1989
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal
embættisins, Hafnarstræti 1 og hefjast þau kl. 14.00:
Aðalgötu 17, Suðureyri, þingl. eign Elvars Jóns Friðbertssonar eftir
kröfu veðdeildar Landsbanka íslands og innheimtumanns ríkissjóðs.
Annað og síðara.
Fjarðargötu 34a, Þingeyri, talinni eign Vögnu Vagnsdóttur, eftir kröfu
veðdeildar Landsbanka íslands, Brunabótafélags fslands, Lands-
banka Islands og Jóns Gunnars Zoega. Annað og sfðara.
Bæjartógetinn á ísafirði.
Sýslumaöurinn i ísafjarðarsýslu.
SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN
FÉLAGSSTARF
Hvöt,
félag sjálfstæðiskvenna
heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 18
Fundarefni: Málefni aidraðra.
Framsögumenn: Margrét Thoroddsen, við-
skiptafræðingur, Dögg Pálsdóttir, lögfræð-
ingur, Pétur Sigurðsson, forstjóri og Árni
Sigfússon, borgarfulltrúi.
Fundarstjóri Hulda Valtýsdóttir og ritari
Anna Ásgeirsdóttir.
Léttar veitingar verða á boðstólum.
Stjórnin.
. apríl kl. 17.
Vestmannaeyjar
Ráðstefna um málefni
miðbæjarins
Sunnudaginn 16. apríl nk. gangast sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyj-
um fyrir ráðstefnu um málefni miðbæjarins. Ráðstefnan verður hald-
in á veitingastaðnum Muninn og hefst kl. 16.00.
Pallborðsumræður verða og á palli munu sitja:
Páll Zophaníasson, byggingátæknifræðingur,
Ólafur Lárusson, fulltrúi í byggingarnefnd,
Guðmundur Ragnarsson, bæjartæknifræðingur,
Kolbeinn Ólafsson, kaupmaður,
Bragi I. Ólafsson, bæjarfulltrúi.
Ráðstefnustjóri verður Sigurður Einarsson.
Ráðstefnan er öllum opin.
Vestmannaeyingar eru hvattir til að mæta og koma á framfæri sjónar-
miðum sinum um framtíöarskipan miðbæjarsvæðisins.
Kaffiveitingar.
HFIMDAII.UK
Mikilvægi varnar-
og öryggismála
Heimdallur, FUS og utanríkismálanefnd
SUS halda fund um varnar- og öryggismál
i neðri deild Valhallar, Háaleitisbraut 1, kl.
20.30, mánudaginn 17. apríl.
Frummælandi verður Guðmundur H. Garð-
arsson, alþingismaður. Hann mun ræða
um stöðu varnar- og öryggismála í Ijósi
síðustu atburða, deilna um heræfingar
varnarliðsins og kafbátaslyss í Norður-
höfum. Guðmundur hefur, ásamtfleiri þing-
mönnum Sjálfstæðisflokksins, lagt fram
þingsályktunartillögu um stofnun sérstaks varnar- og öryggismála-
ráðuneytis.
Kaffiveitingar. Allir áhugamenn um öryggis- og varnarmál velkomnir.
Reykjaneskjördæmi
-aðalfundur
Aðalfundur kjördæmsiráðs Sjálfstæðis-
flokksins i Reykjaneskjördæmi verður í Hlé-
garði, Mosfellsbæ mánudaginn 17. apríl
og hefst kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Guðrún Zoéga, verkfræðingur, ræðir um
Sjálfstæðisflokkinn í nútíð og framtíð.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Þróun byggðar og skipu-
lag stjórnsýslu
Málefnahópur um ofangreint málefni heldur opinn fund mánudaginn
17: apríl nk. kl. 12.00 í Valhöll. Málefnahópurinn vinnur að undirbún-
ingi ályktana og stefnumótunar fram að ráðstefnu Sjálfstæðisflokks-
ins um sveitarstjórna- og byggðamál, sem haldin verður i Hótel
Borgarnesi laugardaginn 22. apríl.
Sjálfstæðisfélögin i Vestmannaeyjum.
Formaður málefnahópsins.
Viðhalds- og varahlwtaþjónusta á íslandi
ÞETTA TILBOD STENDUR ADEINS TIL 18. APRÍL
smá auglýsingar
Wéiagslíf
□ MI'MIR 598917047-InsStm.
□ Gimli 59891747 = 2.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudaginn
16. april.
Kl. 10.30: Bláfjöll - Kistufell -
Grindaskörð/skiðagönguferð.
Ekið að þjónustumiðstöðinni í
Bláfjöllum og gengið þaðan á
skíðum í Grindaskörð. Verð kr.
800,-
gönguleiöir - mikil náttúrufeg-
Ferðafélag íslands.
; VEGURINN
V Kristiö samfélag
Þarabakka 3
Almenn samkoma á morgun kl.
11.00. Prédikun: Jón Gunnar
Sigurðsson. Barnakirkja á með-
an prédikað er. Samkoma annað
kvöld kl. 20.30. Vitnisburðir.
Verið velkomin.
Vegurinn.
Hvítasunnukirkjan
Fíladeifía
Kl. 13. Gönguferð á Helgafell
(338 m) sunnan Hafnarfjarðar:
Ekið að Kaldárseli og gengið
þaðan. Verð kr. 600,-
Fimmtudaginn 20. apríl, sumar-
daginn fyrsta kl. 10.30: Esja -
Kerhólakambur.
Heilsið sumri með Ferðafélaginu
í gönguferö á Esju. Brottför frá
Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bil. Fritt fyr-
ir börn.
20.-23. april: Landmannalaug-
ar/skíðagönguferð.
Ekið að Sigöldu og gengið þaðan
á skíðum til Landmannalauga
(25 km). Tveggja daga dvöl í
Laugum. Gist i sæluhúsi F.í.
Feröafélagið sér um flutning á
farangri til og frá Landmanna-
laugum. Upplýsingar um búnað
og nánari feröatilhögun á skrif-
stofunni, Öldugötu 3. Það er
ævintýralegt að feröast um
óbyggðír á þessum árstíma. Far-
arstjórar: Magnús V. Guðlaugs-
son og Sigurjón Hjartarson.
28. apríl-1. maí: Þórsmörk -
Fimmvörðuháls.
Gist í Skagfjörðsskála/Langadal.
Gengið á skíðum yfir Fimm-
vöröuháls. Gönguferðir um
Mörkina. Fararstjóri: Jóns Guð-
mundsson.
Við minnum á gönguferðirnar
um Noreg i sumar:
Hardangervidda frá 8. júlí til 15.
júlí og Jotunheimen frá 12. ágúst
til 19. ágúst. Gengið milli sælu-
húsa í báöum feröum. Þægilegar
Almenn bænasamkoma í kvöld
kl. 20.30.
Fræðslustund verður á morgun,
laugardag, kl. 10, i Grensás-
kirkju. Frikrik Schram kennir
rétta aðferö við ritskýringu
biblíutexta. Bænastund kl.
11.30. Allir velkomnir.
IBJJ Útivist
Sunnudagur16.aprfl
kl. 13.
Bessastaðanes-Álftanes. Við
veljum göngusvæði þar sem
göngufæri er best og förum i
létta strandgöngu um Álftanes.
Fjallahringnum er frestað þar til
snjóa leysir. Farið á Skansinn.
Útivistarganga er góö heilsubót.
Verð kr. 500,- frítt f. börn m.
fullorðnum. Brottför frá BSÍ,
bensinsölu. Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
Skíðadeild Ármanns
Innanfélagsmót Ármanns í flokk-
um 12 ára og yngri verður hald-
ið í Bláfjöllum sunnudaginn
16. apríl og hefst með skoöun
kl. 12.00. Skráning á staönum.
Stjórnin.