Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 15.04.1989, Blaðsíða 42
fclk í fréttum Atriði hússins MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. APRIL 1989 UPPFYNDINGAR Hæffleikasóun að starfe, í Kína Helsti uppfyndingamaður Kína, Ge Xiaofeng, með fjölda einkaleyf- isskírteina í fanginu. Hann er aðeins 25 ára gamall og þykir óvenju hugmyndaríkur. Hefur hann m.a. fundið upp sprautur sem valda ekki sársauka, bíl sem kemst leiðar sinnar án ökumanns og óvenju nákvæma ratsjá. Fjölmiðlar hafa hampað þessum unga manni en í viðtölum hefur hann sagt að það sé sóun á hæfileikum sínum að starfa í Kína. Með sigurbros á vör Bandaríski tónlistarmaðurinn Michael Jackson vann til fernra verðlauna á árlegri hátíð bandarískra soul-tón- listarmanna sem fram fór í Los Angeles nú nýlega. Lag hans „Man in the Mirror“ (I Speglasalnum) af plötunni „Bad“ (Illmenni) , sem notið hefur ævintýralegra vin- sælda, var kjörið besta lagið og myndbandið sem gert var við þótti einnig framúrskar- andi. Þá þótti einnig ástæða til að veita Jackson sérstök verðlaun fyrir afrek hans á tónlistarsviðinu og sviðsfram- komu. VERÐ KÖNNUN VORLAUKAR Einföld og skemmtileg ræktun .N VA^und'rsól'^ sumarhúsgögn*89 m Wsm \ Nú gefst einsfakf tækifaeri til ð nælg ser í ódýrg vorlauka. DJEMIUM VERÐ: 10 stk. animónur...............kr. 69,- 10 stk. fresíur................kr. 83,- 3 stk. begoníur..........kr. 104,- f J ~ 5 stk. dalíur................kr. 139,- NOVA-sumarhúsgögnin vöktu mikla athygli í fyrra, enda seldust þau upp á svipstundu. Nú er ný sending komin. NOVA-sumarhúsgögnin eru úr níðsterku plastefni, þau staflast vel í geymslu og geta staðið úti sumar sem vetur. HJA OKKUR FÆRÐU ÓDÝRA RÉTTI. PÖNNUSTEIKTUR KARFI, SÚPA, KAFFI, KR. 470.- LASAGNA, SÚPA, KAFFI, KR. 485.- HAKKABUFF, SÚPA, KAFFI, KR. 490.- GOS KR. 60.- PILSNER KR. 80.- POTRJRINN OG PfiNt V. NOATUN VEL KANNAÐUR STAÐUR Gróðurhúsinu v/Sigtún Sími: 68 90 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.