Morgunblaðið - 15.04.1989, Page 53

Morgunblaðið - 15.04.1989, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 15. APRIL 1989 Sg' 53 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Mm FOLK ■ EINAR Þorvarðarson, mark- vörður Vals, varð fyrir meiðslum með landsliðinu í úrslitaleik B- keppninnar gegn Pólveijum í Frakklandi og gat því ekki leikið nema 11 deildarleiki. Hann var stigahæstur eftir fyrri umferð móts- ins með 13 M. Hann hlaut því 1,4 M að meðaltali í leik sem er besta útkoman í deildinni. Alfreð kom næstur með 1,1 Af að meðaltali. ■ BRYNJAR Kvaran, mark- vörður Stjömunnar, varði flest skot allra markvarða í deildinni og einnig flest vítaköst. Bryiýar varði alls 220 skot þar af 20 vítaköst. Hann varði flest skot allra mar- kvarða í leik. Það var gegn Fram í síðari umferð, 26/3. Elnar Brynjar MFJÓRIR markverðir náðu að verja fjögur vítaköst í leik og var það met í deildinni. Einar Þorvarð- arson, Val, varði 15/4 gegn Víkingi (32:23) í fyrri umferð. Sig- urður Jensson, Víkingi, varði 14/4 gegn ÍBV (18:20) í Eyjum, Sigmar Þröstur Óskarsson, IBV, varði 20/4 gegn Fram (25:22) í Eyjum og má segja að sigur ÍBV í þeim leik hafi tryggt þeim 1. deild- arsætið því liðin urðu jöfn að stigum en fyrri leik liðanna lauk með jafn- tefli. Axel Stefánsson, KA, varði 18/4 gegn UBK (24:19) á Akur- eyri. ■ HANS Guðmundsson, markakóngur íslandsmótsins, skor- aði flest mörk í einum leik, eða 14. Hann gerði reyndar tvívegis 14 mörk í leik. Fyrst í leik gegn FH og síðan gegn Víkingum í næst- síðustu umferð. Þrír leikmenn gerðu 12 mörk í leik. Jakob Sigurðsson, Val, gegn UBK. Birgir Sigurðs- son, Fram, gegn FH. Guðjón Ámason, FH, gerði tvívegis 12 mörk, gegn KA og síðan gegn Víkingum. Alfreð Qfslason úr KR var efstur í einkunnagjöf Morgunblaðsins að þessu sinni og kem- ur það fáum á óvart sem fylgst hafa með handboltanum í vetur. Hann hefur leikið mjög vel í vetur ekki aðeins með KR heldur einnig með íslenska landsliðinu. Hann hlaut alls 20 Af, þar af sex sinnum 2 M. Auk þess var hann næst marka- hæsti leikmaður deildarinnar, skor- aði 117 mörk. Að þessu tilefni fékk Alfreð bikar frá Morgunblaðinu. Morgunblaðið/Bjami Einkunnagjöf Morgunblaðsins: Alfreð bestur - hlaut samtals 20 M Valur hlaut langflest Meö a 93 ALFREÐ Gíslason, KR, várð efstur í einkunnagjöf Morgun- blaðsinsá íslandsmótinu í handknattleik, en mótinu lauk á miðvikudagskvöld. Hann hlaut samtals 20 Me6 a 1,2 M í leik að meðaltali. Brynjar Kvaran, markvörður Stjörnunn- ar, kom nœstur með 17 M. Valsmenn fengu langflest M-in i deildinni eða alls 93. KR-ingar komu næstir með 64 M. Alfreð hlaut sex sinnum tvö M, en náði þó aldrei að fá þijú M fyrir leik. Þrír leikmenn náðu því takmarki það voru þeir Leifur Dagfinnsson, KR, fyrir leik sinn gegn FH í fyrri umferð, Hans Guðmundsson, UBK, fyrir að skora 14 mörk gegn FH og Sigtryggur Albertsson, Gróttu, fyrir sigurleik- inn gegn íslandsmeisturum Vals. Öllu algengara var að leikmenn fengu 2 M en sú einkunn hefur verið gefin 85 sinnum. Alfreð er sá eini sem fékk sex sinnum 2 M. Brynjar Kvaran, markvörður Stjömunnar, kom næstur með fimm sinnum 2 M. Einar Þorðvarðarson, Val, Bergsveinn Bergsveinsson, FH, Sigmar Þröstur Óskarsson, ÍBV, Halldór Ingólfsson og Ámi Friðleifsson, Víkingi fengu fjórum sinnum 2 M. Það skal þó tekið fram að Einar lék aðeins 11 leiki. Eftirtaldir leikmenn hlutu þrisvar sinnum 2 M: Valsmennimir Sigurð- ur Sveinsson, Valdimar Grímsson, Júlíus Jónasson og Jón Kristjáns- son. Páll Ólafsson og Leifur Dagf- insson, KR. Guðjón Ámason og Héðinn Gilsson, FH og Birgir Sig- urðsson, Fram. Valsmenn efstlr Valsmenn fengu langflest M-in í deildinni eða alls 93. Næstir komu KR-ingar með 64 M. Sfðan kom FH með 60 M, þá Stjaman með 55 M. Grótta var með 47 M, Víking- ur með 40 M, KA og Fram hlutu 34 M, ÍBV 32 M og Breiðablik rak lestina með 25 M. M í einkunnagjöf Morgunblaðsins í vetur: 20: Alfreð Gíslason KR. 17: Brynjar Kvaran, Stjörnunni. 14: Einar Þorvarðarson,Val. (11 leikir). Guðjón Ámason, FH. 13: Leifur Dagfinnsson KR. Sigurður Sveinsson, Val. Valdimar Grfmasson Val. 12: BirgirSigurðsson,Fram.JúlíusJónasson, — Val.Sigtryggur Aibertsson, Gróttu. 11: Ami Friðleifsson, VQdngi. Geir Sveinsson, Val. Gyifr Birgisson, Stjörnunni. Hans Guð- mundsson, UBK. Héðinn Giisson, FH. Jakob Sigurðsson, Val. Jón Kristjánsson, VaL Sigm- ar Þröstur óskaréson, ÍBV. 10: Bergsveinn Betgsveinsson FH. Bjarki Sigurðs- son, Vfldngt Halldór Ingólfsson, Gróttu. 9: "T Ertingur Kristjánsson, KA. Hafeteinn Braga- son, Stjömunni. Stefán Kristjánsson, KR. Sigurður Bjamason, Stjömunni. 8: Páll Ólafsson KR. (12 leikir). Gunnar Bein- teinsson, FH. Páll Bjömsson, Gróttu. Sig- urður Jensson, Víkingi. 7: Axel Stefánsson, KA. Jakob Jónsson, KA. Júlíus Gunnarsson, Fram. Óskar Ármanns- son, FH. Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson, KA. Sigurður Gunnarsson, ÍBV. LOKASTAÐAN HBIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Lelkir u 1 T Mörk u 1 T Mörk Mörk Stifl VALUR 18 9 0 0 264:178 8 0 1 216:183 480:361 34 KR 18 7 1 2 251:234 6 0 2 196:183 447:417 27 STJARNAN 18 5 2 2 217:189 5 2 2 207:203 424:392 24 FH 18 5 1 3 241:220 4 1 4 241:242 482:462 20 GRÓTTA 18 4 4 1 205:186 3 0 6 197:213 402:399 18 KA 18 4 0 5 220:206 2 2 5 205:238 425:444 14 VÍKINGUR 18 4 0 4 213:215 2 2 6 244:284 457:499 14 IBV 18 4 0 5 197:202 0 3 6 198:238 395:440 11 FRAM 18 1 2 6 211:231 3 1 5 191:213 402:444 11 UBK 18 1 1 7 209:231 2 0 7 197:231 406:462 7 GETRAUNIR / 1 X 2 Sprengi- potturinn áfram Srengipotturinn í síðustu viku gekk ekki út — engin röð kom fram með 12 réttum leikjum — og því leggjast tæplega tvær milljónir við fyrsta vinning í dag. 12 raðir komu hins vegar fram með 11 rétt- um leikjum og er vinningur fyrir hverja 68.560 krónur. Tveir fyrstu leikimir á næsta seðli eru í undanúrslitum bikar- keppninnar og fara þeir fram á hlut- lausum völlum. Leikur Nottingham Forest og Liverpool fer fram á Hills- borough, heimavelli Sigurðar Jóns- sonar og félaga í Sheffíeld Wednes- day, og verður hann í beinni útsend- ingu Sjónvarpsins. Jón Magnússon og Sigurður Pálsson voru báðir með fjóra rétta í getraunaleik Morgunblaðsins og reyna því með sér aftur. ' jjjj Leikir 15. aprfl - - . 1 Everton — Norwich 1 2 Nott. For. — Liverpool 2 í$s ^ Í 1 Arsenal — Newcastle 1 'fe 2 Luton — Coventry X 1 Man. Utd. — Derby 1 . Jfik* X QPR — Middlesbro 1 1 Wimbledon — Tottenham x 2 Blackbum — Man. City 1 1 Boumemouth — Stoke 1 1 Bradford — Ipswich Leicester — Chelsea 1 2 2 ,^B1 X Swindon — Watford X SIGURÐUR Jón Magnússon, verkstjóri S Laugardal, var með fjóra rétta í síðustu viku og það kom honum ekki á óvart. „Ef kerfið gengur upp verð ég núna með tvo rétta, Liverpool og einhvern annan. Það er ljóst að Liverpool vinnur tvöfalt í ár, en spumingin er hvort ég nái að vera lengst í getraunaleiknum,“ sagði Jón. S igurður Pálsson, knattspyrnumaður í Þór, Akur- eyri, var ekki ánægður með fjóra rétta. „Nú reyni ég að gera eitthvað vitlegt. Everton og Liverpool yrði draumaúrslitaleikur í bikarkeppninni, Liverpool má vinna, því þá verður Arsenal Englandsmeistari," sagði Sigurður. Hans markahæstur 1. Hans Guðmundsson, UBK........130/22 2. Alfreð Gíslason, KR...........117/29. 3. Birgir Sigurðsaon, Fram.......116/8 4. Gylfi Birgisson, Stjömunni....107/22 5. Halldór Ingólfeson, Gróttu...106/45 6. Ámi Friðleifeson, Vikingi.....103/21 7. Guðjón Ámason, FH.............100/13 8. Sigurður Gunnarsson, ÍBV...... 99/19 9. Sigurður Sveinsson, Val....... 99/26 10. Héðinn Giisson, FH........... 98 11. ValdimarGrimsson, Val......... 97/11 12. Erlingur Kristjánsson, KA..... 92/28 13. Bjarki Sigurðsson, Val........ 87/10 14. Sigurpáll Aðalsteinsson, KA... 83/32 15.SigurðurBjamason, Stjömunni.. 82/7 16. Júlíus Gunnarsson, Fram....... 82/15 17. ÓskarÁrmannsson, FH........... 81/42 18. Stefán Kristjánsson, KR...... 78 19. Jakob Jónsson, KA............. 75/3 20. Guðmundur Guðmundsson, Vik.. 74/10 Varinskob 1. Brypjar Kvaran, Stjömunni.......220/20 2. Sigöyggur Albertsson, Gróttu....201/16 3. Leifur Dagfinnsson, KR..........192/6 4. Sigurður Jensson, Víkingi.......178/13 5. Axel Stefánsson, KA.............177/12 6.SigmarÞrösturÓskarsson,ÍBV.......174/9 s 7. Beigsveinn Bergsveinsson, FH .......147/11 8. EinarÞorvarðarson, Val (11 leikir)._135/14 9. Guðmundur Hrafiikelsson, UBK......116/7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.