Morgunblaðið - 12.05.1989, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ1989
ATVIN NUA UGL YSINGA R
Siglufjörður
Blaðbera vantar í miðbæ Siglufjarðar.
Upplýsingar í síma 96-71489.
Frá menntamálaráðuneytinu
Lausar stöður
við framhaldsskóla.
Við Menntaskólann við Sund eru lausar til
umsóknar kennarastöður í félagsgreinum og
efnafræði.
Þá vantar stundakennara í eftirtaldar grein-
ar: Dönsku, latínu, sögu, jarðfræði, efna-
fræði, eðlisfræði, stjörnufræði, tölvufræði,
stærðfræði, heimspeki, listasögu, hagfræði,
fjölmiðlafræði, lögfræði og spænsku.
Við Fjölbrautaskólann í Garðabæ eru lausar
kennarastöður í eftirtöldum greinum: Stærð-
fræði, ensku, samfélagsgreinum, viðskipta-
greinum, raungreinum, íslensku, íþróttum
og tölvufræði. Auk þess vantar stundakenn-
ara í ýmsar greinar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 9. júní
nk. Umsóknir um stundakennslu sendist
skólameistara.
Menntamálaráðuneytið.
Patreksfjörður
Umboðsmann vantar til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar í síma 91-83033.
Kjötiðnaðarmaður
Kjötiðnaðarmeistari óskar eftir vinnu.
Er vanur stjórnun og innkaupum í verslun.
Getur hafið störf strax.
Upplýsingar hjá Félagi íslenskra kjötiðnaðar-
manna í síma 24605.
Hárgreiðslumeistari
óskar eftir starfi við sumarafleysingar. Mikil
reynsla í umsjón og stjórnun hárgreiðslustofa.
Vinsamlegast sendið tilboð til auglýsinga-
deildar Mbl. merkt: „Hár -111“ fyrir 26. maí.
Vélstjóri
Fyrsta vélstjóra vantar á 120 tonna togbát
frá Hafnarfirði.
.Upplýsingar í símum 985-22410 og 53853.
Ólafsvík
Umboðsmann vantar til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar í síma 91-83033.
Tæknimenn
Ratsjárstofnun óskar eftir að ráða starfsmenn
vegna reksturs ratsjárstöðva hérlendis.
Umsækjendur verða að hafa lokið námi í
rafeindavirkjun eða hafa sambærilega
menntun.
Starfsmenn þurfa að sækja námskeið hér-
lendis á árinu og erlendis á árinu 1990. Laun
eru greidd á námstímanum.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Ratsjár-
stofnun.
Umsókn, ásamt prófskírteini eða staðfestu
afriti af því, sakavottorði og heilbrigðisvott-
orði, berist Ratsjárstofnun, Laugavegi 116,
fyrir 26. maí nk.
Ratsjárstofnun,
Laugavegi 116,
Pósthólf5374,
125 Reykjavík.
2*
R AÐ AUGL YSINGAR
HÚSNÆÐIÓSKAST
íbúð óskast til leigu
Óskað er eftir íbúð til leigu handa rithöfundi
eins til tveggja herbergja í 12-14 mánuði.
Upplýsingar í síma 96-73135 milli kl. 17.00
og 19.00 í dag og næstu daga.
3ja herbergja íbúð óskast
Óskum eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð
í Garðabæ fyrir starfsmann fyrirtækisins.
Um er að ræða leigu í 1 ár frá 1. júlí 1989.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendið
tilboð til auglýsingadeildar Mbl. merkt:
„BV - 25“ fyrir 25. maí nk.
brslsYGGÐAVERK HF.
KENNSLA
■fflB MENNTASKÓLINN
■n í KÓPAVOGI
Óbyggðaferðir
Kvöldnámskeið 17. til 31. maí (mánud. og
miðvikud.) kl. 19.00-22.00.
Ábendingar fyrir ferðamenn um gönguleiðir,
ökuleiðir og jeppaferðir í óbyggðum íslands.
Upplýsingar og innritun í símum 74309 og
43861.
OpiðhúsíM.K.
laugardaginn 20. maí kl. 14.30-17.00.
Upplýsingabanki um gisti- og ferðamöguleika
á íslandi. Undirbúið sumarleyfið í tæka tíð.
Lítið inn. Heitt kaffi á könnunni.
Frá Tónlistarskólanum
í Reykjavík
Inntökupróf fyrir skólaárið 1989-90 verða
sem hér segir:
Þriðjud. 16. maí kl. 10.00 píanódeild
Föstud. 19. maíkl. 14.00 strengjadeild
Föstud. 19. maíkl. 15.30 blásaradeid
Föstud. 19. maíkl. 15.00 gítardeild
Föstud. 19. maíkl. 17.00 söngdeild
Fimmtud. 25. maíkl. 13.00 tónmennta-
kennaradeild
Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu
skólans alla virka daga.
Skólastjóri.
RER
RAFMAGNSEFTIRLIT RÍKISINS
Rafvirkjar - Rafverktakar
Próf í þeim áföngum, sem kenndir hafa ver-
ið á námskeiðum Rafiðnaðarskólans til lög-
gildingar í rafvirkjun, verður haldið í Tækni-
skóla íslands fimmtudaginn 25. maí 1989
kl. 13.00-14.30.
Þátttaka óskast staðfest fyrir 20. maí.
Þátttakendur leggi fram staðfest gögn um
að þeir hafi lokið námskeiðunum eða sam-
bærilegu námi.
Rafmagnseftirlit ríkisins.
FUNDIR - MANNFA GNAÐIR
Stúdentasamband V.l.
Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 13.
maí kl. 16.00 í húsakynnum Verzlunarskólans
við Ofanleiti (mæting á skrifstofu).
Á fundinum verður tekin ákvörðun um vænt-
anlegt hóf afmælisárganga sem ráðgert er
laugardaginn 27. maí í Víkingasal Hótels
Loftleiða.
Fulltrúar afmælisárganga eru því sérstaklega
hvattir til að mæta á fundinn.
Stjórnin.
Aðalfundur Hjálms hf.
árið 1989 verður haldinn í samkomusal fyrir-
tækisins laugardaginn 20. maí nk. og hefst
kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál. Stjórnin.
Aðalfundur
Slysavarnafélags íslands 1989 verður hald-
inn á ísafirði dagana 9.-11. júní nk.
Fundurinn hefst með guðsþjónustu í kapellu
Menntaskólans kl. 5 síðdegis.
Stjórnin.
TILKYNNINGAR
Kynning á deiliskipulagi
Með vísun í skipulagsreglugerð frá 1. ágúst
1985, grein 4.4., er hér með auglýst til kynn-
ingar deiliskipulag að nýju íbúðahverfi úr
landi Skógarness, sem nefnt er Furubyggð
og Grenibyggð.
Uppdrættir verða til sýnis á Eyrarskrifstofu
Mosfellsbæjar í Hlégarði frá 12. maí til 9.
júní 1989 á skrifstofutíma.
Nánari upplýsingar um deiliskipulagið veittar
á tæknideild virka daga milli kl. 10.00 og
12.00.
Athugasemdir við skipulagið skuiu vera skrif-
legar og berist skrifstofu Mosfellsbæjar eigi
síðar en 12. júní 1989.
Mosfellsbæ, þ. 10. maí 1989.
Bæjarstjórinn í Mosfellsbæ,
skrifstofa Hlégarði,
270 Mosfellsbæ.
Símar 666218 og 666219.