Morgunblaðið - 31.05.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.05.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989 9 Pökkum hlýhug og góðar gjafir þeirra fjölmörgu um land allt er samfögnuðu okkur á aldarafmælinu 23. apríl 1989. Pórólfur Gíslason Ka upfclagsstjóri Tvöfaldast við andlát maka í tímaritinu Heims- myrtd er svo komist að orði um skattagleði (jár- málaráðherra Alþýðu- bandalagsins: „I efiiahagsráðstöfun- un. fyrir jól lagði Ólafur meðal annars fram og fékk samþykktan svo- nefiidan „ekknaskatt", sem leitt getur til meira en tvöföldunar skatt- greiðslna af sömu eign við það eitt að annað hjöna fellur frá.“ Matarskatturinn þótti sérstakur „kaupauki" á sinni tíð og benzíngjaldið, sem hækkar svo að segja við hvern andardrátt fþírmálaráðhorrans, ekki síður. Og „kosningar eru kjarabarátla", eins og menn muna ugglaust. „Ekknaskatturinn" þótti hinsvegar bera af öðrum skattávöxtum á kjaratré ríkisstjórnarinnar. Hann á sér naumast hliðstæðu í veröldinni. Frumvarp til leiðréttingar Ragnhildur Helgadótt- ir og þrír aðrir þingmenn Sjálfetæðisflokksins fluttu frumvarp á nýliðnu þingi sem ætlað var að ná fram leiðréttingu á nýjasta skattdæminu, ekknaskattinum. Frum- varpjð telur tvær grein- ar. í fyrsta lagi að við 81. grein laga um telgu- og eignarskatt bætist ný málsgrein: „A sama hátt skal við álagningu eign- arskatts skipta eignar- skattstofni eftirlifandi maka og reikna eignar- skatt hans eins og þjá hjónum væri.“ I annan stað „Lög þessi öðlast þegar gildi og gilda við álagningu eignarskatts á árinu 1989 vegna eigna í Iok ársins 1988.“ I greinargerð með frumvarpinu segir: „Markmið þessa frum- Liljurós fjármálaráð- herrans Hvergi á byggðu bóli eru skattar í verði vöru og þjónustu hærri en hér á landi. Orðið eitt, matarskattur, segir sína sögu. íslenzku skattaflórunni, sem er tegund- arík, bættist enn ein Liljurósin í gróður- húsi fjármálaráðherrans þegar sérstakur ekknaskattur varð til. Staksteinar tíunda í dag frumvarp til þreytinga á þessum skatti, sem flutt var á síðasta þingi en fékk ekki afgreiðslu. Þá verður vitnað til greinar Þuríðar Pálsdóttur söngkonu um skatt þennan. varps er að stíga skref tíl að draga úr því rang- læti sem hin nýju eignar- skattsákvæði skattalaga hafa í för með sér. Sam- kvæmt lögunum, sem nú gilda og sett voru að til- lögu ríkisstjómarinnar nú í vetur, getur fráfall maka haft það í för með sér að ekkja eða ekkill þarf að greiða af sömu eign meira en tvisvar sinnum hærri eignar- skatt en gert var fyrir andlát makans. Akvæði um 2,7% eign- arskatt af sjö milljóna skattstofhi veldur því að fjöldi ekkna og ekkla, sem lenti neðar á skatt- stiganum áður, meðan eignin skiptist milli hjóna, þarf nú allt í einu að greiða af eignar- skattsstofiii sínum tvö- földun, t.d. ef viðkomandi situr í óskiptu búi. Þar við bætist hækkun á eignarskattsstofhi um 2,5 m.kr., en það er sú upp- hæð sem er eignarskatts- fijáls hjá hverjum greið- enda. Þessi frádráttur sem var tvöfaldaður fyrir hjón verður nú allt í einu einfaldur og veldur því skyndihækkun skatts af sömu eign. Flutnings- menn teþa brýnt að leið- rétta þetta.“ „Lögverndað- urþjófiiaður“ Því miður fékk frum- varp þetta ekki af- greiðslu. Það stuðlaði þó lltUf að nokkurri en takmark- aðri leiðréttingu á lögun- um, sem gagnast í sum- um tílfellum en öðrum ekki. Þuríður Pálsdóttir " kemst svo að orði í grein hér í blaðinu um „ekkna- skattinn“: „Á vordögum lézt frænka min háöldruð. Það mætti segja mér að hún hefði álitið þá „vit- firrta" sem allt í einu skipuðu henni að borga um hundrað þúsund krónur fyrir það að búa í því húsi sem hún átti og vann fyrir sem ein- stæð móðir, húsi sem hún hafði búið í og borgað fasteignagjöld af í 73 ár! Spuming er hvort eigna- upptaka af þessu tagi sé ekki þjófiiaður af verstu tegund, sem sé „lög- vemdaður þjófiiaður". Eflir þennan vetur er ég ekki hissa á því þótt met- orðagjamir tækifæris- sinnar þvingi fram slík ólög. En út yfir tekur þegar Aðalheiður Bjam- freðsdóttir, konan sem hefur kennt sig við það að vinna að hagsmunum kvenna, skuli hafe selt öryggi þeirra kynsystra sinna sem misst hafe maka sína eða em ein- búar til þess að halda þingsæti sinu volgu ... Eg get frætt þessa „stjómmálakonu" um það að íbúðarhúsnæði sem fólk hefur búið i árum sainan er ekki „stóreignir“. Það er afer langt frá því að þeir sem búa einir eflir i húsnæði sínu, hvort sem það em konur eða karlar, séu borgunarmenn fyrir því sem dyntóttum stjóm- málamönnum dettur í hug að hrifea af þeim í það og það skiptið. Auk þess er viðhald eigna ásamt festeignagjöldum ærin greiðslubyrði fyrir langflesta. Það er sorg- legt að Aðalheiður Bjam- fireðsdóttir skuli hafe átt stóra hlutdeild í því „skítverki" að gera ekknaskattinn að vem- leika." Þáð er ekki sama hvort þið kaupið járn- eða álgrill. Seljast á meðan birgðir endast. KOMA EKKI AFTUR 10-19. Vorleikur'89 ÁRMÚLA 16 - SÍMI: 686204 & 686337 i FYRSTAFLOKKS BANKAÁBYRGÐIR Áhættufé - Fasteignaviðskipti - Fjármögnun viðskipta - Bankaábyrgðir og aðstoð við ábyrgðir vegna hvers kyns framkvæmdaáætlana. Engin umboðslaun fyrr en fé erfengið. Miðlarar eru verndaðir. UMBOÐSMANN þarf til að skapa tengsl fyrir okkur til að framkvæma fjár- mögnun. Vinsamlegast skrifið til okkar á ensku. VENTURE CAPITAL CONSULTANTS Investment Bankers 16311 Ventura Blvd., Suite 999, Encino, California 91436, U.S.A. Telex: 651 355VencapLSA Faxnr.: (818) 905-1698 Sími: (818) 789-0422

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.