Morgunblaðið - 31.05.1989, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.05.1989, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAI 1989 15 Helgi Hálfdanarson: ÞeðaT í stafrófi eru tveir bókstafir, að vera tema. Að líkindum hefur sem fáir nota nema íslendingar, Jón Sigurðsson haft þetta gríska en það eru stafirnir ð og þ. Hljóð- hljóð í huga, þegar hann stafsetti in sem þeir tákna eru náskyld, nafnið Aþena með t-i (Atena). Ef en staða þeirra í málinu er eigi til vill hefur honum líka þótt A að síður gjörólík, því þ getur ein- helzt til óburðugt atkvæði á ungis staðið í upphafi orðs eða íslenzku til þess að á eftir því orðstofns, en þar getur ð aldrei kæmi þ; nafnið hefði þá fremur staðið. þurft að vera Áþena. Hins vegar Með því að hljóð þau, sem staf- ritaði Sveinbjörn Egilsson þetta ir þessir tákna, tíðkast einnig í nafn Aþena, hvað sem olli, og þá öðrum málum, hefur stundum var ekki að sökum að spyija; heill- þótt þjóðráð að stafsetja tökuorð, andi málþokki Sveinbjarnar í þar sem þau koma fyrir, með þess- Kviðum Hómers hefur varpað á um séríslenzku bókstöfum. Þar nafn þetta slíkum ljóma, að eng- ber á orðum sem komin eru úr inn íslendingur gæti til þess hugs- ensku máli, en voru þangað kom- að að rita það á annan hátt. Líku in úr grísku. Þetta eru orð sem máli gegnir um nokkur fleiri grísk eru rituð með th á ensku, en voru nöfn. á grísku rituð með þeim bókstaf Nú styttist í það, að íslendingar sem af íslendingum hefur verið fái í heimsókn virðulegan gest, kallaður þeta. Samkvæmt því hef- þegar Hans Heilagleiki páfínn í ur t.d. enska orðið theme verið Róm vitjar safnaðar síns hér á þýtt á íslenzku með hvorugkyns- landi. Því ber nú æ oftar á góma orðinu þema. það lýsingarorð, sem margur hef- Yfirleitt mun þeta, sem frá ur lengi ritað kaþólskur og borið fornu hefur staðið í grísku orði, fram samkvæmt því. Gegn þess- rituð með th í samsvarandi ensku um rithætti og framburði mæla orði, sem þá er borið fram með þó sterk rök. I fyrsta lagi er þar þ-hljóði. Hins vegar hafa grannar að ófyrirsynju sett þ í stað vorir á Norðurlöndum borið fram grískrar þetu; og í öðru lagi þyrfti og ritað t fyrir þetu i grískættuð- orðið fremur að vera káþólskur um orðum í sínum tungumálum. til þess að þ gæti komið fýrir í Þó hafa flestir íslendingar kosið þvílíkri stöðu. Því er það, að fleiri að fara að dæmi Engilsaxa frem- en undirritaður skrifa þar ætíð ur en frænda sinna norrænna, ef katólskur. til vill vegna þess að þ-ið sem Hitt er þó enn verra, að þeir bókstafur hefur þótt bregða á sem játa katólska trú eru einatt tökuorð íslenzkum svip eitthvað kallaðir kaþólikkar. Ekki leynir fremur en t. sér útlenzkan á bak við þetta tvö- Nú hafa grískumenn sagt mér, falda k, sem gerir orðið með af- að hinn fomi gríski bókstafur brigðum kauðalegt og óvirðulegt, þeta hafi alls ekki verið borinn eins og svo mörg tökuorð sem fram með þ-hljóði, heldur hafi þar bera útlenzkuna utan á sér. Eðli- verið um að ræða áblásið t-hljóð, legast er, að katólskir menn séu sem beinast lægi við að láta t ' á íslenzku nefndir katólar og trú annast í íslenzkum tökuorðum. þeirra katólska. Samkvæmt því ætti þema fremur Konur, gefum börnum okkar gjptl fordæmi Styöjum hver aðra, reykjum ekki! Tóbaksnotkun fer minnkandi meðal ísienskra barna ■ og unglinga. Þó reykja fleiri stúlkur en piltar. Reykingar kvenna á meðgöngutíma skaða fóstur. Börn sem verða fyrir óbeinum reykingum á heimili fá oftar öndunarfærasjúkdóma en börn foreldra sem ekki reykja. Margir þeirra sem reykja vilja gjarnan hætta. Ástæðurnar eru augljósar: Reykingar eru heilsuspillandi. Lungnakrabbamein sem áður var sjaldgæft meðal íslenskra kvenna er nú næstalgengasta krabbamein þeirra en dánartíðni íslenskra kvenna úr þessum sjúkdómi er ein sú hæsta í heiminum. Er ekki mál til komið að konur taki sig saman og vinni gegn þeim heilsuspilli sem einna skæðast herjar á þær sjálfar, reykingunum? Konur, styðjum hver aðra, byrjum ekki að reykja. Ef við reykjum, hættum þá. > ! s Danfríður Skarphéðinsdóttir Guðrún Agnarsdóttir Guðrún Helgadóttir Jóhanna Sigurðardóttir Kristín Einarsdóttir Kristín Halldórsdóttir Margrét Frímannsdóttir Múlmfríður Sigurðardóttir Ragnhildur Helgadóttir Salóme Porkelsdóttir Valgerður Sverrísdóttir Pórhildur Porleifsdóttir ...SMBafótalástæðum - ekld síst öryggisástæðuin. Vortífcoð Saab1989 Nr.6 Saab 900i 4 dyra, beinskiptur 5 gíra, framhjóladrifinn. Málmlitur, rafdrifnar læsingar, litað gler, vökvastýri, vökvabremsur, plussáklæði, armpúði í aftursæti o.fl. o.fl. Verð Vlslátlur \oHIIboð kr. 1.332.000,00 kr. 133.000,00 kr. 1.199.000,00 HVAÐ SEGJA S/ViB-EIGENDlR IMBÍIÆASÍNAOG M ÞJÓMJSTU SEM H® FÁ? 'n l nýlegri skoðanakönnun Hagvangs á viðhorfum Saab-eigenda kom eftirfarandi í Ijós: 91,2% ætla sér að eignast Saab aftur. 85,7% eru ánægðir eða mjög ánægðir með verkstæðisþjónustuna. Þessi niðurstaða segir meira en mörg orð. Ef þú ert að leita að bíl - spurðu þá Saab-eiganda um álit!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.