Morgunblaðið - 31.05.1989, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 31.05.1989, Blaðsíða 47
 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989 47 BÍÓHÖLL SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMS YNIR TOPPGRINMYNDIN A: ÞRJÚ Á FLÓTTA Nick Nolte Martin Short They rob banks. She steals hearts. THREE FUGITIVES TOUCHSTONE ÞÁ ER HÚN KOMIN TOPPORÍNMYNDLN „THREE FOGmVES" SEM HEFUR SLEGŒ) RÆKILEGA í GEGN VESTAN HAFS OG ER EINl ADSÓKN ARMEST A GRÍNMYNDIN Á ÞESSIJ ÁRI. ÞEIR FÉLAGAR NICK NOLTE OG MARTIN SHORT FARA HÉR Á ALGJÖRUM KOSTIJM ENDA EIN BESTA MYND BEGGJA. „Three Fugitives" toppgrínmynd sumarsins! Aðalh).: Nick Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Doroff, Alan Ruck. — Leikstj.: Francis Veber. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. UIMGU BYSSUBOFARNIR l TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM Aðalhl.: Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Lou Diamond Phillips, Charlie Sheen. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. licáiiiöGirl ...HERTIME HASCOME EIN ÚTIVINNANDI ★ ★★ SV.MBL. „WORKING GIRL" VAR TTLNEFND TIL 6 ÓSKARSVERÐLAUNA Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11. Þú svaJar lestraiþörf dagsins á^um Moggansj_ Loksins er komið glænýtt eintak af þessari bestu og fræg- ustu gamanmynd seinni ára. John Belushi og Dan Ackroyd fara á kostum í hlutverki tónlistarmanna Blús- bræðra sem svífast einskis til að bjarga fjárhag munaðarleys- ingjahælis sem þeir voru aldir upp á; en þessi uppákoma þeirra leggur Chicago nær því í rúst. Aðalhl.: John Belushi, Dan Ackroyd, John Candy, Jamcs Brown, Aretha Franklin og Ray Charles. Leikstj.: John Landis. Sýnd kl. 4.45,6.45,9 og 11.15. TVIBURAR ★ ★★ Mbl. Frábær gamanmynd með SCHWARZENEGGER og DEVITO. SýndíB-sal 5,7,9,11. MYSTIC PIZZA Einlæg og rómantísk gaman- mynd í anda „Breakfast Club" og „Big Chill". Sýnd í C-sal kl. 5,7 og 9. MARTRODIALMSTRÆTI Sýnd kl. 11. — Bönnuð innan 16 ára. BLUSBRÆÐUR LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ILUEi Héraðsnefnd ísa- flarðarsýslu stofiiuð Héraðsnefnd ísafjarðarsýslu var stofnuð á ísafirði 26. apríl sl. með þátttöku allra sveitarfélag'a í Norður- og Vestur-Isagarðarsýslu. í sveitarstjórnarlögum nr. 8/1986 var gert ráð fyrir því, að sýslunefndir yrðu lagðar niður og héraðs- nefndir myndaðar í þeirra stað. I desember á liðnu ári voru stofnaðar sitt hvor hér- aðsnefndin í Norður- og Vestur-ísafjarðarsýslu og tóku þær við af sýslunefnd- unum um síðustu áramót. Hins vegar hefur nú tekist að sameina þessi öfl í einum farvegi, Héraðsnefnd ísa- fjarðarsýslu. Hin nýja Héraðsnefnd hefur í hyggju að taka ekki einungis við lögbundnum verkefnum sýslunefnda, heldur efla enn frekar sam- stöðu með sveitarfélögum í sýslunni til þjóðþrifaverka og snúa vörn í sókn. Formaður Héraðsnefndar ísafjarðarsýslu er Jónas Ól- afsson á Þingeyri en vara- formaður Baldur Bjarnason í Vigur. Framkvæmdastjóri nefndarinnar er Pétur Kr. Hafstein sýslumaður. INIÍO0IINIINI BEINTÁSKÁ YOLTVE READIHE AD, NOWSŒMMOVE BESTA GAMANMYND SEM KOMIÐ HEFUR í LANGAN TÍMA! /Uppfull að frábærlega hlægilegum atriðum og rstjarnfræðilcga rugluðum samtölum með frábær. an Leslie Nielsen í hlutverki kauðalegum súper- löggunnar." ★ ★ ★ AI.Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. UPPVAKNINGURINN ÓVÆGINN - ILLKVITTINN - ÓDREPANDI Aðalhl.: Lancc Hadrikscn (Aliens), Jeff East, John DiAquino. Sýnd kl. 5,7,9,11.15. — Bönnuð innan 16 ára. GLÆFRAFOR Sýndkl. 5,7,9,11.15. Bönnuð innan 12 ára. IGESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5 T VIB U R A R______ JEREMYIRONS GENENIEVE BUJOLÐ Sýnd kl.7,9og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. SKUGGINN AFEMMU Sýnd kl.7.10 I LJÓSUM LOGUM MISSISSIPPI BURNING Sýnd kl. 5,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. Söngvarinn Cab Kay á Hótel Borg PÍANISTINN og söngvar- inn Cab Kay skemmtir gestum Hótels Borgar í dag, miðvikudaginn 31. maí, og nýr sumarmatseðill tekur gildi. Cab Kay er fjöllistamaður á sviði kráar-tónlistar og í Amsterdam þar sem hann rekur sinn eigin bar situr hann öllum stundum og skemmtir gestum. Cab hefur komið hingað áður. Hann lék í Naustinu fyrir nokkrum árum og heim- sótti þá einnig Norðlendinga. Á sumarmatseðli Hótels Borgar verður boðið uppá sælkerarétti frá ýmsum lönd- um ásamt heitu og köldu borði fyrir þá sem eru að flýta sér. Kjarabót er nýr réttur sem boðið verður uppá í hádegi ásamt línudiski sem inniheld- ur aðeins ca. 600 hitaeining- ar. Frá klukkan 14 til 21 dag- lega verður Kráarseðill og yfir miðjan daginn kökuhlað- borð með heimalöguðum hveitikökum, skonsum og öðru heimabakkelsi. (Fréttatilkynninp) Það er í góðu lagi, en ef þú vilt dansa lika OKEYPIS þá er það hægt - hjá okkur öll kvöld. Enginn aðgangseyrir frá sunnudags- til fimmtudagskvölds. H0LUW00D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.