Morgunblaðið - 31.05.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 31.05.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989 33 AUGLYSINGAR Kanntu að vélrita? Ef ekki, því ekki að nota sumarið og læra vélritun hjá okkur. Ný námskeið byrja 6. og 7. júní. Morgun- og kvöldnámskeið. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, s. 28040. Verzlunarskóli Islands Innritun 1989 -1990 Innritun í nám skólaárið 1989-1990 stendur yfir. Grunnskólaprófsnemendur skulu skila umsókn sinni ásamt prófskír- teini á skrifstofu skólans. Innritaðir verða 250 nemendur í 3ja bekk. Verzlunarprófsnemendur skulu skila umsókn sinni, ásamt prófskír- teini, ef þeir hafa verslunarpróf frá öðrum skóla en V.Í., á skrifstofu skólans eigi síðar en 12. júní. Öldungadeild Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu skólans 5.-8. júní gegn greiðslu innritunar- gjalds kr. 2.000.-. riAlbrautaskúunn BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Innritun í dagskóla Fjölbrautaskólans í Breið- holti verður 1. og 2. júní nk. kl. 9.00-18.00 í Miðbæjarskólanum og skólanum sjálfum. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti býður fram eftirtalið nám: Almennt bóknámssvið (menntaskólasvið): Eðlisfræðibraut, fornmálabraut, náttúru- fræðibraut, nýmálabraut, tæknibraut, tölv- unarfræðabraut. Heilbrigðissvið: Heilsugæslubraut, hjúkrunarbraut, snyrti- braut. Listasvið: Myndlistar- og handíðabraut, tónlistarbraut. Matvælasvið: Grunnnámsbraut, matartæknabraut, mat- arfræðingabraut. Tæknisvið: Málmiðnabraut, rafiðnabraut, tréiðna braut, framhaldsbrautir að sveinsprófi. Uppeldissvið: Félagsfræðibraut, félagsstarfabraut, fjöl- miðlabraut, fósturbraut, íþróttabraut. Viðskiptasvið: Samskipta- og málabraut, skrifstofu- og stjórnunarbraut, verslunar- og sölufræða- braut, tölvufræðabraut, stjórnunar- og skipulagsbraut, markaðs- og útflutnings- braut, læknaritarabraut. Unnt er að Ijúka stúdentsprófi á öllum náms- sviðum skólans. Nánari upplýsingar má fá á skrifstofu Fjöl- brautaskólans í Breiðholti, Austurbergi 5, sími 75600 og innritunardagana í Miðbæjar- skólanum. Innritað verður í kvöldskóla Fjölbrautaskól- ans í Breiðholti síðustu daga ágústmánaðar og verður það nánar auglýst síðar. Skólameistari. TILKYNNINGAR Skólalok - innritun Stúdentar verða útskrifaðir hinn 10. júní nk. frá Kvennaskóla Reykjavíkur, kl. 14.00. Einkunnir verða afhentar öllum nemendum og próf sýnd fimmtudaginn 8. júní kl. 8 árdegis. Innritun nýnema fyrir næsta vetur fer fram í Miðbæjarskóla og skólanum sjálfum 1. og 2. júní. Skólinn starfrækir þrjár brautir: Félagsfræðibraut (uppeldis-), nýmálabraut og náttúrufræðibraut. Skólameistari. Fríkirkjusöfnuðurinn íReykjavík Auglýsing um prestskosningu Kjörstjórn vegna prestskosninga í Fríkirkju- söfnuðinum í Reykjavík kosin á aðalfundi 15. apríl sl. hefur ákveðið skv. 22. gr. laga safn- aðarins að prestskosningar fari fram dagana 3. og 4. júní 1989. Umsækjandi ereinn: Séra Cecil Haraldsson. Kosið verður í safnaðarheimilinu á Laufás- vegi 13 (Betaníu). Kjörfundur verður sem hér segir: Laugardag- inn 3. júní kl. 9.00-18.00, sunnudagin'n 4. júní kl. 9.00-22.00. Utankjörfundaratkvæða- greiðsla verður fimmtudaginn 1. júní á sama stað kl. 17.00-20.00. Kjörskrá liggur frammi í safnaðarheimilinu. Upplýsingar um kjörskrá gefnar í síma 27270 á sama tíma. Kærur skulu hafa borist kjörstjórn eigi síðar en kl. 18.00 fimmtudaginn 1. júní nk. Kosningarétt hafa skv. 17. gr. safnaðarlag- anna „...þeir safnaðarmenn, sem náð hafa 16 ára aldri og greitt lögboðin gjöld safnaðar- ins enda séu þeir ekki skráðir meðlimir í öðrum söfnuðum". Athygli skal vakin á því, að kjörskrá miðast við trúfélagsaðild skv. þjóðskrá 1. desember næstan á undan kjördegi. Reykjavík 30. maí 1989. F.h. kjörstjórnar, Ragnar Tómasson, form. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Baugsvegi 4, Seyðisfirði, þingl. eign Þorbjörns Þorsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 2. júní nk. kl. 15.30, eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins, Lögmanna, Laugavegi 97, Löfgræðiskrifstofunnar Höfðabakka 9, Landsbanka (slands lögfræðideildar og Árna Halldórssonar hrl. Sýslumaður Norður-Múlasýslu, Bæjarfógeti Seyðisfjarðar. ATVINNUHUSNÆÐI Suðurlandsbraut - til leigu Til leigu á jarðhæð við Suðurlandsbraut mjög gott 150-270 fm skrifstofu-/verslunarhús- næði. Einnig til leigu á sama stað 150 fm. Stórir og góðir sýningargluggar. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 680780. Bakarí-húsnæði Gamalgróið bakarí óskar eftir 175-250 m2 húsnæði, sem hentað gæti til brauða- og kökugerðar. Húsnæðið þarf að vera á jarð- hæð með góðri aðkeyrslu. Upplýsingar í síma 11530 f.h. (Ingunn), 82743 (Helgi) á kvöldin. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Árnes íslenskur metnaður og menning Á almennum fundi um íslenskan metn- að og menningu í Árnesi t Gnúpverja- hreppi miðvikudag- inn 31. maí nk. kl. 21.00 verða ræöumenn þau ingvi Þorsteinsson, náttúrufræðingur og Benedikta G. Waage, forstöðu- maður tilraunaeld- húss Mjólkursam- sölunnar. Fyrirspurnir og umræður verða að loknum framsöguræðum og eru Gnúpverjar og nágrannar hvattir til þess að mæta á fundinn og ræða málin. Kjördæmisráð Sjálfstæðisfiokksins á Suðurlandi og sjálfstæöisfélögin Selfoss íslenskur metnaður og menning Sigmundur Guðbjarnason, rektor Háskóla íslands, og Guöjón A. Kristjánsson, skipstjóri og forseti Farmanna- og fiskimannasam- bands íslands, verða framsögumenn á almennum fundi i Hótel Sel- fossi fimmtudagskvöldið 1. júní nk. kl. 20.30, en umræðuefnið verð- ur íslenskur metnaður og menning. Að loknum framsöguræðum verða umræður og fyrirspurnir. Upplestur: Matthias Johannessen. Kjördæmisráð Sjáifstæðisflokksins á Suðurlandi og sjálfstæðisfélögin. Egilsstaðir Fljótsdalshérað Almennur stjórnmálafundur í Samkvæmispáfanum fimmtudaginn 1. júní kl. 20.30 um stjórmálaviðhorfið og störf alþingis sl. vetur. Á fundinn koma þingmennirnir Birgir ísleifur Gunnarsson, Egill Jóns- son og Kristinn Pétursson. Allir velkomnir. * Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Seyðisfjörður Almennur stjórnmálafundur i Hótel Snæfelli föstudaginn 2. júní kl. 20.30 um stjórmálaviðhorfið og störf Alþingis sl. vetur. Á fundinn koma þingmennirnir Egill Jónsson og Kristinn Pétursson og varaþingmaðurinn Hrafnkell A. Jónsson. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. 17. landsþing Landssam- bands sjálfstæðiskvenna verður haldið i Viðey/Reykjavík, dagana 9.-11. júnf nk. Við viljum minna stjórnir aðildarfélaga Landssambandsins á að til- kynna nöfn kjörinna fulltrúa á þingið fyrir 1. júni. Ennfremur vekjum við athygli á að fulltrúar kvenna í sjáifstæðisfélögunum, þar sem kvenfélög eru ekki starfandi, eiga rétt á setu á þinginu samkvæmt 16. gr. laga LS. Stjórn Landssambands sjálfstœðiskvenna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.