Morgunblaðið - 31.05.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 31.05.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989 < 1 ATVIN NUA(JG[ ÝSINGAR Neskaupstaður Umboðsmaður og blaðberi óskast á Nes- kaupstað, í Innbæinn. Upplýsingar í síma 91-83033. Ólafsvík Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. Siglufjörður Blaðbera vantar til að bera út á Hverfisgötu og Háveg, syðri partinn. Upplýsingar í síma 96-71489. Einkadagheimili Fóstrur eða starfskraftur með sambærilega menntun eða reynslu óskast til starfa. Um er að ræða vinnutíma frá kl. 9.00-18.00 og 8.00-14.00. Aðeins framtíðarstarf. Upplýsingar í síma 14913 eftir kl. 18.00. SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Kranamaður óskast í vinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 641340. Rafvirki óskast til lagerstarfa hjá þjónustu- og inn- flutningsfyrirtæki í Reykjavík. Framtíðarstarf. Eiginhandarumsóknir berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. júní merktar: „V - 7305“. Skrifstofu- og lagerstarf Fyrirtæki í vesturbæ vill ráða starfsmann til skrifstofu- og lagerstarfa. Framtíðarstarf. Leitað er að röskum og drífandi aðila með einhverja starfsreynslu. Starfið er laust strax. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. GtidntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARhJÓN USTA TJARNARGÖTU H, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðing til sumaraf- leysinga frá 1. júlí til 1. sept. nk. Einnig ósk- ast hjúkrunarfræðingar í fastar stöður frá 1. sept. '89. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í vs. 95-5270 og hs. 95-5649. Ritara vantar Ein af virtari fasteignasölum borgarinnar óskar eftir góðum ritara, sem getur unnið sjálfstætt. Eiginhandarumsókn og upplýsingar um ald- ur, menntun og fyrri störf óskast send aug- lýsingadeild Mbl. merkt: „Ritari - 956“ fyrir 6. júní. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði og raf- suðumenn. \/élaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonarhf., Garðabæ, sími 52850. Trésmiðir Vantar trésmiði, í uppslátt við þriggja hæða blokk, sem fyrst. Upplýsingar í síma 32826 og 985-20295. Magnús G. Jensson, byggingameistari. WtAWÞAUGL YSINGAR BÁTAR-SKIP Kvóti Viljum kaupa botnfiskkvóta. Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband í símum 95-3209, 95-3203 og 95-3308. Hólmadrangur hf. Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana Arnar og Örvar. Staðgreiðum hæsta gangverð. Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. TIL SÖLU Stólartil sölu Átta nýlegir, stakir stólar eru til sölu. Upplýsingar í síma 656008. Sumarbústaðalóðir til sölu ca 100 km frá Reykjavík. Vegur og kalt vatn fyigir. Upplýsingar í síma 98-68957. TILBOÐ - ÚTBOÐ Tilboð óskast í fúavörn á gluggum og öðru tréverki á norð- urhlið Asparfells 2-12. Nánari upplýsingar hjá húsverði í síma 72179 frá kl. 12.30-13.30 alla virka daga. Skilafrestur fyrir 12. júní '89. . Stjornm. Q| ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í sjálfvirkt brunaviðvörunarkerfi fyrir Nesja- vallavirkjun. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 14. júní 1989 kl. 14.00. INNKAUPASTOFÍMUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 KENNSLA Menntaskólinn í Kópavogi Innritun fyrir næsta skólaár 1989-1990 fer fram í Menntaskólanum í Kópavogi dagana 1.-5. júní (að báðum dögum meðtöldum). Við skólann eru eftirtaldar námsbrautir: Eðlisfræðibraut. Félagsfræðibraut. Ferðabraut. Hagfræðibraut. Málabraut. Náttúrufræðibraut. Tölvubraut. Tónlistarbraut. Fornám. Innritun í fornám fer fram á sama tíma. Námsráðgjafi verður til viðtals innritunardag- ana og eru nemendur hvattir til að notfæra sér þessa þjónustu. Öllum umsóknum fylgi staðfest afrit prófskír- teinis auk Ijósmyndar. Þeir, sem sækja um eftir tilskilinn umsóknar- frest, geta ekki búist við að fá skólavist. Iðnskólinn í Reykjavík Innritun fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík og Miðbæjarskólanum frá kl. 9.00-18.00 I. og 2. júní. Jafnframt verður innritað í Iðn- skólanum 5. og 6. júní kl. 11.00-18.00. Innritað verður í eftirtalið nám: 1. Samningsbundið iðnám: (Námssamn- ingur fylgi umsókn nýnema). 2. Grunndeild í prentun. 3. Grunndeild í prentsmíði (setning - skeyt- ing - offsetljósmyndun). 4. Grunndeild í bókbandi. 5. Grunndeild í fataiðnum. 6. Grunndeild í háriðnum. 7. Grunndeild í málmiðnum. 8. Grunndeild í rafiðnum. 9. Grunndeild í tréiðnum. 10. Framhaldsdeild í bifreiðasmíði. II. Framhaldsdeild í bifvélavirkjun. 12. Framhaldsdeildir í bókagerð. 13. Framhaldsdeild í hárgreiðslu. 14. Framhaldsdeild í hárskurði. 15. Framhaldsdeild í húsasmíði. 16. Framhaldsdeild í húsgagnasmíði. 17. Framhaldsdeild í rafeindavirkjun. 18. Framhaldsdeild í rafvirkjun og rafvéla- virkjun. 19. Framhaldsdeild í vélsmíði. 20. Almennt nám. 21. Fornám. 22. Meistaranám. 23. Rafsuða. 24. Tæknibraut (lýkur með stúdentsprófi). 25. Tækniteiknun. 26. Tölvubraut. 27. Öldungadeild í grunnnámi rafiðna. 28. Öldungadeild í rafeindavirkjun. Innritun er með fyrirvara um þátttöku í ein- stakar deildir. Öllum umsóknum nýnema fylgi staðfest afrit prófskírteina með kennitölu. Iðnskólinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.