Morgunblaðið - 31.05.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.05.1989, Blaðsíða 31
31 S8GI ?AM .r>; flUOAOUXIVSlM (JIUAJHVIUOJÍOM MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989 PERMANENT HÁRLOS FLASA Lilja Bragadóttir: „Ég var orðin verulega áhyggjufull út af hárlosinu. Ég hafði reynt ýmis efni án árangurs, þartil ég byrjaði að nota MANEX hárvökvann Hann kom í veg fyrir hárlosið og betrumbætti hárið.“ Jóhannes S. Jóhannesson: „Ég hafði í gegnum árin reynt allt til að losna við flösuna en ekkert dugði. Ég hélt ég yrði bara að sætta mig við þetta. En nú veit ég betur. MANEX vökvinn virkilega virkar." Tómas Friðjónsson: í fjölda ára hef ég barist við mjög slæmt exem í hársverði. Ég hafði reyntýmis smyrsl o.fl. án teljan- legs árangurs. Með einni flösku af MAIMEX hár- vökvanum tókst mér hins vegar að hreinsa í burt allt exem og í dag sést ekki vottur af því hjá mér. Arnhildur Magnúsdóttir: „Hár mitt hefur verið ómeð- færilegt og tekið illa pe'rman- enti. MANEXvökvinn gjör- breytti hári mínu. Nú get ég haft permanent-krullurnar án þess að þurfa að vesenast í því með krullujárni o.fl.“ MAIEI í allt hár Dr. Anna Edström veitir ókeypis leiöbeiningar og ráðleggingar um meðferð MANES varðandi ýmsa kvilla í hári. Dr. Anna Edström verður á eftirtöldum hárgreiðslu- stofum í dag: Rakarastofunni Klapparstíg 29, Reykjavik, frá kl. 10-12. Hárgreiðslustofunni Þemu, Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði frá kl. 13-15. Hárgreiðslustofu Brósa, Ármúla 38, Reykjavík, frá kl. 16-18. Heildsölubirgðir: <gMr. ambrosia 'JMBOOS- OG HEILDVERSLUN Sími 91-680630. Frocein Repknishing Complex For Hair MANEX VÖKVINN Prótínbætti MANEX" hárvökvinn er unninn úr náttúrulegri jurtaupplausn, er inniheldur svokallaðar 22 aminosýrur sem í raun smjúga inn í hárslíðrið til að bæta, endurlífga og styrkja líflaust eða skemmt hár. HAsiA zjKÓjil Panther íþróttaskórnir eru sko engir venjulegir skór. Þeir laga sig vel aó fætinum, eru léttir og þægilegir jafnt i iþróttirnar sem og til notkunar dagsdaglega. Sterkir og endingargóðir og fástáöllum útsölustöðum okkar. Kaupfélögin um land allt. Túrbó í Músíktilraununum lékuð þið frumsamin lög, sem voru nokkuð léttari en t.a.m. lög með Anthrax og Metallica. Hvernig gengur að semja? Það gengur ágætlega, þó lögin séu kannski ekki eins þung og við vildum. Þó frumsömdu lögin séu kannski í léttari kantinum af þungarokkinu kom það okkur á óvart í að við skyldum komast í úrslit í fyrra. Menn þurfa yfirleitt að standa í því að meika sig í klukk- utíma áður en þeir koma fram til að komast áfram og helst að vera Ljósmynd/BS í einhverjum þjánalegum þúning- um. Hvað með plötudrauma? Við fórum í Músíktilraunirnar til að reyna að vinna stúdíótíma því við ætlum okkur að taka eitthvað upp. Hver er framtíðin? Ætli við eigum ekki eftir að hanga inni í bílskúr og æfa í tíu ár til viðbótar áður en nokkur fer að hlusta á okkur. Eitthvað að lokum? Okkur vantar söngvara, strax! Gildran tíu ára Gildran er á meðal eldri rokk- sveita landsins og um leið ein fárra sveita sem alla tíð hafa spilað sína eigin tónlist án tillits til tískustrauma. Á þessu ári hefur sveitin starfað í tíu ár og sendi nýverið frá sér hljóm- plötu. Platan sú er þriðja plata sveit- arinnar, en áður komu út Huldu- menn og Hugarfóstur. Rokksíðan náði tali af sveitarmeðlimum þar sem þeir lögðu síðustu hönd á þlötuna í hljóðverinu Stemmu. Er þetta safnplata? Nei, alls ekki. Þetta er bara ný plata með Gildrunni með lög- um frá 1985 til 1985 sem við vild- um að kæmu út og þremur nýjum lög til viðbótar. Við eigum nóg af nýjum lögum til að taka upp, en þetta varð að klára fyrst. Þessi gömul lög hafa fylgt okkur allt of lengi og það var því kominn tími til að við kæmum þeim frá okkur. Gildran er búin að starfa í tíu ár á þessu ári og þessi þlata er öðrum þræði gefin út til að halda uþþ á þau tímamót. Menn geta svo heyrt á plötunni hve tónlist sveitarinnar hefur breyst í gegn- um tíðina og lögin sýna það að við höfum verið ófeimnir við að Borgarnesrokk breyta til og prófa eitthvað nýtt. Við höfum þó alltaf haldið okkur við rokkið, enda erum við bara rokkarar. _★ ★ PANIHEHf er búinn að lifa lengi. Þórður kom í sveitina 1987 og 19. ágúst það ár var núverandi manna- og hljóð- færaskipan komin á hreint. Fram að því höfðum við reynt allar útgáf- ur af sveitinni og menn skiptu um hljóðfæri eftir hendinni. Okkur vantar þó alltaf söngvara og erum að leita. Nafnið Túrbó er líklega eins og hálfs árs gamalt. Hvernig hefur gengið að spila í Borgarnesi? Það hefur gengið mjög illa, það vill enginn hlusta á þá tónlist sem við enjm að leika. Það er líka ekki önnur hljómsveit til hér á okkar aldri og sextán og sautján ára krakkar hafa ekkert við að vera hér, þeir geta hvergi verið nema hangið úti um helgar. Við höfum þó fengið að spila í pásum þegar hljómsveitir hafa verið að koma að sunnan til að spila hér og það hefur gengið vel. Þið segið að það sé fúlt að vera í rokkhljómsveit í Borgar- nesi, en hvað er það sem heldur ykkur gangandi? Við göngum á áhuganum einum saman. Það er gaman að æfa og spila saman og við finnum okkur vel í því að spila hreint þungarokk, þungarokk eins og Metallica, Ant- hrax, Whitesnake og Iron Maiden spila. Ljósmynd/BS Hvað heitir platan? Hún heitir bara Gildran og á henni má segja að sé þverskurð- ur af Gildrunni. Þungarokk verður æ vinsælla hér á landi og þeim sveitum fjölg- ar sem það leika. Ein slík er hljómsveitin Túrbó, sem þátt tók í Músíktilraunum Tónabæjar á síðasta ári og komst þá í úrslit. Sveitin var einnig með í nýliðnum tilraunum, en hafði þá ekki erindi sem erfiði, enda kom þátttaka til með litlum fyrirvara. Túrbó skipa Sigurþór Kristjáns- son, EinarÞórJóhannsson.m Ólaf- ur P. Pálsson og Þórður Magnús- son, sem allir búa í Borgarnesi. Rokksíðan brá sér vestur á land til að ræða við sveitarmeðlimi um rokklíf í Borgarnesi og um hljóm- sveitina Túrbó. Hvenær varð sveitin til? Við stofnuðum sveitina 19. október 1985 og þá voru í henni Einar Þór, Sigurþór og Ólafur. Aðdragandinn er þó lengri, því við erum búnir að vera að síðan við vorum átta ára gamlir. í fyrstu spiluðum við á Mackintosh-dósir og ámóta, þannig að metnaðurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.