Morgunblaðið - 31.05.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 31.05.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989 Alslemma ’89; Anton o g Friðjón unnu fyrsta „alslemmumótið“ Sigurvegararnir, Friðjón Þórhallsson og Anton R. Gunnarsson, spila gegn Matthíasi Þorvaldssyni og Hrannari Erlingssyni. Brids ArnórRagnarsson Fyrst alslemmu-mótið af átta, var spilað í Gerðubergi í Breiðholti um síðustu helgi. 60 manns tóku 4 þátt í mótinu, en töluvert var um forföll á síðustu stundu. Spilað var eftir Mitchell-fyrirkomulagi, tvö spil milli para, alls 28 spil í um- ferð, samtals 84 spil. Sigurvegarar mótsins urðu Ant- on R. Gunnarsson og Friðjón Þór- hallsson úr Reykjavík með 1.358 stig eða 62,18% skor, sem er geysi- góð útkoma. í öðru sæti urðu Her- mann Lárusson og Jakob Kristins- son, Reykjavík, með 1.310 stig eða 59,98% skor og í þriðja sæti Júlíus Sigutjónsson og Sigurður Vil- hjálmsson, Reykjavík, með 1.270 stig eða 58,15% skor. Röð paranna varð þessi: Friðjón Þórhallsson — Anton R. Gunnarsson 1.358 Hermann Lárusson — Jakob Kristinsson 1.310 Sigurður Vilhjálmsson — Júlíus Siguijónsson 1.270 Ragnar Bjömsson — Sævin Bjamason 1.209 Jón Ingi Bjömsson — ísak Öm Sigurðsson 1.185 Jón Baldursson — ^ Sverrir Armannsson 1.185 Magnús Ólafsson — Páll Valdimarsson 1.178 Magnús Sverrisson — Guðlaugur Sveinsson 1.177 Guðlaugur R. Jóhannsson — Öm Amþórsson 1.176 Þröstur Ingimarsson — Ragnar Jónsson 1.165 1. verðlaun á mótinu vom 50 þús. kr., 2. verðlaun kr. 30 þús., og 3. verðlaun kr. 20 þús. Auk þess er keppt um heildarverðlaun í öllum mótunum átta, fyrir besta samanlagða árangur í 4 mótum af 8. Auk þess em veitt sérstök verð- laun fyrir efstu skor í lotu. Næsta alslemmu-mótið er á Kirkjubæjarklaustri dagana 10.-11. júní og hefst spilamennska kl. 13 á laugardaginn. Spilað er um silfur- stig í öllum mótunum. Skráning í Kirkjubæjarklausturs- mótið er hafin hjá Forskoti sf., í s: 91-623326. Sumarbrids 1989 Sl. fimmtudag var Sumarbrids framhaldið í Drangey v/Síðumúla. Spilað var f tveimur riðlum {16 para og 14 para). Úrslit urðu þessi (efstu pör); A) Lárus Hermannsson — Óskar Karlsson 275 Ester Valdimarsdóttir — Lovísa Eyþórsdóttir 232 Guðbrandur Guðjohnsen — Magnús Þorkelsson 228 Vilhjálmur Sigurðsson — Þráinn Sigurðsson 227 Hmnd Einarsdóttir — Einar Sigurðsson 224 Bjami Hjarðar — Jónas Elíasson 216 B) Þórður Björnsson — Þröstur Ingimarsson 189 Hermann Lámsson — Jakob Kristinsson 186 Daði Bjömsson — Guðjón Bragason 183 Gunnþómnn Erlingsdóttir — Sigrún Pétursdóttir 179 Guðmundur Karlsson — Gunnar Karlsson 175 Bjöm Amarson — Guðlaugur Ellertsson 175 Og að loknum 4 spilakvöldum í Sumarbrids hafa eftirtaldir hlotið flest stig: Þórður Björnsson 72 Gunnar K. Guðmundsson 64 Eiður Guðjohnsen 54 Gunnar Bragi Kjartansson 54 Láras Hermannsson 51 Óskar Karlsson 51 Anton R. Gunnarsson 42 Alls hafa 62 spilarar hlotið stig á þessum fjómm kvöldum en meðal- þátttaka er um 75 manns á kvöldi. Sumarbrids verður hér eftir á dag- skrá í Sigtúni 9, alla þriðjudaga og fimmtudaga í sumar. Húsið opnar upp úr kl. 17 báða dagana. Spila- mennska í hverjum riðli hefst um leið og hann fyllist. Allt spilaáhuga- fólk velkomið. Bridssamband Vestflarða Vestfjarðamót í sveitakeppni verður hald- ið dagana 9.-11. júní og verður byrjað að spila kl. 20.00 á föstudagskvöidi. Spilað er á Núpi. Tekið er á móti skráningum í mót- ið til miðvikudagskvölds 7. júní hjá Ævari Jónasi, sfmi 2585. Bridsfélag Tálknaflarðar Dagana 12.-15. maí komu félagar úr Bridsfélaginu Muninn í Sandgerði í heim- sókn til Tálknafjarðar og á föstúdagskvöld- inu 12. maí var spilaður tvímenningur. Sumarliði Lárusson — ' Björn Dúason Sandgerði 311 Haukur Ámason — Þórður Rúnarsson Tálknafirði 306 Karl Einarsson — Karl G. Karlsson Sandgerði 289 Björn Sveinsson — Ólöf Ólafsdóttir Tálknafirði 278 Guðlaug Friðriksdóttir — Kristín Magnúsdóttir Tálknafirði 260 Á laugardegi 13. maf var spiluð bæjar- keppni í sveitakeppni og sigruðu Sandgerð- ingar á fjórum borðum og Tálknfirðingar á einu. Sandgerði 93, Tálknafjörður 55. Keppnisstjóri var Steinberg Ríkharðsson. Svipmynd frá fyrsta „alslemmumótinu" sem haldið var í Gerðubergi um helgina. R AO AUGL YSINGAR Neskaupstaður Almennur stjórnmálafundur f safnaðarheimilinu, miðvikudaginn 31. maí kl. 20.30 um stjórnmálaviöhorfið og störf Alþingis sl. vetur. Á fundinn koma þingmennirnir Birgir (sleifur Gunnarsson, Egill Jóns- son og Kristinn Pétursson. Allir veikomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Akranes Akurnesingar - Akurnesingar Sjálfstæðisfélögin á Akranesi efna til gróðursetningar í skógræktinni föstudaginn 2. júní 1989. Oddgeir Þór Árnason, garðyrkjustjóri, verður okkur til halds og trausts. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu í Heiðargerði 20' kl. 20.00. Munið að mæta með stunguspaða og fjölmenna. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Fylkir-FUS ísafjörður Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudagskvöldið 1. júni kl. 21.00 í Sjálfstæðishúsinu, Hafnarstræti 12, 2. h. Á fundinum verða ræddar framkomnar hugmyndir um starfið framundan og lagður grunnur að öflugu starfi á næstunni. Nýir félagar hvattir til að mæta. Stjórnin. Tökum landið ífóstur Gullfoss - tekinn í fóstur Sjálfstæðismenn fyrirhuga að halda í landgræðsluferð upp að Gull- fossi laugardaginn 3. júní nk. Fararstjóri verður Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Lagt verður af stað í rútu frá Valhöll, Háaleitisbraut 1 í Reykjavík, kl. 10.30 og frá Sjálfstæðishúsinu, Selfossi kl. 11.30. Einnig geta þátttakendur farið á einkabílum. Sjálfstæðismenn eru hvattir til að mæta til landgræðslu og útiveru á þessari perlu landsins. Farið verður í kynnisferð að Gunnarsholti. Lagt verður af stað heim kl. 16.30 og á leiðínni komið við á Þingvöll- um, þar sem páfi verður staddur. Tilkynnið þátttöku í Valhöll - síminn er 82900. Samband ungra sjálfstæðismanna. Slttð ouglýsingor Ætlunin er að leggja stíg á Wélagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. íMíj Útivist Miðvikudagur 31. maí kl. 20 Reykjavíkurganga Útivistar 1989 Brottför er með rútu frá Grófar- torgi (milli Vesturgötu 2 og 4) kl. 20 og frá BSÍ, bensinsölu, kl. 20.10. Ekið verður að Fossvogs- skóla og gengið um Fossvogs- dalinn í Skógræktarstöðina og áð þar, en síðan haldið meðfram Fossvogi í Öskjuhlíð og aðal áningarstaðurinn er kl. 21.30 við Beneventum. Gestir koma í gönguna og fræða um skóg- rækt, sögu o.fl. Ekkert þátttöku- gjald. Notið tækifærið og kynn- ist Útivistargönguferð. Létt ganga. Þetta er síðasta ferðin í feröasyrpunni um Bláfjallaleið- ina. Allirvelkomnir. Ferðaáætlun Útivistar 1989 verður afhent i ferðinni. Gerist Útivistarfélagar. Árgjaldið er 1.900,- kr. Eldri árs- rit á tilboðsverði til 1. júlí. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. 2.-4. júní: Helgarferð til Þórsmerkur Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. Gönguferöir með farafstjóra um Mörkina. Brottför kl. 20.00, föstudag. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Vinnuferð Sjálfboðaliðasamtaka um náttúruvernd Fyrsta vinnuferð Sjálfboðaliða- samtaka um náttúruvernd á þessu ári er fyrirhuguð helgina 3.-4. júni. Unniö verður i Kerinu i Grímsnesi i samráði við land- eigendur, Náttúruverndarráð og Ferðamálaráð. gígbarminn. Farið verður með rútu frá BSÍ, laugardaginn 3. júní kl. 9.00. Gist verður í Borg í Grímsnesi. Áætlað er að leggja af stað heimleiðs siðdegis á sunnudeginum. Nánari upplýsingar og skráning er hjá Hafdísi S. Ólafssson í síma 23752. Uppskeruhátfð Skfða- deildar Ármanns Ármenningar! Munið uppskeruhátíðina í Bú- staðakirkju í kvöld kl. 20.30. Kynnt veröur fyrirhugað sumar- starf o.fl. Mætum öll. Stjórnin. Hvitasunnukirkjan Fíladelfia Almennur biblíulestur verður í kvöld kl. 20.30. Efni: Síðustu tímar - endurkoma Drottins. Allir eru velkomnir. Garðar Ragnarsson. M Útivist Helgarferðir 2.-4. júní A. Eyjafjallajökull-Seljavalla- laug. Dagsganga úr Þórsmörk yfir jökulinn að Seljavallalaug. Stórskemmtileg jökulganga. Fararstjóri: Reynir Sigurðsson. B. Þórsmörk-Goðaland. Nú fer Mörkin að lifna við. Útivistarferð- ir þangað eru ávallt við allra hæfi og gistingin í Útivistarskál- unum Básum er með tilkomu nýja eldhússins orðin eins og best gerist í óbyggðum. Við minnum hópa á að panta tímanlega fyrir sumarið, enn- fremur er minnt á að sumar- leyfi í Básum er ekki síðra en dvöl á sólarströndu. Gerist Úti- vistarfélagar. Uppl. og farm. á skrifstofunni, Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. Melsölubktó á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.