Morgunblaðið - 31.05.1989, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.05.1989, Blaðsíða 25
25 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1989 íslenskar konur neyðast til að horfast í augu við þá staðreynd að þær eru farnar að reykja jafnmikið og karlar. Þetta er vafasöm upphefð þegar litið er til alls þess tjóns og ama sem reykingar valda. En það rofar til: undanfarin ár hefur dregið úr reykingum, bæði hjá konum og körlum. fj) TOBAKSVARNANEFND 2! Krabbameinsfélagið í dag, á alþjóðlegum tóbaksvarnadegi sem sérstaklega er helgaður baráttunni gegn reykingum kvenna, eru allar konur sem reykja hvattar til að hugleiða þá ábyrgð sem þær bera á börnum sínum, umhverfinu og eigin velferð - og velta því fyrir sér í alvöru hvort ekki sé kominn tími til að hætta að reykja. m Alþjóða heilbrigðismálastofnunin AUK/SlA K99-57

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.